Morgunblaðið - 19.03.1959, Síða 13
Fimmtudagur 19. marz 1959
MORGVNBLAÐIB
13
Konur fái ,,réttmœta
íhlutun um þjóðmálin"
Frá aðalfundi Kvenréttindafélags íslands
KVENRÉTTINDAFÉLAG fs-
lands hélt nýlega aðalfund. For-
maður, frú Sigríður J. Magnús-
son, minntist hinna hörmulegu
sjóslysa, einnig látinna félags-
kvenna. Þá gat formaður í fá-
um dráttum þess, sem áunnizt
hafði á sl. ári, en það var fyrst
og fremst heimild um sérsköttun
hjóna og skipun jafnlaunanefnd-
ar. —
í samvinnu við Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja, Al-
þýðusamband fslands og Verzl-
unarmannafélag Reykjavíkur
boðaði K. R. F. f. sl. vor til
almenns fundar um launa- og
atvinnumál kvenna.
Alþjóðasamband kverma hélt
£und í Aþenu í ágúst sl. Fund-
inn sóttu tveir fulltrúar frá K.
R. F. í., formaður félagsins og
frú Oddrún Ólafsdóttir. K. R.
F. f. hefur sent öllum félögum
innan alþjóðasambands kvenna
skýrslu ríkisstjórnarinnar um
landhelgismálið.
Nefnd, sem félagið kaus til
þess að koma á samtökum um
aðstoð við afbrotafólk, lagðj
fram á aðalfundinum afrit af
bréfi til Alþingis, þar sem farið
er fram á fjárframlög í þessu
skyni.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga þær Lára Sigurbjörnsdótt
ir, Ásta Björnsdóttir, Guðný
Helgadóttir og Svafa Þórleifs-
dóttir. Voru þessar konur allar
endurkjörnar, en auk þeirra
eiga sæti í stjórninni: Sigríður
J. Magnússon, form., Guðbjörg
Arndal, Guðrún Gisladóttir,
Guðrún Heiðberg og Kristín L.
Sigurðardóttir.
Þessar tillögur voru m.a. sam-
þykktar á aðalfundinum:
1. „Aðalf. Kvenréttindaf. fs-
lands, haldinn 25. febr. 1959,
beinir þeirri áskorun til hæst-
virtrar ríkisstjórnar, að hækka
nú þegar barnalífeyri til samræm
is við aðrar bótagreiðslur, en
hann hefir dregizt aftur úr um
30% borið saman við aðrar bæt-
ur ,síðan lögin voru sett 1946“.
2. „Aðalfundur K.R.F.f. harm-
ar það, að þegar 12 manna nefnd
var skipuð til að endurskoða
fræðslulöggjöfina, var samtök-
tim kvenna ekki gefinn kostur á
að tilnefna menn í nefndina, þótt
allmörgum félagasamtökum væri
gefinn kostur á því. Enda er sú
raunin á, að í þessari fjölmennu
nefnd á einungis ein kona sæti.
og er hún tilnefnd af stjórnmála-
flokki. Þar sem löggjöf, sem svo
Sérprentaðar
myndir námsbóka
Á SL. hausti gaí Ríkisútgáfa
námsbóka út fslandssögu um
tímabilið 1874—1944 eftir Þor-
stein M. Jónsson, fyrrverandi
gagnfræðaskólastjóra. Myndirnar
úr söguágripi þessu — alls 56 —
hafa nú verið gefnar út sérprent-
aðar á fjórum blöðum. Mynda-
safn þetta er ætlað til notkunar
við vinnubókargerð. Myndirnar á
•ð klippa út og líma á vinnu-
bókarblöð. — Áður hefur ríkis-
útgáfan gefið út sérprentaðar
myndir úr dýrafræði og úr sögu
Islands fram til 1874.
Ætlunin er að gefa út síðar
myndir úr fleiri námsgreinum,
svo að völ verði á fjölbreyttu og
hentugu myndasafni til vinnu-
bókargerðar.
n INDARGOTU 25 1
1 i) 9f j 1 s
ÍM—
i t 1 s
u J
1 SIMI 13743 1
mjög varðar heimili landsins, er
til endurskoðunar, telur fund-
urinn, að konur ættu að eiga sér
staka fulltrúa í nefndinni. Fund-
urinn skorar þess vegna á mennta
málaráðherra, að bæta í nefnd-
þessa konum eftir tilnefningu
Kvenréttindafélags fslands og
Kvenfélagasambands“.
