Morgunblaðið - 19.03.1959, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.03.1959, Qupperneq 11
Fimmtudagur 19. marz 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 11 Kristófer Þorgeirsson, Varmalandi Mýrasýslu Kjördæmamálið og Fólk undrast framkomu Framsóknar HÉR í Mýrasýslu ræðir fólk all- mikið um kjördæmamálið sín í milli. Er það mál manna, að Fram sókn sýni enn sitt rétta eðli í þessu máli, þar sem Kún hefur nú, eins og alltaf áður, tekið afstöðu gegn aanngjarnri leiðréttingu á kjör- dæmaskipuninni. Gegn hlutfallskosningum • Sumir Framsóknarmenn faafa fundið upp á því að gagnrýna falut fallskosniivg-ar. Þctta þykir okkur mörgum undarlegt uppátæki. Það hefur nefnilega verið litið svo á faingað til, og þar á meðal af mörg um Framsóknarmönnum, að hlut- fallskosningar væru í anda lýðræð isins, því með þeim er réttur minni falutans virtur. Lýðræðið er varla fólgið í því að meirifalutinn eigi að fá þá aðstöðu að rödd minnihlut- an,s heyrist ekki. En með falutfallskosningum er jafnan tryggt að minni hlutinn geti komið sínum sjónarmiðum fram. Þetta þótti sjálfsagt að viðhafa, þegar sett voru ákvæðin um kosn- ingar til Búnaðarþings. Þá fylgdu Framsóknarmenn hl'Utfallskosning um. Kjördæmin sameinuS 1 blöðunum, einkum Tímanum, tóku Framsóknarmenn upp mikinn andróður gegn því að stækka kjör- dæmin. Töldu Framsóknarmenn, að með því ætti að fara að „leggja niður“ kjördæmin. Ekki þótti mönnum hér efra sá málflutningur góður. Við Mýra- menn höfum góða reynslu af sam- vinnu við önnur héruð um opihber mál. Eins og kunnugt er, eru Mýra sýsla og Borgarf jarðarsýsla sam- an í lögsagnarumdæmi. Hefur jafn an verið hin bezta samvinna milli þessara héraða á þessu sviði og he;f ég engan mann heyrt halda því fram, að nauðsyn bæri til að skilja þessar sý-slur úr því sam- bandi, sem þær hafa um langan aldur haft með sér. Nú stendur væntanlega fyrir dyrum að taka upp samvinnu við Borgarfjarðarsýslu, Snæfells nessýslu og Dalasýslu um kjör til Alþingis. Hyggjum viS Mýra menn gott til þeirrar samvinnu. „Samvinnumenn“ gegn samvinnu En hvað gerist? Framsóknar- menn ærast alveg yfir slíkri sam- vinnu sýslnanna um kjör til Al- þingis. Það eru flokksbroddarnir, sem eru hræddir um forréttindin. En allt venjulegt fólk er í raun- inni samþykkt væntanlegum breyt- Tékkneskir námsstyrkir MENNTAMÁLARÁÐUNEYTI Tékkóslóvakíu hefur boðið fram tvo styrki handa íslendingum til náms í Tékkóslóvakíu skólaárið 1959/1960. Styrkirnir nema hvor um sig 600 tékkneskum krónum á mánuði. Námsmönnum mun verða séð fyrir húsnæði í stúd- entagarði, en mánaðarleg húsa- leiga þar nemur um það bil 60 tékkneskum krónum og hver máltíð í mötuneyti stúdenta kostar um 2.60 tékkneskar krón- ur. Skólagjöld þarf eigi að greiða. Styrkirnir veitast til hvers konar náms, sem unnt er að stunda við háskóla eða listahá- skóla í Tékkóslóvakíu. Til inn- göngu í listaháskóla þarf að þreyta inntökupróf. Þeir, sem styrkina hljóta, þurfa að vera komnir til Prag fyrir 1. september nk. Umsóknir um styrki þessa sendist menntamálaróðuneytinu fyrir 1. júlí nk. (Frá mennta- málaráðuneytinu) ingum. Þar á meðal Framsóknar- fólk, sem hefur einhverja sann- girni til að bera. Það er alveg Ijóst mál, að með stækkun kjör- dæmanna eru sköpuð skilyrði til margháttaðrar samvinnu þing- manna ólíkra flokka og héraðanna sjálfra, um sameiginleg hags- munamál viðkomandi héraða. — Gæti slík samvinna komið í veg fyrir hneppapólitík og sýndar- mennsku. Sýnilegt er að slík sam- vinna gæti orðið til þess að stuðla að því að hin raunverulegu hags- Kristófer Þorgeirsson munamál verði látin sitja í