Morgunblaðið - 19.03.1959, Side 4
4
MORGVTSBLAÐIÐ
Flmmtudagur 19. marr 1959
f dag er 78. dagur ársins.
Fimmtudagur 19. marz.
Árdegisflæði kl. 0:27.
Síðdegisflæði kl. 13:12.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Nseturvarzla vikuna 15. til 21.
marz er í Vesturbæjar-apóteki. —
Sími 22290.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Vegna breytingar á útkomu-
tima blaðsins um helgar, þurfa
tilkynningar, sem birtast eiga í
Dagbók á sunnudögum, framveg
is að berast blaðinu í siðasta lagi
fyrir hádegi á laugardögum.
□ GIMLI 59593197 — 2. Fr.
RMR — Föstud. 20. 3. 20. —
VS — Fr. — Atkv. — Hvb.
templarahúsinu (uppi). og tekur
þar á móti vinuim sínum.
85 ára er í dag Friðgerður
Guðmundsdóttir, Skeggjagötu
19.
[Hjönaefni
Síðastliðinn sunnudag opin-
beruðu trúlofun sína Þóra
Björnsdóttir, Klapparstíg 9, og
Sigþór Sigurðsson, Fálkagötu 34.
itmi,
Skipin
I.O.O.F. 5
1403198%
* AFMÆLI ■>
50 ára er í dag frú Elísabet
Narfadóttir, Suðurgötu 11, Hafn-
arfirði. — 1 dag verður hún í Góð-
Eimskipafélag íslands. Detti-
foss fór frá Leith 16. þ. m. Fjall-
foss er í Hamborg. Goðafoss fór
frá Reykjavík í gærkvöldi. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss er í Hamborg. Reykjafoss
fer frá Reykjavík á morgun.
Selfoss fór frá Reykjavík í gær.
Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu
foss er í New York.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fór frá Reykjavík í gær. Esja kom
til Reykjavíkur í gærkveldi. Herðu
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Breiðafj arðarhöfnum. Þyrill
er á leið frá Bergen. Helgi Helga-
son er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS. Hvassafell er
Reykjavík. Arnarfell losar á
Norðurlandshöfnum. ' Jökulfell
fer væntanlega á morgun frá
New York. Dísarfell fer frá
Hamborg í dag. Litlafell losar
á Austfjarðahöfnum. Helgafell
losar á Eyjafjarðarhöfnum. —
Hamrafell fór 12. þ. m. frá
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur. —
Katla er í Tarragona. Askja er
í Ósló.
ggFlugvélar
Flugfélag íslands. Millilanda-
flug: Hrímfaxi er væntanlegur
til Reykjavíkur kl. 16:35 í dag
frá Kaupmannahöfn og Glas-
gow. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08:30
í fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló, kl. 18:30 í dag. Hún
heldur áleiðis til New York kl. 20.
£§2Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn: — R. Þ.
50,00; E. S. 100,00; G. H., gamalt
áheit, 60,00.
HSjFélagsstörf
Kvenfélagiff Hringurinn held-
ur fund í kvöld kl. 8:30 í Garða-
stræti 8. Áríðandi að félagskon-
ur mæti.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og nú segi ég
yður: Látið þessa menn eiga sig
og sleppið þeim, því að ef þetta
ráð eða verk er af mönnum, verð-
ur það að engu, en ef það er af
Guði, þá megnið þér ekki að yfir-
buga þá. Eigi má yður það henda,
að þér jafnvel berjizt gegn Guði.
(Post. 5).
Gagnfræffingar frá Lindargötu
og Sjómannaskólamtm 1949
halda 10 ára afmælisfagnað sinn
Þegar klukkan átti eftir nákvæmlega
hálfa mínútu í fjögur, var hlauparinn
minn kominn inn í híbýli soldánsins með
flöskuna frá Maríu Theresíu. Hann var
ekkert móður af hlaupunum en allsveittur.
Soldán lét þegar draga tappann úr
flöskunni, saup á og smjattaði fullur vel-
þóknunar. „Ég viðurkenni, að ég hefi
tapað“, sagði hann.
— Byggingameistariun lofaffi
okkur statt og stöðugt, aff í-
búffin skyldi verða tilbúin í
dag.
Húsmóðirín ætlaði að fá stúlku
sér til aðstoðar. Hún auglýsti, og
nokkrar stúlkur sóttu um starfið.
Húsmóðirin spurði þá fyrstu, sem
hún kallaði á sinn fund:
— Haldið þér, að þér mynduð
verða í nokkrum vandræðum með
að sjá um smásamkvæmi?
— Nei, áreiðanlega ekki. Ég
gæti annazt það — á hvorn veg-
inn, sem þér viljið.
— Á hvorn veginn, sem ég viL
Hvað eigið þér við?
— Jú, ég á við, að ég get séð
um, að gestina langi til að koma
aftur eða þeir afþakki í næsta
sinn — hvort heldur sem þér
vilj ið.
★
Eitt af stóru tízkuhúsunum I
New York tók nýlega upp eftir-
farandi slagorð í auglýsingum
sínum:
— Verðið á framleiðslu okkar
er þannig, að m. a. s. eiginmenn
verða að viðurkenna, að það er
sanngjarnt.
Salan +vöfaldaðist hjá tízku-
húsinu, eftir að þetta slagorð var
tekið upp'.
