Morgunblaðið - 10.04.1959, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 10.04.1959, Qupperneq 16
MORGViyfíj *mfí Föstudagur 10. apríl 1959 1P „'Ég' verð að gera yður forviða mieð svari mínu, Rubh“. „Það er @kki auðvelt að gera mig forviða“. „Mér hefur þó tekizt það einu sinni. Kannske tekst mér það aft- ur. Vitið þér hvers vegna ég er í Florida?" Ruth leit spyrjandi á hana. „Ekki vegna þess að ég elski sól ina, heldur sökum hins, að ég er að „sitja af mér“ tíma. Ég vildi ekki fara til Reno. 1 Florida verður maður, eins og þér vitið, að bíða í þrjá mánuði, áðnr en maður getur fengið löglegas hjónaskilnað". „Eruð þér að fá skilnað“. Ruth Ryan gat ekki leynt undr- un sinni. 1 spurningunni var bseði vonbrigði og sigurgleði. Vonbrigði hinnar metnaðargjömu konu. Og sigurgleði þeirrar konu, sem auðn- ast að sjá keppinaut sinn óham- ingjusaman. „Já, Rutih, við erum að skilja. Og eingöngu vegna minna saka. Og eingöngu vegna þess, að ég var Morrison ótrú — með Jan Möller". „Þér hafið sem sagt játað það fyrir honum?“ spurði Ruth. „Þ-að er auka atriði, Ruth“. — Hún fann nú greinilega til yfir- burða sinna. Hún sagði hálfan sannleikann, en hann hljómaði eins og allur sannleikurinn væri sagð- ur. — „Ég vissi að mér myndi verða flækt inn í málareksturinn. Það skiptir hins vegar engu máli lengur. Ég verð að skýra frá skiln aðarsökinni, að Morrison skilji við mig, vegna þess að ég hafi tekið fram hjá honum með Jan Möller. Með því er ntfn Morrisons hreins að. Og hvað svo skeður í morðmál- mu, hefur enga þýðingu". „Og hefur Morrison samþykkt þessa fórn yðar?“ Helen stóð á fætur. „Það er orðið framorðið", sagði hún. — „Ég verð að fara að sofa. Þér getið alveg róleg far- ið aftur til New York Ruth. Erindi yðar hefur misheppnazt“. Hún rétti Rutih höndina í flýti. Hún hafi lengi ekki getað sofið jafnrólega og þessa nótt. Hún var staðráðin í því að breyta nákvæm- lega eins og hún hafði sagt Rubh Ryan að hún ætlaði að gera. Morð mál Jan Möllers hræddi hana ekki lengur. 1 nálægri bifreiðageymslu var Helen vön að leigja sér opna Buickbifreið nær undantekningar- laust á hverjum degi. Nær undan- tekningarlaust daglega ók hún nið- ur til strandarinnar. Hún ók stefnulaust fram og aftur. — Oft kom stinningskaldi utan af hinu bláa hafi og reif í hárið á henni. Hár hennar vorðið litverpt af hinu sterka sólskini. Hörundið brúnt og hrjúft. Þennan ágústmorgun var hún fyrr á fótum en venjulega. Klukk- an var ekki nema níu en samt var hitinn nær óbærilegur. Blámi himinsins var tilbreytingarlaus, andstyggilegt hið eilífa sumar. — Helen ákvað að sækja bifreiðina þegar í stað, aka norður til strand arinnar og borða kannske miðdegis verð í einu litla veitingahúsinu þar. Frá bamæsku hafði það verið hjátrú hennar, að smávægileg óþægindi, ómerkileg vandkvæði — upptekið símanúmer, s’ór sem ekki fannst, lykkjufall, seinkaður strætisvagn — boðuðu mikla og illa viðburði. Nú fann hún líka til ömurlegs óhugnaðar, þegar af- greiðslumaðurinn skýrði henni frá því, að fjölskylda nokkur hefði tek ið „Buiokinn" á leigu í stutta or- lil fermingargjafa BRdun fntfMÓÍ Verb kr. 432 Tfekla Austurstræti 14, sími 11687. lofsferð, snemma um morguninn. Hvort hún gæti ekki í þetta skipti gert sig ánægða með lítinn „Ford“? Hún féllst á það. Stærð bifreiðarinnar skipti hana engu máli, en hún gat ekki losnað við þá hugsun, að það hlyti að vera illur fyrirboði, að hún skyldi ekki fá hina venjulegu bifieið til af- nota. Samt leið þessi dagur, eins og allir tilbreytingarlausu, undan- förnu dagarnir. Hún borðaði í litlu veitingahúsi. Bifreiðina lét hún standa á strandveginum, bak við veitingahúsið. Veitingahúsið hafði sína eigin baðfjöru. Hún hljóp berfætt í djúpum, heitum sandinum, kældi sig í sjávaröld- unum, gat samt ekki afráðið að fara aftur til Palm Beach. Póst- hólfið yrði eflaust tómt. Klukkan var næstum sex — sól- in hafði enn ekki misst ljósmagn sitt — þegar hún stöðvaoi „Ford- inn“ bak við veitingahúsið og gekk inn. Veitingamaðurinn — glaðlegur ítali í taisvei-t góðum holdum — kom hlaupandi á móti henni. „Eruð þér ekki frú Morrisin?