fyrir- rúmi fyrir tilbúnum málum, en eins og kunnugt er, eru Framsókn arforkólfarnir oft með slík mál, þegar þeir eru á atkvæðaveiðum. Gjarna brosa menn t. d. hér efra að „brúarmálinu" fræga, þegar Framsókn hugðist snapa upp at- kvæði á því að þykjast ætla að brúa Borgarfjörð. Þótti sumum nær að fá heldur akfæra vegi hér um héraðið fyrst. Maður skyldi ætla að þeir, sem kenna sig við samvinnu, myndu fagna samvinnu héraðanna um þau mál, sem til heilla horfa fyrir þau. Má benda á þá miklu möguleika sem skapast til samvinnu um samgöngumál og rafmagnsmál, svo einhver dæmi séu nefnd. Samband þingmanna og kjósenda Framsóknarmenn hafa haldið því fram, að við stækkum kjör- dæmanna muni samband þin,g- manna og kjósenda rofna eða mjög minnka, viðkomandi kjör- dæmi í óhag. Vitanlega mun afstaða margra kjósenda til þingmanns breytast við stækkum kjördæmanna. En það er sýnilegt, að það verð- ur undantekning að örðugna verði fyrir kjósendur að fá fyrirgreiðslu þingmanns en áður var. Kjósend- um verður nefnilega almennt gert léttara að leita til þingmanna um mál, seim þeir telja að til heilla horfi fyrir viðkomandi kjördæmi. Má sérstaklega benda á það að þegar þingmenn kjördæmis verða fleiri, aukast líkur á því að allur þorri kjósenda geti leitað til þing- manns, sem þeir studdu sjálfir. í sumum einmenningskjördæm- um, hefur sami flokkurinn farið með umboð kjósenda jafnvel ára- tugum saman. Það er nú einu sinni svo að menn fara síður til andstæð inga sinna til þess að fá hrundið hugðarefnum sínum í framkvæmd. Kjördænn'n og ríkisstjórnin Þá er líka á það að líta að þeg- ar þingmenn kjördæmis verða fleiri geta kjósendur átt nokkurn veginn víst að einhver þingmanna styðji ríkisstjórn og hafi því að- stöðu til þess að gæta hagsmuna þess gagnvart henni. Kjördæmin og fjarfestingin Þá eru Framsóknarmenn að bisa við að telja auðtrúa fólki trú um það, að með breytingu á sveitirnar kjördæmaskipuninni eigi að svipta dreifbýlisfólkið réttmætri f járfest ingu í byggðarlögum þess. Þetta er auðvitað fáránleg rök- leysa. Það segir sig sjálft, að mark miðið með kjördæmabreytingunni er auðvitað það fyrst og fremst að jafna rétt manna til þess að hafa álhri’f á það með atkvæði sínu hverjir fari með stjórn þjóðmál- anna um tiltekið tímabil. Fjárfestingartal þeirra Fram- sóknanmanna er gegnsætt. Fram- sókn hefur lengst af haft valda- aðstöðu og hefur nú þverrandi fylgi. Þess vegna freistast hún stundum til þess að ausa f járrnun um í vonlaus fyrirtæki í fámenn- um byggðarlögum, í því skyni að veiða einhver atkvæði til bráða- birgða. VATNSSKORTUR er tilfinnan- legt vandamál víða um heim. Meðal margra þjóða er það vatns skorturinn sem stendur í vegi fyrir öllum efnahagslegum fram förum. 1 stað þess að landið verðj ræktað, skrælnar allur gróður. Víðáttumikil svæði í Afríku, Asíu, Ástralíu og Ameríku eru gróðurlausar auðnir, einskisnýt- ar eyðimerkur. Þar við bætast svo enn stærri svæði m.a. Mið- jarðarhafslöndin, þar sem það litla vatnsmagn, sem til fellur er notað til hins ýtrasta og nýrækt verður ekki aukin vegna vatns- skorts. Þegar sérlega miklir þurrkar ganga yfir á slíkum tak markasvæðum hefur neyðin inn- göngu sína og akrar ganga úr rækt. Vatnsskorturinn er oft einna ömurlegastur, þar sem menn hafa útsýni yfir hafið. En hinn blái lögur hafsins verður ekki not færður til ræktunar vegna selt- unnar. Stundum hafa verkfræð- ingar verið að hugleiða, að auð- velt væri að dæla t.d. sjó upp í Sahara, stærstu eyðimörk heimsins, því að landið þar ligg- ur mjög lágt. Ef sjórinn væri ekki svona saltur, þá væri ekkert hæg ara en að breyta þessum