Morgunblaðið - 19.03.1959, Qupperneq 5
Flmmtudagur 19. marz 1959
MORGUISBLAÐIÐ
5
Fyrlr páskana
Joss
Tékkneskar manchett-
skyrtur, hvítar, röndóttar
og mislitar
Amerískar
sportskyrtur
mjög fallegt úrval
Hálsbindi
Nærföt
Náttföt
Sokkar
Gaberdine-frakkar
Poplín-frakkar
Plastkápur
Gúmmíkápur
Barna-regnföt
Smekklegar vörur!
Vandaðar vörur!
GEYSIR H.f.
Fatadeildin
íbúðir og hús
til sölu: —
4ra Iierb. íbúð, um 104 ferm.,
á I. hæð í fjölbýlishúsi, við
Hjarðarhag-a. Herbergi fylg-
ir í risi.
4ra herb. jarShæð við Gnoða-
vog. Ibúðin er um 106 ferm.
Sér inngangur, sér miðstöð,
tvöfallt gler í gluggum, harð
viðarhurðir, mikið af inn-
byggðum skápum. Óvenju
vönduð og glæsileg nýtízku
fbúð.
Einbýlishús, um 110 ferm., á
einni hæð, í Smáíbúðarhverf
inu. I húsinu er 5 herb. íbúð.
Mjög stór dagstofa og rúm-
góð borðstofa, svefnherbergi
með innbyggðum ^kápum og
2 lítil herb. Stór lóð, að
mestu leyti ræktuð otg girt.
5 herb. hæð ásamt bílskúr, við
Lönguhlíð. Eitt herb. f^Igir
í risi. Ibúðin er um 125
ferm.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Bergþórugötu. Ibúðin er á
1. hæð, þrjú herbergi, eld-
hús, baðhetbergi og innri
forstof-a.
Stór 3ja herb. hæð við Máva-
hlíð. Ibúðin er á efri hæð í
2ja hæða húsi. Bílskúrsrétt-
ur fylgir.
Málflutr ingsskrif stofa
VAGMS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Hef kaupendur ú:
5 hcrb. ibúð í Hlíðunum. Útb.
350 þúsund.
Húsi í Kleppsholti eða Laugar
neshverfi. Útb. 300 þúsund.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
Útborgun 250 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafnar-
stræti 15. Simar 15415 og
15414 heima.
Söluturn
Söluturn á góðum stað í bæn-
um er til sölu.
Fasteignasala
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
Sölumaður:
Ólafur Ásgeirsson
Klapparstíg 17.
Sími 19557 eftir kl. 7: 34087.
íbúð til sölu
6 berb. íbúðarhæð, glæsileg og
vönduð við Flókagötu. Sér
hitalögn. Sér inngangur. —
Bílskúr.
6 lierb. íbúðarhæð i alveg nýju
húsi í Vogunum og við Rauða
læk.
3ja herb. ibúðir í Norðurmýri,
Skipasundi, Njálsgötu, Sörla
skjóli og víðar.
2ja herh. ibúðir við Hringbraut
Skipasund og víðár.
4ra lierb. íbúðir við Bnávalla-
götu, Holtsgötu, Stórholt, —
Hagamcl, Öldugötu, Baróns-
stíg Hrísateig, Sundlaugaveg
og víðar.
5 herb. íbúðir við Hjarðarhaga,
Glaðheima og víðar.
Einbýlishús við Hraunteig, —
Framnesveg, í Kópavogi og
víðar.
3ja—5 herb. ibúðir í smíðum,
við Á1 fheima, Rauðagerði,
Gnoðavog og Háaleitishverfi.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr:fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Smurt brauð
og snittur
Sendum lieim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sím. 18500.
7/7 sölu
4 herb. íbúð á I. hæð við Engi-
hlíð.
4 herb. ný íbúð í f jölbýlisfaúsi
við Laugarnesveg.
4 herb. falleg íbúð með teppa-
lögðum gólfum, í Laugarnes-
hverfi.
5 herb. ný íbúð. 135 ferm., við
Rauðalæk.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústifsson, hdl.
Gísli G. íslcifsson, lidl.
Björn Pétursson
fastcignasala
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 19478 og 22870.
TIL SÖLU:
/ Kópavogs-
kaupstað
Glæsileg hæð, 120 ferm., ásamt
rishæð, alls 8 herb. nýtízku
íbúð. Mikið innréttuð með
harðvið, í nýju steinhúsi á
fallegum stað við Kársnes-
braut. Æskileg skipti á 4ra
til 5 herb. íbúðarhæð í bæn-
um.
Nýtt steinliús, 110 ferm., 1. hæð
og kjallari undir hálfu hús-
inu, við Kópavogsbraut. —
Skipti á 4ra herb. íbúðarhæð
á hitaveitusvæði æskileg.
Húseign, 60 ferm., hæð og ris-
hæð, alls 5 henb. íbúð ásamt
100 ferm. húsi, seim hentaði
fyrir verkstæði eða iðnað, á
stórri lóð, við Álfhólsveg.
Ný hæð, 130 ferni., við Álfhóls
veg. —
4ra berb. ibúðarhæð, 112 ferm.,
ásamt 70 ferm. fokheldri við-
byggingu og stórri lóð, við
Álfhólsveg.
Nýtt raðhús, 60 ferm., 2 hæðir,
í skiptum fyrir 3ja til 4ra
herb. ibúðarbæð, í Kópavogs-
kaupstað.
Húseign, 86 ferm., næstum full
gerð, við Hlégerði.
