Morgunblaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 4
3ÍOkCUWnLAÐtÉ Sunnudagu'r íé. april Í959 1 tlag er 109. dagur ársins. Sunnudagur 19. aprrl. ÁrdegisflæSi kl. 2,05. Síðdegisflæði kl. 14,41. / Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030. Helgidagavarzla er í Laugavegs- apóteki. Næturvarzla vikun,a 19.—25. apríl er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapólek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl •'9—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannes son, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. i Kópavogs-apótek, Áifhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. = Oh. 1 P. = 1404218% = Fl. I.O.O.F. 3 ai 1404208 s 8% 0 □ BDDA 59594217 — 1 Frl. B23M.cssur Hafnir: — Bamaguðsþjónusta id 2 e.h. — Sóknarprestur. |Ymislegt Orð lífsins: Maður kom frarn, tondwr af Guði hann hét Jóhannes. Pessi maðurr kom til vibnisburðar, til þess að vibna um Ijósið, til þess ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðsiu, er ta.lgtum ódýrara að auglýsa t McrgunUaðinu, en 1 öðrum blöðum. — Jttorgtinblabid SVEINBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Simi 19406. að allir skyldu trúa fyrir hann. — Jóh. 1,6—7. ★ K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Fermingarskeyti sumarstarfsins í K-aldárseli eru aigreidd í K.F.U.M. og í verzlun Jóns Matthiesens frá kl. 10—7 í dag. Skeytx eru einnig afgreidd til Reykjavíkur og þá send á vegum sumarstarfsins í Vatnasikógi og Vindáshlíð. Px*entarar: — Athygli skal vak- in á því, að síðasta barntasýning- in í vetur er í dag kl. 2 í félags- heimilinu. Kvenréttindafélag Islands: — Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 21. apríl kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Útgáfustarfsemi fé- lagsins, upplestur o. fl. Á suinardaginn fyrsta hetfur Blindrafélagið, Grundarstíg 11, kaffisölu til fjáröflunar fyrir byggingu blindi’aheimilisins, sem síðar verður svo auglýst nánar. Ef einhverjir vinir eða kunningjar hinna blindu, sem næst þessu standa, kynnu að vilja gefa eitt- hvað gott með kaffi, gætu þeir afhent það eftir kl. 11,30 á sumar- daginn fyrsta. Merki æskulýðsstarfs Þjóðkirkj- unnar verða afhent söluibörnum á eftirtöldum stöðum í dag: Reykja- ví‘k: Að Hólatorgi 2 kl. 10—12, að Lindargötu 50 kl. 10—12, í Mela- 9kólanum kl. 10—12, í Sjómanna- skólanum ki. 9—12, í Eskihlíðar- skóla M. 9—12, í Háagerðisskóla kl. 10—12, í húsi U.M.F.R. við Holtaveg kl 10—12 og í húsi K.F.U.M., Kirkjuteigi 33 kl. 10— 12 f.h. — Kópavogur: í báðum b-arnaslkólunum kl. 9—11 f.h. — Auk sölulauna verða þeim börnum, sem mest selja veitt sérstök sölu- verðlaun Síðdegishljómleikar í S j álf stæði sh úsi n u Sunnudaginn 5. apríl 1959. EFNISSKRÁ: 1) Vals úr óperettunni „Leður- blakan“. — Johann Strauss. 2) Operufantasia úr verkum Gounods. 3) Ungverskir dansar nr. 5—6. J. Brahms. 4) Endurminning frá Capri, Mansöngur — G. Becce. 5) „Svörtu augun“ sigaunalög ,Souvenir d’Ukraine“ úts. A. Ferrasis. 6) „Katrina" — Jón Jónsson frá Hvanná. 7) Nokkur lög úr operettunni „My fair lady“ — Fr. Loewe. 8) Greifinn frá Luxenborg, vals. — Fr. Léhar. Aheit&samskot Sóllieimaclrengurinn, afh Mbl.: H.J. kr 75,00 Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: — H. kr. 25,00. Búðardalssystur, afh. Mbl.: — P.S. 100,00 kr.; Kona 100,00 kr. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Bjarni Konráðsson, fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgeng- ill Arinbjörn Kolbeinsson. Gunnar Benjamínsson frá 13. apríl til 23. apríl. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Kjartan R. Guðmundsson til apríiloka. — Staðgengill: Gunnar Guðmundsson, Ijaugavegi 114. — Viðtalstími kl. 1—2:30, laugar- daga kl. 10—11. — Sími 17550. . Þórarinn Guðnason frá 9. apríl til 14. maí. — Staðgengill: Guð- jón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13:30— 14:30 — mánudaga og föstudaga kl. 16—17. Sími í lækningastofu: 15730. Heimasími: 16209. KQFlugvélar Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: GuMfaxi er vænt anlegur ti'l Reykjavíkur kl. 17:10 í dag frá Hamiborg, Kaupmanna- höfn og Ósló. