Morgunblaðið - 22.02.1959, Síða 22

Morgunblaðið - 22.02.1959, Síða 22
MORGUNMAÐIP Sunnudagur 22. febr. 1959 2f Myndirnar syna 12 hœða fjölbýlishús sem félagið hefur reist við Sólheima 27. Húsið er teiknað af arkitektunum Cunnlaugi Halldórssyni og Cuðmundi Kr. Kristinssyni I sumar verður byggt annað hús eftir sömu teikningu, og er undirbúningur hafinn. Lausum íbúðum verður raðstafað í þessari viku Skrifstofan að Flókagötu 3 verður opin alla vikuna kl. 14 — 16 og á þriðjudags og föstudagskvöld kl. 20,30 — 22,00. Sími 19703 — v "■""l 5 \ 4 I Stofá 7 Ceymxla 40 ibúðir 2 Eldhús 8 Svalir Húsvarðaríbúð 3 Borðkrókur 9 Lyfta Samkomusalur 4 Bað 10 Stigi Vélaþvottahús 5 Svefnherbergi 11 Sorp Frystiklefar 6 Herbergi Leikherbergi barna Sorpbrennxla ! “■ SKÁK UND ANRÁSUM á Skákþingi Reykjavíkur lýkur n. k. mánu- dag, en úrslit í A-riðli eru ljós og í úrsJít fara Stefán Briem, Arinbjörn og Ingi R. — Aftur á móti er keppnin í B-riðli jöfn og tvísýn um annað og þriðja sætið. Benóný verður væntan- lega efstur en Jónas Þorvaldsson, Jón Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson berjast um annað og þriðja sæti og má búast við skemmtilegri keppni af hálfu þremeninganna. Úrslitakeppnin hefst sennilega 24. febrúar, en eins og kunnugt er er keppt um vandaðan silfurbikar gefinn af Þorsteini Gíslasyni 1954. Á skákþingi U.S.S.R. bar Petrosjan sigur úr býtum og tókst þar með að höggva á sigurgöngu Tals frá tveimur síðustu mótum. Á undanförnum árum hefur Petrosjan verið mjög nálægt því að sigra á meistaramótinu, en ávallt skort svolítið af snerpu undir lokin. Það er spá mín að Petrosjan verði Smyslof þungur í skauti á úrslitakeppninni í Bled. Hér fylgir svo ein af skákum M. Tal frá mótinu, en hann gekk vasklega fram að vanda, og vann margan glæstan sigur. Hvítt: M. Tal. Svart: D. Bronstein. Spánski leikurinn. I. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0-0, b5; 6. Bb3, Be7; 7. c3, d6; 8. Hel, 0-0; 9. h3, Ra5; 10. Bc2, c5; II. d4, Rc6 Bronstein hefur fylgt uppskrift landa síns M. Tsehigorins, en breytir hér út af og valdar e5 með Ra5, sem var illa staðsettur á a5, en venjulega leika menn hér II. — Dc7; 12. Rbd2, Db6. Leikið til þess að fyrirbyggja 13. Rfl. 13. dxr5, dxc5; 14. Rfl, Be6; 15. Re3, Had8; 16. De2 g6; Að öðrum kosti leikur Tal Rf5. 17. Rg5, c4; Hér er ekki hægt að leika 17. — Rh5 til þess að ná f4, vegna 18. Rf5! 18. a4, Kg7; Skemmtilegur möguleiki er 18. — Rd4!?? t. d. 19. cxd4, exd4. Síðan kemur 20. Rxe6, Dxe6 eða 21. Rd5, Bxe6; 22. exd5, Bb4 með mjög flókinni stöðu, sem hefði verið fróðlegt að fá umsögn keppenda. 19. axb5, axb5; 20. Hcl! Undirbýr b3 og notfæra sér stöðu Db6. Nú kom til ath. 20. — Rd4. 20. — Ra5; 21. Rf3, Dc7; ABCDEFCH ABCDEFGH Staðan eftir 21. — Dc7. 22. Rd5! Tal skiptir upp á liði sínu til þess að kom- ast í hagstætt endatafl. 22. — Bxd5; 23. exd5, Hfe8; 24. Dxe5, Dxe5; Ekki 24. — Bd6 vegna 25. Bh6f 25. Rxd5, Rxd5(?) Bronstein uggir ekki að sér í I þessari tiltölulega einföldu stöðu. Bezt var hér 25. — Hxd5. Þar sem möguleikar eru nokkuð jafn- ir. 26. Hal, Rb3; 27. Bxb3, cxb3; 28. Bh6t! Það kveður að biskupn- um þegar hann fer af stað. Ef 28. — Kxh6; 29. Rxf7f, Kg7; 30. Rxd8, Hxd8; 31. Ha7, Kf8; 32. Hb7! og hvítur tekur bæði b-peð svarts og vinnur endataflið. 28. — Kg8; 29. Rc6, Hc8; 30. Hadl! Hér eru engin vindhögg slegin. T. d. 30. Rd4 þá kemur b4! og 30. Rxe7f, Hxe7; 31. Hxe7, Rxe7 og svartur hefur von um jafntefli. 30. — Hxc6; 31. Hxd5, f6; Bron- stein á ekkert skárra. 32. Hxb5, g5; 33. Hxb3, Kf7; 34. Hb7, He6; 35. Hxe6, Kxe6; 36. h4, Hg8; 37. f4, Bxc5f; 38. Kfl, gxh4; 39. Hb5, Hc8; 40. f5t! Ekki 40. — Kxf5, vegna 41. Be3. 40. — Kd6; 41. b4, h3; 42. Hxc5, h2; 43. Bf4f gefið. Staðan í útvarpsskák Reykjavíkur . og Akureyrar ABCDEFGH ABCDEFGH 1. BORÐ Hvítt (Reykjavík): Ingi R. Jóhannsson Svart (Akureyri): Kristinn og Halldór Jónssynir 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. Hel Rd7 10. Rbd2 Rb6 11. Rfl Bf6 12. Rg3. ABCDEFGH ABCDEFGH 2. BORÐ Hvítt (Akureyri): Albert Sigurðss. og Guðm. Eiðss. Svart (Reykjavík); Kári Sólmundsson 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 Bh4 g5 7. Bg3 Re4 8. Hcl Bxc3 9. bxc3 d6 10. e3 Bb7 11. Rd2 Rxg3. IRJóh. Afmælismót KR í frjálsíþróttiim ídag Þann 1. marz n.k. verður eitt elsta og stærsta íþróttafélag 1-ands in,s, Knattspyrnufélag Reykjavík- ur 60 ára. Frjálsíþróttadeild félagsins gengst, í því tilefni, fyrir frjáls- íþrótta-afmælisimóti innan húss, og fer það fram í íþróttahúsi Háskól- ans í dag (sunnudag), og hefst kl. 3 e.h. Keppt verður í hástökki með og án atrennu, langstökki án atrennu og þrístökki án atrennu. Meðal keppenda eru flestir af okkar beztu mönnum í þessum greinum, m. a. Jón Pétursson, Björgvin Hólm, Valbjörn Þorláks- son, Sigurður Bjöimsson og Heið- ar Georgsson. Búast má við mjög harðri og tvísýnni keppni í flestuim greinum. M. a. mun Jón Pétursson gera til- raun til þess að bæta met sitt í há- stökki með atrennu, en það er n£ 1,90 m. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.