víðáttu- miklu sandflæmum í stærsta ald- ingarð veraldar. Þá hafa menn eðlilega velt því fyrir sér, hvort ekki væri hægt að hreinsa saltið úr sjónum. Til þess hafa að vísu verið nefndar ýmsar leiðir, en all ar svo kostnaðarsamar, að þær hafa ekki þótt borga sig. ★ En nú fyrir nokkrum dögum gerðist sá merkilegi atburður, að innanríkisráðherra Bandaríkj- anba Fred A. Seaton kallaði blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá því, að bandarískir upp finningamenn hefðu þrautprófað nýja sjóhreinsunaraðferð, sem er langtum ódýrari en allar þær sem þekkzt hafa fram til þessa. íbúarnir i vestanverðum Bandaríkj unum hafa átt við mik inn vatnsskort að búa. Þar eru víðlendar eyðimerkur einkum á svæðinu austan við Klettafjöllin, í ríkjunum Nevada, Arizona, Utah, New Mexíkó og Kolorado. En auk þess valda þurrkar oft stórfelldu tjóni á öllu svæðina fyrir vestan Missisippi og eru þrándur í götu fyrir ræktunar- framkvæmdum. Þetta hefur ver- ið sérstaklega tilfinnanlegt upp á síðkastið, en óvenjulega mikið þurrkatímabil hefur verið í Ameríku a.m.k. samfleytt síðustu fimmtán ár. ★ Vegna margháttaðra vanctræða af vatnsskortinum ákvað banda- Fjármunir takmarkaðir Það er nú einu sinni svo að pen ingaráðin eru takmörkuð. Það bitn ar auðvitað harðast á öllum þorra dreifbýlisfólks, ef fé er kastað í vitleysu vegna pólitískrar glæfra- mennsku. Það er hætt við að þá verði minna handa hinum, — en það er eins og ég sagði, allur þorri manna um byggðir þessa " ands. Sú eina rétta dreifing í fjár- magni þjóðarinnar til fjárfesting- ar er að setja það þar, sem það kemur að beztu haldi fyrir þjóð- félagið i heild. Vissulega getur það verið gott og gagnlegt að setja fé í fjárfestingu á smáum og af- skekktum stöðum. Ekki sízt vegna jafnvægis í þjóðarbúskapnum. En aðalatriðið er bara að markmiSiS verði heilbrigt en ekki að f jármun- um sé ausið í vitleysu til atkvæða- veiða. iStöðugt aukinn fólksfjöldi og vaxandi neyzla veldur því að halda verður uppi þróttmikilli fjárfest- ingu í sveitum landsins, bæði til ræktunar og vélakaupa o. fl. En að sjálfsögðu vei'ður í þeim efnum ríska innanríkisráðuneytið fyrir um 10 árum að bjóða verðlaun þeim sem fyndu upp nothæfar aðferðir til sjóhreinsunar. Athug- aðar hafa verið 17 mismunandi aðferðir og árlega verið varið milljónum dollara til tilrauna á þessu sviði og á síðastliðnu ári, þegar innanríkisráðuneytið þótt- ist vera komið á sporið með hagkvæma aðferð veitti Banda- ríkjaþing sérstaklega 10 milljón- ir dollara á s.l. ári til að kosta til- raunir með hana. Aðferð þessi er í því fólgin, að óralangt kerfi af vatnspípum er hálf-fyllt með sjó. Hann gufar upp inni í pípunum við sólarhita, en hinu vatnsmettaða lofti er dælt út og vatnið í því þéttað er það streymir gegnum kaldar píp ur. Það hefur lengi verið kunnugt að þessi aðferð var möguleg, en gallinn við hana var aðeins sá, að eftir því sem vatnið gufaði upp í pípunum vildi saltið setjast innan á pípurnar og saltmagnið í þeim stöðugt fara vaxandi. Var kostnaður svo gífurlegur við að hreinsa pípurnar, að lengi var þessi aðferð talin óframkvæman- leg. En þá kom lausnin. Menn tóku eftir því, að ef hreinsuðum salt- krystöllum var dælt inn í pípurn- ar vildi saltið úr sjónum fremur setjast á saltkrystallana, heldur en innan á pípurnar. Þetta þýddi það aftur, að hægt var að halda saltinnihaldinu í pípunum stöð- ugt hinu sama með því að tappa saltkrystöllum af með vissu milli bili. ★ Þessi aðferð reyndist ágætlega og hefur þetta verið þrautprófað í fyrstu salthreinsunarstöðinni. Hún getur framleitt um 5 milljón ir lítra af vatni á sólarhring úr sjó