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnif -S ipurmncý ctcic^Mnó dc DAGBLÖÐIN skýra svo frá, að Alþingi hafi borizt orðsending frá formönnum 8 félaga tónlistarmanna, dægurlagahöfunda, leikara o.fl. ásamt Jóni Leifs þar sem mótmælt er frumvarpi, sem nú ligg- ur fyrir á Alþingi, um afnám gjaldskyidu af segulbandstækjum. I mótmælaorðsendingunni segir, að félög undirritaðra munu aldrei viðurkenna í verki ákvæði frumvarpsins, og mundu mæta lögfestingu þess með auknum kröfum og beita öllum hugsanleg- um ráðum svo sem verkföllum og flutningsbanni gegn slíku arðráni. Hvað gerum við, ef tónskáld og tónlistarrmenn fara í verkfall? Högni Torfason, fréttamður: — I fær að ríkja; þeim heimilisfriði, Ef maður gæti nú treyst því, að | '.s-rÆ&téÆÍÁ sem allt 1 e™ þeir gerðu það. Þá mundu þessi j !f skýtur upp koll- svokölluðu tónskáld hætta að fremja potthlemmamúsik sína. Jón Leifs þyrfti ekki að flytja út meira hraun- grýti í sam- bandi viö flutn- ing Sögusinfoniu sinnar, en gæti helgað sig ein- göngu hinni | V % irw n ý J u ofríkis- f mmmmm stefnu, stefis- manum,sem er á góðri leið með að útrýma fasismanum og komm únismanum. Freymóður og aðrir dægurlagahöfundar myndu hætta £ð framleiða þetta spangól, sem alla er að æra.Við þurfum ekki tónskáld og „listamenn“ til þess að skemmta á opinberum stöð- um. Við hefjum aftur til vegs gömlu stemmurnar og látum kvæðamenn kveða á böllunum. — Annars myndi víst enginn harma það, þó að þessir menn hættu, því að það er kominn timi til þess að sýna þessum hrokafullu listamönmim, að al- menningur kann ekki að meta þetta ofríki, sem fær útrás í Stef isma Jóns Leifs og ofsóknum hans gegn því fólki, sem eignazt hefur segulbandstæki. En eftir á að hyggja. Vilja ekki fleiri „listamenn“ gera verkfall? T.d. abstraktmáiarar og „skáld“, sem gefa út pappírsstranga með nokkrum líixum og kalla kvæði? Benedikt Blöndal, stud. jur. — Auðvitað gerum við ekkert, ails björgum, er opið miðvikudaga og , ekkert — nema við fögnum að sunnudaga kl. 1.30—3,30. jsjálfsögðu þeirri þögn, sem þá ELDFÆRIIM — ævintýri eftir H. C. Andersen 15. Hundurinn hijóp síðan heim með kóngsdótturina. En um morguninn þegar konungurinn og drottningin voru að drekka teið, sagði kóngsdóttirin þeim, að sig hefði dreymt mjög undar- legan draum í nótt, sig hefði dreymt hund og hermann. Hún hefði riðið hundinum og hermað- meyjunum að vaka næstu nótt urinn hefði kysst hana. — Þetta var þó dálagleg saga, sagði drottningin. Nú átti ein af rosknu hirð- við rúm kóngsdóttur til að kom- ast að raun um, hvort hana hefði raunverulega verið að dreyma eða hvað það gæti verið annars. FERDIIM AND Fruin afvopnuð inum, þegar út- varpið hættir að æra hlustendur sína með þeirri tónlist, sem verk fallsmenn fram- leiddu, þegar krakkarnir hætta að glamra á píanóið, grammófóninn þagnar og jafnvel segulbandið hverfur. Spurningin snýst við, hún verð ur alls ekki um viðbrögð okkar, heldur verkfallsmanna, sem allt í einu finna, að þeim er ofaukið. Jónas Hallgrímsson, skrifstofu maöur: — Það er auðvitað ekkert hægt að segja við því, að tón- skáld banni flutning verka sinna. En það er vart hægt að banna tónskáldum, sem þá risu upp, að leika sín verk og j§ láta aðra gera það. Ég held, að við yrðum aldrer tónskálda- o g dægurlagahöf- jndalausir. Verk fall tónlistarmanna yrði sem sé til þess að hleypa nýju fjöri í tónlistarlífið. Menn færu að glamra á alls kyns hljóðfæri á laun, þó þeir hefðu aldrei gert það endranær, og um það er hægt að segja eitt gott: Þá er ekki leikið annað en það, sem alla langar til að heyra. Við fá- um nefnilega allt of mikið af því sem enginn vill heyra í útvarp- inu og annars staðar. Þetta er ekki sagt til þess að styggja tón- skáldin, heldur hina, sem eru eng in tónskáld, en þykjast vera tón- skáld og hrella landslýðinn stöðugt með gauli sínu. Jón E. Ragnars son, stud, jur.: — Lengi í göml- um glæðum lifir. Gengur ekki að vatna músum. Á síðkvöldum við sitjum yfir segulbandi í heimahúsum. Atli HeimirSveinsson, stud. philol.: — Tónskáld eru einhverj ir nægjusömustu menn á íslandi, lausastir við fégræðgi eða Tónskáldin settu tram hógværar kröfur í því skyni að hafa dá litlar tekjur af verkum sínum. Upphófst mikið ramakvein, já allt ætlaði um koll að keyra vegna þessarar ósvífni! Alþingi er staðráðið að hindra það, að tónskáld geti starfað á íslandi. Tónskáldin gera gagnráð stafanir. Afleiðingin af brölti Al- þingis verður sú að íslendingar munu yart geta kallast menning- arþjóð í náinni framtíð, þeir forheimskast. spillast og verða andleg dauðyfli. Þannig fer fyrir þeirri þjóð sem dregur sjálfa sig á asnaeyrum skammsýninnar niðrí forarpytt villimennskunn- ra. Og hún mun lenda í verrí staðnum að lokinni þessari jarð- vist. og heimtufrekju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.