Morgunblaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 4
MORCTllSnr. 4ÐIÐ
Laugardagur 11. apríl 1959
'4
tl!)a?faók
1 dag er 101. dagur ársins.
Laugardagur 11. apríl.
Árdegisflæði kl. 8,11.
Síðdegisflæði kl. 20,28.
Heilsuverndarstöðin er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sarna
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Naeturvarzla vikuna 5. til 11. apríl
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl "“—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Óiafsson, sími 50536.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Heigidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ MÍMIR 59594137 — 1 Afckv.
Or&sending
til foreldra fermingarbarna
Vantar ekki ný húsgögn á heimilið fyrir ferminguna.
Við höfum þau á boðstólum í miklu úrvali. —
Sáralitlar útborganir við móttöku.
Bólsturgerðin h.f
Skipholti 19 — Sími 10388
AÐALFUNDUR
Samvinnutrygginga og
líftryggingafélagsins Andvöku
verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laug-
ardaginn 9. maí 1959 og hefst kl. 2 e.h.
Stjórnir tryggingarfélaganna.
3
NÝKOMIÐ:
A S S A
Síml 15500
Ægisgotu 4
— útiliurðaskrár
— útihurðalamir
— innihurðaiamir
— skápalamir
— stangalamir
•— trélamir
Nf KOHIi) :
Klaufhamrar með trésköftum
Klaufhamrar með gúmmísköftum
Kúluhamrar
Slaghamrar
Múrhamrar
Bólstrarahamrar
E23 Messur
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árd. (Ferming). — Sr. Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 2 e.h.
(Ferming) -— Sr. Jón Auðuns.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói
kl. 11 árd. — Sr. Jón Auðuns.
Neskirkja. — Ferming og alt-
arisganga kl. 11 f.h. Ferming kl.
2 e.h. Sr. Jón Thorarensen.
EUiheimilið: — Guðþjónusta kl.
10 árd. — Ólafur Ólafsson kritni
boði predikar.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11
f.h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. —
Messa kl. 2 e.h. (Ferming). Sr.
Jakob Jónsson.
Háteigssókn: Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h.
Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. —
Sr. Jón Þorvarðssðn.
Laugajrneskirkja. Messa kl.
10,30 f.h. Ferrrting. Altaris-
ganga. Sr. Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Ferming-
armessa í Fríkirkjunni kl. 5 síð-
degis. Sr. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Fermingarmessa kl.
2 e. h. — Sr. Þorsteinn Björnsson.
Hafnarfjarðarkixkja: Messa
kl. 2 e.h. — Ferming. Sr. Garðar
Þorsteinsson.
Aðventskirkjan. Guðsþjón-
usta kl. 20.30. O.J. Olsen talar.
Fíladelfía: Guðsþjónusta kl.
8,30. — Ásmundur Eiríksson.
F'íladelfía, Keflavík. Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur
Guöjónsson.
Mosfellsprestakall. — Barna-
messa í Árbæjarskóla kl. 11 f.h.
Barnamessa að Lágafelli kl. 2.
Sr. Bjarni Sigurðsson.
Keflavíkurkirkja: — Fermingar
guðþjónusta kl. 1,30 e. h. — Sr.
Björn Jónsson.
Brúökaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thorar-
enssyni ungfrú Vilborg Jónsdótt-
ir og Þorsteinn Ragnarsson, Lang
holtsveg 44, Rvík.
Laugardag fyrir páska voru
gefin saman í hjónaband af sr.
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú
Ásta Guðmundsd. og Jón Rafn
Einarsson, Hringbr. 35, Hf. Heim
ili ungu hjónanna er að Hringbr.
35.
Fermingarskeyti
Tekið á móti skeytum að Amtmannsstíg 2b í dag
kl. 1—5. Skeytin borin út á morgun.
Gefið gætur að auglýsingu í blaðinu á morgun og
í útvarpinu.
VINDASHLÍÐ — VATNASKÓGUR
Verzlun til leigu
Af sérstökum ástæðum er vefnaðar- og smávöru-
verzlun í einu af nýju úthverfum bæjarins til leigu.