“ sagði hann. Hún horfði undrandi á hann. „Jú, ég er það“. „Lögreglan er búin að leita að yður um alla ströndina". Hún lokaði augunum eitt andar- tak eins og til þess að purfa ekki að sjá eitthvað hræðilegt. „Hvað hefur komið fyrir?“ „Það get ég ekki sagt ýður. — Gistihús yðar á Palm Beach gaf þær upplýsingar að þér hefðuð ek- ið norður á bóginn. Það er búið að spyrjast fyrir um yður á öllum veitingastöðum". Leyndi maðurinn hana ein- hverju? Hafði eitthvert óhapp komið fyrir? Morrison! Morðingi Jans! Hún fann til vaxandi óþæg- inda. En veitingamaðurinn var eklki búinn að tala út. „Lögreglan sagði, að þér skyld- uð ekki verða neitt óróleg, en þér mættuð ekki fyrir nokkurn mun fara til baka. Ég varð að ábyrgj- ast að þér færuð ekki upp í bif- reiðina yðar. Gerið það fyrir mig, frú Morrison, að sýna mér ekiki neinn mótþróa". „Ég hef hreint ekki hugsað mér að sýna yður neinn mótþróa. En hvað á ég að. ... ?“ „Þér eigið að bíða. Meira hefur lögreglan ekki fyrirskipað". Hann hikaði andartak. — „Væri yður sama þó að ég taki við bifreiðar- Iyklinum yðar?“ Hún fékk honum lykilinn með viðutan hlátri. Svo gekk hún í gegnum veitinga húsið. Sjávarmegin við húsið stóðu nokkrir stólar undir skugg sælum sólhlífum. Hún þurrkaði svitann af enni sér. Minúturnar voru eins og heilar klukkustundir. Og hver klukku- stund sem óbærileg eilífð. Hin liðna ævi hennar leið framhjá augum hennar eins og titrandi kvikmynd. Hún leit alltaf öðru hverju á úrið. Hafði einhver gert henni grikk? Hver hefði getað hugsað sér svo grátt gaman. Ef ekið var greitt, þá tók ferðin frá Palm Beaoh ekki nema tvær og hálfa klukkustund. Ef lögreglan í Palm Beaöh hefði raunverulega viijað henni eitthvað sérstakt, þá hefði hún verið komin hingað fyr ir mörgum klukkustundum. — Frá veitingahúsinu bárust radíó-tón- jeikar. Alltaf öðru hverju voru þeir rofnir af karlm-annsrödd. — Röddin gerði hana órólega. En hún Starfstúlkur óskast til verksmiðjuvinnu. — Upplýsing- ar í síma 11600. — H.f. Saniias HEF OPNAÐ húsgagnabólstrun Tek til klæðningar og einnig nýsniiði. JÓN TRYGGVASSON, Vitastíg 10, sími 18611. Okkur vantar stúlkur til starfa við kjötiðnað og afgreiðslu Kjötverzlunin Búrfell Byggingarsamvinnufél. prentara. íbúðir til sölu í III. fl. (Nesvegur 5—9), 3ja herb. íbúð auk her- bergis í rishæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Enn- fremur í IV. fl. (Hjarðarhaga) 3ja herb. íbúð. Félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt sinn, hafi samband við skrifstofuna fyrir 16. þ.m. Stjórnin. L ú 6 /ÓEANWUILE, IN THE SOUTHERN PART OP THE STATE FIVE CHIPS AND FIVE HITS/ THAT'S TERRIFIC, CHRIS/ » MAMMA, r DON'T MUCH WANT TO GO VISIT UNCLE ROBERT y-i ALL THEV TALK ) í AND CHRIS ABOUT IS OLD GUNS AND s___ SHOOTING DUCKS and stuff/ . DON'T BE ] ■ RIDICULOUS, LYNDA... THERE'LL BE LOTS OF CUTE BOVS IN BERNHARDT THIS WEEK WATCH CHRIS j WHEN I THROW ‘ THESE POKER CHIPS IN THE AIR/ 1) „Fylgstu með því, þegar ég kasta þessum spilapeningum upp í loftið, Stína.“ 2) „Fimm spilapeningar og fimm skot í mark. Þetta er alveg stórkostlegt, Stína.