3. „Aðalf. Kvenréttindafél. fs-
lands skorar á stjórnmálakven-
félögin í landinu í trausti þess,
að þau séu beinn aðili að kjör-
listum flokkanna við næstu Al-
þingiskosningar, að þau tryggi
konum örugg sæti á framboðs-
listum flokkanna. Ennfremur
skorar fundurinn á stjórnmála-
flokkana, að gefa nú konum rétt
mæta íhlutun um eigin mál og
þjóðmálin í heild, eftir 40 ára
kosningarétt og kjörgengi með
setu á Alþingi. — Margar hæfar
konur eru innan stjórnmálaflokk
anna sjálfra og í almennri fé-
lagsmálahreyfingu. Með þátttöku
sinni þar hafa þær sannað hæfni
sína og dugnað á félagsmálasvið-
inu og eru hvarvetna til sóma“
V0RP1L8
Laustfelld pils
enskt
ullar-
tweed.
Sólplisseruð pils
úr ameríska
Folkerefninu
sem þolir
þvott án
þess að
plisseringar
hverfi.
^fVo&ae
Skólavörðustíg 12
Kjólföt
til sölu, á meðal háan karl-
mann. Upplýsing'ar í síma
16568 eða í Söluturninum,
Veltusundi.
Fyrirtæki
Maður, vanur verzlunarstörf-
um og bókhaldi, vantar atvinnu.
Tilboð með upplýsingum um
kaup, leggist inn á afgr. Mbl.,
fyrir 25. þ.m., merkt: „At-
Laugavegi 33.
Ný sending:
T elpukápur
á 1 til 12 ára. —
Mjög fallegt úrval.
Nælonpelsar
á 1—2ja ára. —
Hvítir bleikir, bláir og gulir
Fullorðin kona
óskast til heimilisstarfa og
símavörzlu. Má hafa stálpað
barn. Tilboð sendist til Mbl.,
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Ábyggileg — 5182“.
Iðnaðarsauma-
vél
Union Special hraðsaumavél,
lítið eitt notuð, til söliu. Uppiý*
ingar í síma 50075.
KEFLAVlK
Poplinkápur
í stóru úrvali. —
Poplinjakkar
í unglinga- og kvenstærðum
Ný tízka
K A P U R
fyrir fermingastúlkur. —
• Verzl. EDDA
Við Vatnnestorg.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl, kl.
11—12 f.h. og 6—7 e.h.
4 — 5 herb íbúð
óskast til leigu. Góð fyrirframgreiðsla getur komið
til greina.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Skúlagata 20.
(Nánari upplýsingar gefur Hilmar Bendtsen
sími 11249).
Hús í Hafnarfirði
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt 110 ferm. ein-
býlishús á góðum stað í Hafnarfirði, 3 herb. og eldhús
á I. hæð, 4 herb. og bað á n hæð. Hagstætt verð. Útb.
kr. 200 þús. Allar nánari upplýsingar gefur
EICNASALAI
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B, sími 19540 opið alla daga frá 9—7.
Rúmgóð 3ja herb íbúðarhæð
ásamt þrem herb. í rishæð í Hlíðahverfi til sölu,
hitaveita væntanleg. Laus 14. maí n.k.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7 sími 24300 og
kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546.
Bólstruð húsgögn og
svefnsófar
Áklœði í miklu úrvali
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
Húsgagnaverzlun
Guðmundair Guðmundssonar
Laugaveg 166.
Stóreignaskattur
Undirrituð félagasamtök vekja hér með athygli stór-
eignaskattsgreiðenda á auglýsingu skattstjórans í
Reykjavík dags. 11. marz 1959, um álagningu stóreigna-
skatts á hlutafjár- og stofnsjóðseignir skattgreiðenda.
Nauðsynlegt er að þeir skattgreiðendur, er telja hluta-
fjár- eða stofnsjóðseignir sínar ofmetnar til skatts, sendi
skattstjóra kæru eigi síðar en 31. marz 1959.
Reykjavík 17. marz 1959,
Félag islenzkra iðnrekenda Félag ísl. stórkaupmanna
Húseigendafélag Reykjavíkur Landssamband iðnaðarmanna
Samband smásöluverzlana Verzlunarráð íslands
Vinnuveitendasamb. íslands Landssamb. ísl. útvegsmanna
Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda Sölumiðst. hraðfrystihúsanna
Samlag skreiðarframleiðenda
vinna — 5183“.
Margeir J. Magr ússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Búðarvog oskast
10—15 kg góð vog óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 18606.
Dagstofusett
Armstólatr (sett)
Tveggja manna svefnsófar
Eins manns svefnsófar
Bólstrun
*
Asgrims P. Lúðvígssonar
Bergstaðastræti 2, sími 16807