★
Frægum uppeldis- og sálar-
fræðingi hafði verið boðið til
hádegisverðar, og húsmóðirin
spurði:
— Hvenær er heppilegast aff
láta börnin hátta?
— Áður en þér eruð orðnar
mjög þreyttar, var svarið.
í Tjarnarkaffi þriðjudaginn 24.
marz kl. 8:30.
Tímaritiff Heima er bezt, 3.
hefti þessa árgangs, er nú nýkom
ið út. Ritið hefst á grein um
Þjóðræknisfélag Vestur-íslend-
inga, sem er 40 ára í þessum mán-
uði. Þá er löng, myndskreytt
grein eftir Ólaf Jónsson um
Sveinbjörn Jónsson byggingar-
meistara. Næst er frásögnin
Læknisvitjunarferð fyrir fimmtíu
árum eftir Halldór Ármannsson.
Árni Árnason frá Grund skrifar
Frá Tyrkjaráni og herfylkingu
Vestmannaeyja (það er niðurlag).
Þá er smásagan Glöggt er gests
augað eftir Oddnýju Guðmunds-
dóttur. Úr myrkviðum Afríku
eftir dr. Bernhard Grzimek
(framh.). Gils Guðmundsson
skrifar þáttinn fslenzk manna-
nöfn (það er III. þáttur). Þá er
Þáttur í skunnar, en ritstjóri
hans er Stefán Jónsson, náms-
stjóri. í þættinum Lausavísur og
ljóð eru nú tækifærisvísur eftir
Halldór H. Snæhólm. Loks eru
svo framhaldssögurnar tvær,
Sýslumannssonurinn eftir Ingi-
Hann sneri sér því næst að féhirðinum
■ínum og sagði: „Látið vin minn, Miinch-
hausen, fá eins mikið úr fjárhirzlu minni
af silfri og gulli, perlum og gimsteinum,
og einn sterkur maður getur borið. Farið
og framkvæmið skipun mína!“
Vitanlega framkvæmdi ég skipun
soldáns umsvifalaust. Ég gerði þegar boð
eftir kraftajötninum mínum og við hröð-
uðum okkur til fjárhirzlunnar.
Þar troðfylltum við pokana, sem við
höfðum meðferðis, og var þá heldur lítið
eftir í fjárhirzlunni. Þjónninn minn
þrammaði af stað með hlassið. Hann virt-
ist ekki muna meira um að halda á því en
einni dúnsæng.
FERDIINIAND
Betra veðurútlit
björgu Sigurðardóttur og Stýfðar
fjaðrir eftir Guðrúnu frá Lundi,
auk ritfregna o. fl. — Heima er
bezt er að vanda mjög myndum
prýtt og hið vandaðasta að frá-
gangi.
^Pennavinir
R.v.d. Poel, G.J. Mulderstr 96,
Rotterdm 6, Holland. Frímerkja-
söfnun.
Per Lid Adamsen, Grunden
Svelvik, Norge. 12 ára, frímerkja-
söfnun.
Poul Holm, Vinhaven 23, 2 sal
Köbenhavn, Valby.
Leif Berg Larsen, Solvænget
13,- Hvalsö, Sjælland, Danmark.
Frímerkj asöf nun.
J. Amédée, Arsenault, 664
Duguesene Street, Montreal 15.
Quebec, Canada. Frímerkjasöfn-
un.
Joe H. Ritch, 407, Warner St.,
N. W., Huntsville, Ala., USA. 8
ára, frímerkjasöfnun.
Lilian Gretböl, Nörrebrog. 44A
Köbenhavn ., Danmark. Frí-
merkjasöfnun.
Börge Eikeland Tommeráasen
5, Hop pr. Bergen, Box 172 Norge.
11 ára, frímerkjasöfnun.
Bobby Hammerberg, Eriks-
gatan 27B, Ábo/Finnland, Frí-
merkjasöfnun, óskar að skiptast
á frímerkjum.
Y. Karin, 12 Barak St., Tzehala,
Tel-Aviv israel, óskar bréfa-
skipta við íslending. — Áhuga-
mál: myntsöfnun. Býðst til að
senda ísraelska mynt (eða ann-
arra landa) í skiptum fyrir ís-
lenzka. Skrifa má á ensku, þýzku,
pólsku — eða hebresku!
SLYSASAMSKOT
afhent Morgunblaðinu:
Lárus 150; kona 50; Kristín
100; kona 500; Hulda og Svava
1000; S .V. F. 1000. (Þessi sam-
skot afhenti sr. Jón Auðuns, dóm-
prófastur).
Hf. Hvalur 25.000; O. Beck
100; Bifreiðastjórafélagið öku-
þór, Selfossi, 4750; Starfsfólk
Lídó 3800; G. B. 50; Þ. 50; Guðný
100; Sína 50; K. B. H. 100; leik-
arar og starfsfólk hjá Leikfélagi
Reykjavíkur 2800; H. B. 100; N.
N. 100; Þ. G. 200; börn í 11 ára
J., Melaskóla, 1356.
(1 þriðjudagsblaðinu stóð Erna
og Gósý 100,00 kr. en átti að vera
Erna og Bósi 100,00 kr. Er beff-
ið velvirðingar á þeasum mistok-
um).