Morgunblaðið - 10.04.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 10.04.1959, Síða 4
 MORGVNBLAÐI í dag er 100. dag-ur ársins. Föstudagur 10. apríl. Tungl fjærst jörðu. Árdegisflæði kl. 6,40. Síðdegisflæði kl. 18,57. Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 5. til 11. apríl er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. E Helgafell 59594107 — IV/V 2. I.O.O.F. 1 = 1404108% = 9 O.I. « AFMÆLI « E^Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Sigfúsdótt ir, Hrísateigi 18, og Aðalsteinn Ingólfsson, Laugarnesvegi 110, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna María Vals- dóttir, bankamær, Seljavegi 3, og Karl Karlsson, vélstjóri, Báru- götu 37, Rvík. Skipin 80 ára er i dag frú Júlíana Jónsdóttir, Blönduhlíð 6. 50 ára er í dag, Þórhallur Sig- urjónsson, til heimilis Suður- landsbraut 94 H. H. f. Eimskipafélag Islands. Dettifoss kom til Gautab. 7/4 fer þaðan til Árhus, Ystad og Riga. Fjallfoss kom til Rvíkur 5/4 frá Hull. Goðafoss frá frá New York 7/4 til Rvíkur. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá Rvík 5/4 til New York. Reykja- foss fór frá Rvík 7/4 til Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss hefur væntanlega farið frá Hamborg 8/4 til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Ventspils 8/4 til Gdansk, Khafn ar, Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gufunesi 6/4 til Vestfj. og Norðurlandshafna. Katla fer frá Rvík 13/4 til vestur- og norð urlandshafna. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla fer frá Rvík kl. 9 annað kvöld vestur um land í hringferð, Esja er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvik í gær austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Rieme 6. þ.m. Arnarfell losar á Austfj.höfnum. Jökulfell er á Húsavík. Dísarfell er í Gufu- nesi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðar firði. Hamrafell væntanlegt til Rvíkur 12. þ.m. Ymislegt Húnvetningar, Reykjavík. Munið spilakvöldið í Skáta- heimilinu í kvöld. Ómar Ragnars son skemmtir. Frá Guðspekifélaginu: — Sept- ima heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. — Sr. Jakob Kristins- son flytur stutt erindi: „Hugur enn það veit“. — Á eftir verða sýndar litskuggamyndir, og að lokum verða kaffiveitingar. Þetta er mynd af hcn- um Kobba, skemmti- lega karlinum í barna- leiknum „Undraglerin", er hefir verið sýndur 12 sinnum í Þjóðleikhús- inu og alltaf fyrir fullu húsi. — „Undraglerin“ verða sýnd á morgun kl. 6 og á sunnudag kl. 3. Sjálfsta-ðKskvennafélagið Hvöt gengst fyrir hlutaveltu n.k. sunnu- dag í Listama.maskálanum. Mikið hefur þegar borizt af góðum man- um, en betur má ef dupa skal, og er hér með heitið á allar Sjálfstæð- iskonur og aðra velunnara félags- ins að gefa muni á hlutaveltuna. Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24 og María Maack, Þingholtsstræti 25, taka á móti gjöfum og veita allar nánari upplýsingar. Munir verða sóttir heim til þeirra, sem þess óska. — l^Pennavinir Dönsk húsmóðir óskar eftir bréfaskriftum við ísl. húsmóður. Nafn hennar er: Martha Snedker, Ommestrup, pr. Mörke, Danmark. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: Söfnun vegna sjóslysanna afh. Mbl. — Starfsfólk Kjötbúðinni Borg 2050; áheit Rakel Helgad. 50; Starfsfólk Kassagerðar Rvík- ur 7050; L.R.V. 300; K.S. 100; S.B. 200; Kristín Sigurðard. Hverfisg. 