“ 3) Á sama tíma er Linda að búa sig í ferðalag langt í burtu. „Mamma mig langar ekkert til að heimsækja Róbert frænda og Stínu. Þau tala aldrei um annað en gamlar byssur andaveiðar og þessháttar". Vertu ekki með þenn an kjánaskap Linda. »Það verður heilmikið af sætum piltum á Benrharðsstöðum þessa viku.“ hafði ekki mátt til þeas að rísa á fætur og ganga inn í veitingahús- ið. Hvers vegna var henni bannað að stíga inn í bifreiðina sína? Var farið með hana eins og afbrota- manneskju, sem náðst hafði á flótta? En þá hefðu verið til aðr- ar einfaldari aðferðir: Auk þess var lögx-eglustöð í nágrenninu. — Því meira sem hún hugsaði um þetta, þeim mun óskiljanlegra og tori'áðnara varð það henni. Hún hugsaði einungis um „Buickinn", sem farinn hafði ver- ið uim morguninn, þegar hún ætl- aði að grípa hann. Litli fyrirboð- inn, sem táknaði mikla ógæfa. ,Frú Morrison! Frú Morx-isin!" Feiti ítalinn kom hlaupandi út í dyrnar. Hún spratt á fætur og flýtti sér £ gegnum mannlausa veitinga- stofuna. I dyrunum, sem sneru út að sti-andgötunni, rakst hún á — Morrison. Stórir svitadropar runnu niður enni hans og kinnar. Hann var ná- fölur í framan. Varix'nar titruðu af geðshræringu. Eitt andartak stóðu þau eins og steinrunnin andspænis hvoi't öðru. Svo tók maðurinn konuna I faðm sinn. Hann þrýsti henni að sér. Líkami hans skalf af æsingu. „Guði sé lof“, stamaði hann. Aft ur þig aftur: „Guði sé Jof“. Hún vildi fá að vitia hvað kom- ið hefði fyrir en hún vildi ekiki losa sig úr faðmi harns. Henni fannst hún vera svo óhult og áhyggjulaus. Loks sleppti hann henni lausri. „Ég hef sjaldan haft jafnmikla þörf fyrir eitt viskíglas og núna“, sagði hann. Nú gat hann brosað aftur. Þau gergu til baka í gegnum veitingastofuna og settust við borðið undir sólhlifinni, þar sem Helen hafði setið nokkrum mínút- um áður, ein og áhygjufull. Gest- gjafinn kom með skozkt viskí í tveimur glösum. Hann hristi höf- uðið gersamlega skilningsvana. „Buickinn", sagði Morrison. — „Guði sé lof fyrir það að þú varst akki í honum“. „Ég skil ekki hvað þú átt við“. Hann fékk sér stóran sopa úr glasinu. aiíltvarpiö Föstudugur 10. apríl: Fastirliðir eins og venjulega. • 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 18,30 Barnatími: Afi talar við Stúf litla; — sjötta samtal (Guð- mundur M. Þoi'láksson kennari flytur). 18,50 Framburðai'kennsla í spænsku. 19,00 Þingfréttii'. —- Tónleikar. 20,30 Daglegt mál —• (Á rni Böðvarsson kand. mag.). —- 20,35 Kvöldvaka: a) Ólafur Sig- urðssos bóndi á Hellulandi segir frá viðtölum sínum við Stephan G. Stephansson árið 1917. b) Is- Ienzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundsson (plötur). c) Hall- grímur Jónasson kennari flytur hugleiðingu: Á dularvegum. d) Matthías Johannessen kand. mag. les kafla úr bók sinni: Njála í ís- lenzkum bókmenntum. 22,10 Lög unga fólksins (Haukur Eauksson). 23,05 Dagskrárlok. Laugardagur 11. aprtl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga Bryndis Sigurjónsdóttir). 14,00 Fyrir hú®- freyjuna: Hendrik Berndsen flyt- ur þriðja blómaþátt sinn. — 14,15 „Laugardagslögin". 16,30 Veður- fregnir. — Miðdegisfónninn. 17,15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18,00 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarps saga barnanna: „Flökikusveinn- inn“ eftir Hektor Malot; IX. — (Hannes J. Magnússon skólastj.). 18,55 Tónleikar (plötur). —■ 20,20 Leikrit: „Caroline“ eftir Somenset Maugham, í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. '— Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Inga Þórðardóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Lárus Pálsson, Helgi Skúiason og Hólmfríður Pálsdóttir. 22,20 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrái.Iol’

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.