Húseign, 50 ferm., ásamt 40
ferm. grunni til stækkunar,
við Hlégerði
Verzlunarhúsnæði, 80 ferm.,
fokhelt, við Hlíðarveg.
Húseign, 100 ferm., ásamt bíl-
skúr og stórri lóð, við Borg-
arholtsbraut.
2ja herbergja ibúðarhæð, 73
ferm., í steinhúsi, við Digra-
nesveg.
Litil hús til flulnings. —
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Simi 24300 og eftir kl. 7,30 í
kvöld og næstu kvöld eru upp-
lýsingar veittar í símum 24647
og 18546. —
TIL SÖLU
Til sölu er mjög "úmgóð 4ra
herbergja kjallaraíbúð við
Blönduhlíð. Sér inngangur. —
Laus 14. maí. — Upplýsingar
gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr 9. ->ími 14400.
TIL SÖLU
3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar
íbúðir í sambýlishúsi, við
Hvassaieiti. Bílskúrsréttindi
geta fylgt.
/ Kópavogi
3ja og 4ra lierb. íbúðir við
Skólagerði og Borgarholte-
braut.
4ra herb. íhú5 við Miðbraut,
tilbúin undir ti*éverk.
Fasteigna- og lögfræðistofa
Þorgeir Þorsteinsson
Sölumaður:
Þórhallur Sigurjónsson
Þingholtsstræti 11, sími 1-84-50
Vandlát húsntófRr
notar
ROYAL lyftiduft
í páskahaksturinn.
íbúðir i
Hafnarfirði
Til sölu m. a. í timburhúsum:
2ja berb. kjallaraibúð við
Selvogsgötu. Verð kr. 110
þús. —•
3ja herb. hæð við Suðurgötu.
Verð kr. 120 þús. Útborgun
kr. 35 þúsund.
3ja berb. rishæð við Krosseyrar
veg. Sér inngangur. — Verð
130 þúsund.
3ja herb. hæð við Vesturþraut.
/ steinbúsum
3ja herb. neðri hæð, við Skers-
eyrarveg. Verð kr. 235 þús.
3ja herb., sem ný hæð við
Hringbraut. Verð kr. 270
þúsund.
4ra herb. sem ny risbæð, við
Hringbraut. Verð 255 þús.
4ra Kerb. íbúðir í vönduðu
steinhúsi við Nönnustig.
Árni Gunnlaugsson, bdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Höfum til sölu
160 fasleignir víðsvegar um
bæinn og utan bæjar, svo sem
í Kópavogi, Hafnarfirði og á
Vatnsleysuströnd. Útborgun
frá 50 þús.
Höfum kaupanda að stóru
iðnaðarhúsnæði.
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð.
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sími 14600.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 1, 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð-
um og einbýlishúsum, í Reykja
vík og Kópavogi. íbúðaskipti
oft möguleg.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Simi 24753.
Sölumaður:
Kristján Högnason
Baðhengi
Baðgluggatjöld
Baðniottusett.
GARDÍNUBCÐIN,
Laugavegi 28.
Dúnhelt
léreft
Margir litir.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Heitur mafur
Framreitt í pakkann af pönn-
unni. — Verð frá kr. 9,00 pakk-
inn. —
EIDHÚSIÐ Njálsgötu 62.
TIL SÖLU:
íbúðir i smiðum
Fokheldar 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir í fjölbýlishúsi i
Hvassaleiti.
Foklield 3ja berb. íbúð á 1.
hæð í KópavogL
3ja og 4ra herb. íbúðir í fjöl-
býlishúsi, í Hvassaleiti. Öllu
múrverki lokið utan húss og
innan.
4ra herb. íbúS á II. hæð í Álf-
heimum, tilfeúin undir tré-
verk.
5 herb. íbúð á II. hæð í Goð-
heimum, fokheld með miðstöð
og einangrun. Sér hiti.
Raðhús í Hálogalandshverfi,
fokhéld, með miðstöð.
Hús á Seltjarnarnesi. 1 hús-
inu eru þrjár 5 herb. íbúðir.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
TIL SÖLU
Ný standselt 2ja herb. kjallara
íbúð við Háteigsveg. — Sér
inngangur, hitaveita. — Vseg
útborgun.
Ný 2ja herb. kjalIaraíbúS í
Kópavogi. Verð kr. 150—175
þúsund.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við
Hjarðarhaga, tvennar svalir.
Hagstæð lán áhvílandi.
3ja Kerb. íbúð á 1. hæð, við
Bragagötu. Sér inngangur.
Væg útborgun.
110 ferm. 4ra berb. íbúð á 1.
hæð, við Tunguveg. Sér inn-
gangur.
4ra herb. 'búð á 1. hæð, við
Langholtsveg.
Nýleg 5 herb. íbúðarliæð við
Laugarnesveg. Hagstæð ián
áhvílandi.
6 lierb. íbúð við Njarðargðtu.
Einbýlishús
Nýlegt 5 licrb. einbýlisliús vil
Heiðargerði, 2 herb. og eld-
hús á 1. hæð, 3 herb. í risi.
Nýtt hús við Akurgerði, 2 herb.
og eldhús á 1. hæð, 3 herb. í
risi, 2 herb. og eldhús í kjall-
ara. —
Lítið einbýlishús við Sogaveg,
2 herb. og eldhús á 1. hæð,
2 herb. í risi. Stór, ræktuð
Ióð. Væg útborgun.
En-'-emur íbúðir í smíðum,
víðsvegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAN
• REYKjAV í k •
Ingólfsstræti 9B, sími 19540
opið alia daga frá 9—7.