68a 50; G.K. 200; Kvenfél. Njarð- víkur 1000; Fél. pípulagninga- meistara 1000; Chr. Cristensen og frú 500; Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðunautur Khöfn 500; KKK 100; V.K. 100; S.K. 100; R.S. 200; I.H. 50; Félagar úr U.M.F. Dreng Kjós 2300; N.N. 100; P.J 100; H.K. 500; Lionklúbbur Borgarness 12.551,50. — Söfnun alls hjá Mbl. kr. 1.218.856,40. Föstudagur 10. apríl 1959 Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstimi virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Kjartan R. Guðmundsson til aprílloka. — Staðgengill: Gunnar Guðmundsson, Laugavegi 114. — Viðtalstími kl. 1—2:30, laugar- daga kl. 10—11. — Sími 17550. Þórarinn Guðnason frá 9. apríl til 14. mai. — Staðgengill: Guð- jón Guðnason, Hverfisgötu 50. —- Viðtalstími þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13:30— 14:30 — mánudaga og föstudaga kl. 16—17. Sími í lækningastofu: 15730. Heimasími: 16209. BLOÐ OG TIMARIT Hjúkrunarkvennablaðið, 1. tbl. 35. árg., er komið út. — Af efni þess má nefna: Epilepsi, grein eftir Esra Pétursson lækni. — Baráttan fyrir bláa stimplinum eftir Margréti Jóhannesdóttur. — Minningarorð um dr. med. Helga Tómasson. — Smithættan á sjúkrahúsunum okkar eftir Rie- werts Eriksen, lektor. — Sagt er frá tilhögun 13. alþjóðaráðstefn- unnar um atvinnusjúkdóma og heilsuvernd á vinnustöðum, sem haldin verður í New York 25.— 29. júlí 1960. — Þá er ársskýrsla Hjúkrunarfélags íslands, kvæði, ýmsar fréttir og tilkynningar o. m.fl. rncrt<pm&affirw — Jú, ég held, að ég taki þessa! ELDFÆRIIM — ævintýri eftir H. C. Andersen zp- 7. Þetta var yndislegur blær, I ingahúsið, heimtaði beztu her-1 inn sinn, því að nú var hann . ríkur, þar sem hann hafði eignazt og hann fór inn í fallegasta veit-1 bergin og pantaði eftirlætismat- I Isvona mikið af peningum. FERDIIM AIMD Rraftar í kdgglum — Má ég sýna yður nýjustu teg undina af ryksugunum okkar? spurði farandsalinn frúna. — Hún hlýtur að vera alveg stórkostleg, sagði frúin. — Má ég þá koma inn? — Nei, ég kaupi enga ryksugu. Ég fæ hana alltaf að láni hjá frúnni í næsta húsi. En þér ættuð að reyna að sýna henni hana. Hún hefði þurft að vera búin að kaupa sér nýja ryksugu fyrir löngu. ★ Tveir skipbrotsmenn voru að ræðast við á eyðiey. — Þetta er hræðilegt, sagði annar. Hér finnur okkur ekki nokkur maður! — Þér ættuð ekki að hafa á- hyggjur af því. Við verðum áreið anlega leitaðir uppi mjög fljót- lega. Ég á sem sé ógreiddan- tölu- verðan hluta af skattinum mín- um! ★ Ræðumaðurinn talaði af mikl- um ofsa gegn áfengisneyzlu. — Ég vildi óska, hrópaði hann æstur, að allar koníaks-, romm- og viskíflöskur væru komnar niður á hafsbotn. — Það segi ég með yður! var hrópað í áheyrendasalnum. — Það gleður mig að fá slíkar undirtektir! Loksins hitti ég mann, sem er 100% bindindis- maður! — Nei, það er ekki rétt! Öðru nær. Ég er kafari að atvinnu. ★ í hádegishléinu fór aðstoðar- skrifstofustjórinn fram í eldhúsið, I sem var inn af skrifstofuhúsnæð- j inu, og fór að reyna að steikja sér I kjötbita. Það gekk ekki vel. Að lokum gafst hann upp og kallaði á skrifstofustúlkuna sér til að- stoðar. — Sjáið þér til, ungfrú Herdis. Nú er ég búinn að steikja þenn- an bita í rúman stundarfjórðung, og hann er ólseigur ennþá. Hvað á ég að gera til bæta úr þessu? Ungfrú Herdís leit á hann dreymandi augum: — Þér ættuð bara að gifta yður, herra aðstoðarskrifstofustjóri!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.