Morgunblaðið - 19.03.1959, Page 17
Fimmtudagur 19. marz 1959
MORGVNBLAÐIÐ
17
Afmælisgjöí
tilíS.L
f AFMÆLISHÓFI, sem Fram-
kvæmdastjórn f.S.Í. t>auð til í til-
efni af 45 ára afmæli sambandsins
tilkynnti formaður I.B.R., Gísli
Halldórsson, að í tilefni afmælis-
ins mundi íþróttahreyfingin í
Reykjavík færa sambandinu að
gjöf skrifborð fyrir forseta Í.S.Í.
til þess að vinna við í skrifstofu
sambandsins.
S.l. miðvikudag afhenti Fram-
kvæmdastjórn Í.B.R. sambandinu
stórt og vandað mahogny-skrif-
borð frá íþróttabandalagi Reykja
víkur, sérráðunum og íþróttafé-
lögunum í Reykjavík.
Forseti Í.S.Í., Benedikt G.
Waage, flutti á ársþingi Í.B.R.
íþróttasamtökunum og íþróttafé-
lögunum í Reykjavík kveðjur
Framkvæmdastjórnar Í.S.Í. og
þakkir sambandsins fyrir gjöf-
ina.
Nauðsyn að auka
áhrif ..flokksins44
VARSJÁ, 17. marz. — Reuter. —
Leiðtogar pólska kommúnista-
flokksins hafa gert áætlun, sem
miðar að því að auka áhrif flokks
ins meðal þeirra milljóna Pól-
verja, sem nú vilja helzt ekkert
af honum vita og forðast öll af-
skipti af honum.
Ætlunin er að senda allmarga
virka flokksmenn út á lands-
byggðina, þar sem þeir skulu láta
til sín taka í ýmsum ópólitísk-
um félagasamtökum, svo sem
kvennaklúbbum og foreldrafé-
lögum. — Rætt var um málið á
fundi í pólska verkamannasam-
bandinu á dögunum, og lét einn
af flókksbroddunum þar svo um
mælt, að hugmynd þessi ætti
miklu fylgi að fagna. — Tilraun-
ir á þessu sviði, sem gerðar
héfðu verið í ýmsum smáborg-
um, svo og lítils háttar í Varsjá,
hefðu sýnt og sannað ,að slík
starfsemi væri bæði „nauðsyn-
leg og vænleg til árangurs".
Tapað
Um hádegisbilið þiðjudaginn
17./3., lapaðist af Lækjarlorgi,
fataböggull, þ.e. gráleitar herra
huxur. — Þeir, sem kynnu að
hafa fundið, eru vinsamlega
beðnir aS hringja í síma 15174.
Frá Gólfskálanum
Vegna fjölda eftirspurna, getum við nú aftur tekið
fermingaveizlur í Golfskálanum.
Ingibjörg Karlsdóttir, Steingrímur Karlsson
Sími 36066.
Til sölu
kjötbúð hér í bænum. Verzlunin er í eigin húsnæði
og á góðum stað. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir
þriðjud. merkt: „Hagkvæm kjör 5185“,
Nýkomið
„Roca“ baðherbergistæki
Baðker með framhltf
Setbaðker
Handlaugar á fæti
Handlaugar venjulegar
Hornhandlaugar
W. C. sambyggð
W. C. skálar
W. C. kassar
W. C. setur
Steypubaðsbotnar
Drykkjarker
Þvagstæði
Blöndunartæki
fyrir handlaugar
Blöndunartæki fyrir bað
Blöndunartæki
fyrir steypubað
Blöndunartæki fyrir eldhús
Handlaugakranar
Vatnslásar
Botnventlar
Vatnslásar, sambyggðir
fyrir baðker
o. fl. o.fl.
J. Þorláksson 6- Norðmann hf.
Bankastræti 11 Skúlagötu 30.
KAUPMENN!
MUNIÐ AÐ PANTA
DRYKKI VORA HIÐ
FYRSTA ÞAR SEM
HÁTÍÐ FER í HÖND
H.F. ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
I
Sölumaður
Ungur sölumaður óskast til heildverzlunar í Reykja-
vík. — Þarf að hafa bílpróf.
Listhafendur gjöri svo vel að tala við Ráðingarstofu
Reykjavíkurbæjar við Lækjartorg.
mikið úrval m.a. k
FRÖNSK efni ull og silki blöndur
ULLARJERSEY margir litir
MUNSTRUÐ efni fleiri gerðir
Verzlunarfólk og unglingar,
sem hyggja á verzlun arnám
MARKABUIIIIUIU
Hafnarstræti 11.
Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deildar-
stjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 ár-
um, auk bréfaskólanáms.
Þeir, sem nám stundar eiga að vera ásamningi hjá viðurkenndu verzlunar-
fyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstörfum.
Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor.
Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS.
Samvinnuskólinn Bifröst.
10 daga verzlunarnámskeið
verður haldið I Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan mai í vor.
Öllum heimil þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er
sérstaklega bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast
vill nýjungum á sviði verzlunar.
Uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst e ða fræðsludeild SÍS.
Samvinnuskólinn Bifröst.
síðdegiskjólar
kvöldkjólar
MARKABURINM
Hafnarstræti 5.