Húsnæði tryggt til fleiri ára. Lager ekki stór, en
góður. — Tilboð merkt: „Gott tækifæri — 5905“
sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m.
Veitingastaður — Hótel
Til leigu er Hótel sem jafnframt hefur aðstöðu til
veitingasölu og skemmtanahalds. Hótelið er staðsett
í kaupstað á Suð-Vesturlandi. Nokkur fyrirfram-
greiðsla er nauðsynleg. — Þeir sem vildu sinna þessu,
sendi nöfn sín til Morgunblaðsins fyrir 18. apríl n.k.
merkt: „Hótel — 5910“.
AÐALFUNDUR
Fasfeignalánafélags samvinnumanna
verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laug-
ardaginn 9. maí 1959 að loknum aðalfundi Sam-
vinnutrygginga og Andvöku.
8. Þjóninum, sem átti að bursta
ítígvélin hans, fannst það raun-
ar kynlegt, að svona auðugur
maður skyldi ganga í slíkum
stígvélaræflum, en hann hafði
ennþá ekki keypt sér ný. Næsta
dag fékk hann sér stígvél og föt,
sem voru reglulega falleg! Her-
maðurinn var nú orðinn fyrir-
mannlegur höfðingi, og honum
var sagt frá dýrðinni í bænum,
frá koningunum og dóttur hans,
sem væri yndisleg prinsessa.
AFMÆLI <■
70 ára er í dag frú Sína Ingi-
mundardóttir, Sikaftahlíð 12, Rvík.
Hjönaefni
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kristín Erla
Bjarnadóttir, Stöðlum í Ölfusi og
Hannes Guðnason, Einholti 11,
Reykjavík.
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Kristín Munda Kristinsdóttir,
Grímsstöðum, Borgarfirði, og
Hörður Stefánsson, Karlsskála,
Eskifirði.
g|Ymislegt
Orð lífsins: — Fyrir því vil ég
vegsama þig, Drottinn, meóal heið
ingjanna og olfsyngja þínu nafni.
Hann, sem veitir kowungi sínmn
mikla hjálp og auðsýnir miskunn
sínum smurða, Davíð og niðjwm
hans að eilífu. (Sálm. 18).
•k
Þórarinn Einarsson, Höfða,
Vatnsleysuströnd er staddur er-
lendis á 75 ára afmæli sínu
sunud. 12. þ.m.
Minningaspjöld Blindravinafé-
lags íslands fást á þessum stöð-
um: Ingólfsstræti 16, Silkibúð-
inni, Laufásvegi 1, Rammagerð-
inni, Hafnarstræti 17, Verzl. Víði,
Laugavegi 166, og Garðs Apóteki,
Hólmgarði 34.
í'jálfslæðiskvennafélagiS Hvöt
gengst fyrir hlutaveltu n.k. sunnu-
dag í Listama.inaskálanuim. Mikið
hefur þegar borizt af góðum mun-
um, en betur má ef duga skal, og
er hér með heitið á allar Sjálfstæð-
iskonur og aðra velunnara félags-
ins að gefa muni á hlutaveltuna.
Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24 og
María Maack, Þingholtsstræti 25,
taka á móti gjöfum og veita allar
nánari upplýsingar. Munir verða
sóttir heim til þeirra, sem þess
óska. —
Hjálpræðisherinn. — Heimila
sambandið stendur fyrir sér-
stakri samkomu í kvöld kl. 20,30
í samkomusal Hjálpræðishers-
ins. Öllum heimill aðgangur. —-
Sjá augl. á öðrum stað í blað-
inu).
Kvæðamannafél. Iðunn heldur
kaffikvöld og fund að Freyjug.
27 í kvöld kl. 8.
Sunnudagaskóii Hallgrímssókn
ar er í Tómstundaheimilinu Lind
argötu 50 kl. 10. Öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Hallgríinsséikn-
ar er í Tómstundaheimilinu, Lind-
argötu 50, kl. 10. ölil böm vel-
komin. —
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur kaffikvöld og fund að
Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8.
j^jAhcit&samskot
Konan sem brann hjá i Her-
lakálacanip: L. krónur 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn: ——
| J. B. krónur 100,00.