og kosta hverjir 5000 lítrar aðeins um einn dollara, eða u-m 25 kr. Verkfræðingar sem stjórna þess- um tilraunum telja að með ýms- um endurbótum og með stækkuð um hreinsunarstöðvum megi koma verðinu á 5000 lítrum niður í 30 sent eða um 8 kr. en það er sama verð og neytendur greiða yfirleitt fyrir vatn í þéttbýlustu hérðuðum Bandaríkjanna. Sem fyrr segir hefur fyrsta til rauna-hreinsunarstöðin framleitt 5 milljónir lítra af drykkjarvatni úr sjó á sólarhring og má til sam anburðar nefna það, að vatnsþörf Reykj avíkur og Kópavogs með um 80 þúsund íbúum og mikilli vatnssóun almennings er milli 40 og 50 milljónir lítra á sólarhring. Skýrði Fred Seaton innanríkis- ráðherra frá því, að nú þegar á þessu ári myndu fimm slikar hreinsunarstöðvar til viðt.ótar að gæta að því að halda eðlilegn jafnvægi milli sveita og þéttbýlis. Það mú ekki heldur gleyma því að fyrsta skilyrðið fyrir hagsæld bóndans ar að borgarbúar hafi géða kaupgetu og geti gefið sann- gjarnt og gott verð fyrir afurðir bænda. Framsókn mun lapa á neikvæSrl afstöðu sinni. Ég man ekki betur en að Her- mann hafi lofað því að endurskoða kjördæmaskipulagið, þegar vinstri stjórnin sæla kom til skjalanna. En það fór nú sömu leiðina og önn ur loforð. 1 stað þess bera Fram- sóknarmenn nú út gróusögur um kjördæmamálið. En þeir eiga eftir að reka sig eftirminnilega á þá staðreynd að fólk er farið að þe'kkja þessa fugla. KjördæniamáliS er gott niúl, seni hrinda þarf í framkvæmd. Sveitafólki er þetta Ijóst. Það hefur betri dómgreind en SÍS- liSiS heldur. sjónum verða settar upp bæði á austur og vesturströnd Bandaríkjanna og við Saltvatnið mikla (Salt Lake) í Utah. En þetta er aðeins byrjun in. Telur ráðherrann sýnilegt, að risavaxnar salthreinsunarstöðvar verði reistar í framtíðinni og vatnið frá þeim verði aðeins lítil- lega dýrara heldur en vatn úr fljótum, sem þarf að hreinsa óhreinindi úr. Ráðherrann staðhæfði, að með þessu væri málið leyst. Vatns- skorturinn yrði í náinni framtíð ekki jafn mikil ógn fyrir mann- kynið og verið hefur. Það væri ekki aðeins hægt að framleiða drykkjarvatn með þessum hætti, heldur væri framleiðslukostnað- urinn svo lágur, að framleiðsla áveituvatns úr sjónum með þess- ari aðferð skapaði algerlega nýja ræktunarmöguleika. Guðni Þórðarson skákmeistari Akraness AKRANESI, 17. marz. — Skák- þingi Akraness er nýlokið. Það athyglisverðasta við mótið var það, hve margir keppendur voru í unglingaflokki, og má segja að það sé góðs viti, hve æskan hér sýnir mikinn áhuga á þess- ari^ þroskandi hugaríþrótt. Á skákþinginu var keppt I þremur flokkum. f 1. flokki voru 12 keppendur, og varð Guðni Þórðarson hlutskarpastur. Hlaut hann 10 vinninga og þar með titilinn „Skákmeistari Akra- ness 1959“. — f 2. flokki kepptu 6 menn. Efstir og jafnir urðu þeir Jóhannes Finnsson og Gylfi Þórðarson, bróðir Guðna, hins nýbakaða skákmeistara. Fengu þeir 4 vinninga hvor, og flytj- ast þeir upp í 1. fl. f unglingaflokki voru kepp- endur 32. Keppt var í 3 riðlum, en síðan kepptu tveir þeir efstu úr hverjum riðli til úrslita. — f úrslitunum urðu þeir Ingimar Halldórsson og Ingimundur Árna son efstir og jafnir — með 4 vinninga hvor. Flytjast þeir upp í 2. flokk. Skákstjóri var Jóhannes Finns son. Formaður Skákfélags Akra- ness er Hjálmar Þorsteinsson, kennari. — Oddur. LONDON, 17. marz. — Ástand- ið í Rhodesíu og Njassalandi var viðsjárvert í dag — og nú kom i fyrsta sinn til blóðsút- hellinga í N-Rhodesíu. Tveir hvítir féllu og tveir svartir í átökum. Ferskt vatn úr Þrautin leyst á tjárhagslega hag- kvœman hátt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.