Morgunblaðið - 19.03.1959, Page 15
Fimmtudagur 19. marz 1959
MORCUNBLAÐIÐ
15
Vildi kynnast
stúlku, 25—38 ára, sem vildi
stofna til heimilis með reglu-
sömum manni sem á góða íbúð.
Tilboð ásamt mynd sem endur-
sendist, leggist inn á afgr.
Mbl., fyrir laugardagskvöld, —
merkt: „Vor — 5211“. — Þag-
mælska.
Takib eftir
Hjón með sex á^a barn óska
eftir góðri 2ja herb. íbúð, helzt
alveg sér og einnig með sér
hita, sem naast Miðbænum. Ein-
hver húsihjálp gæti komið til
greina. Tilb. sé skilað á afgr.
Mlbl., fyrir páska, merkt: —
„Reglufólk — 5477“.
Samkontur
HjálpræSisherinn
Almenn samkoma í kvöld. Allir
velkomnir.
K. F. U. K-----Ud.
Fundur í kvöld kl. 8,15. Föndur,
síðasti lestur framhaldssögunnar.
Nú má engan vanta.
Sveitarstjórarnir.
K. F. U. M.
Aðalfundur í kvöld kl. 8,30. —
Fíladelfía:
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Félagslíf
Páskadvöl í Jósefsdal
Ármenningar og annað skíða-
fól'k! — Innritun og upplýsingar
ur.i páskadvölina er í símum 12765
og 23229 eftir kl. 8 á kvöldin. —
Uvalarmiöar afhentir í iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar, á mánu-
dag og þriðjudag frá 7—9.
— S. jórnin.
Páskadvöl í Skálafelli
Dvalarkort fyrir þá sem pantað
hafa dvöl um páskana í Skálafeili
verða afhent í K.Rrheimilinu
föstudag, 20. þ.m., kl. 8,30—10 e.h.
Jafnframt gengst deildin fyrir
skémmtikvöldi fyrir væntanlega
páskagesti. Til skemmtunar verð-
ur: Kvikmyndasýning, ný skíða-
mynd. — Dans.
Skólafólk!
Munið sundmótið í kvöld kl. 8,
Skíðadeild K.R.
iSala aðgöngukorta að páskadvöl
í K.R.-skálanum fer fram í iþrótta
húsi K.R. við Kaplaskjólsveg kl.
20,30 á föstudag. Þeir félagar og
gestir þeirra, sem fengið hafa lof-
orð um aðgöngukort, verða að
vitja þeirra þetta kvöld, því að
ella kunna þau að verða seld öðr-
um. — Skíðanefndin.
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr. 227
Fundur í kvöld kl. 20,30. Góðir
gestir koma í heimsókn. — Ávarp
og upplestur. Gestur Þorgrímsson
og Haraldur Adólfsson skemmta.
Kaffi og dans eftir fund. Félagar,
fjölmennið stundvíslega. — Æ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi-
drykkja. Umræðufundur og fleira.
Hátíð
verzlun arfól ks
verður haldin í Lido n.k. laugardag. Skemmtunin hefst
kl. 7 e.h. fyrir þá sem snæða, en kl, 9 fyrir aðra.
D A G S K R A :
1. Skemmtunin sett: Guðm. H. Garðarson, form. V.R.
2. Einsöngur: Kristinn Hallsson
3. Vísnasöngur: Knútur Magnúss. og Steindór Hjörleifss.
4. Gamanþáttur: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson.
Aðgöngumiðasala er í V.R. Vonarstræti 4, sími 15293.
Ennfremur verða miðar á dansinn seldir við innganginn.
Venjulegur klæðnaður.
Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur.
Árshátíð
verður í Iðnó laugardag 21. marz og hefst með sam-
eiginlegri kaffidrykkju kl. 8,15.
Fjöibreytt skemmtiatriði. Dans.
Aðgöngumiðasala hefst í dag á skrifstofu félagsins.
NEFNDIN.
Hótel Borg
Herbergisþernur vantar
Vinsamlegast talið við yfirþernunar
ISLENZK-AMERlSKA FÉLAGIÐ
Kvöldfagnaður
Islenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð-
leikhúskjallaranum í kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 e.h.
Tii skemmtunar verður m-a.:
Ávarp: Dr. Thor Johnson, liljómsveitarstjóri
Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari
Undirleikur: Skúli Halldórsson, tónskáld
D a n s.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður óselt.
SENDISVEIIM
vantar oss nú þegar til sendiferða hálfan daginn
frá klukkan 1,30—6.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
G. J. Fossberg, Vélaverzlun hf.,
Vesturgötu 3.
Hornlóð til sölu
Góð hornlóð til sölu nálægt Miðbænum,
Upplýsingar í símum 19729 og 15054.
Ingólfskaffi
Nýju dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvairi: Sigurður Johnnie
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826..
f JF FIMMTUDAGUR
PÓrSCSTfru °ho"20
Gömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ólafsson syngur
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl 8 — Sími 2-33-33
Félag Þingeyinga í Reykjavík
Árshátíð
félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldin í Sjálfstæðis-
húsinu föstud. 20. marz og hefst kl. 7 e.h. stundvíslega-
Skemmtiatriði:
1. Ræða: Steingrímur Steinþórsson, fyrrv.
forsætisráðherra
2. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson
3. Einsöngur: Einar Sturluson
Undirleik annast Gunnar Sigurgeirsson
4. Listdans: Snjólaug Eiríksdóttir
5. Almennur söngur undir stjórn Gunnars
Sigurgeirssonar
6. Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðar verða seldir í Últíma h.f. Laugaveg 20.
Borð tekin frá í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5—7 e.h.
fimmtud. og föstud.
Dökk föt STJÓRNIN.
OclVrar lia'kiir
iill ra hæfi
Páskamarkaðurinn
Ingolfsstræti 8