Morgunblaðið - 29.04.1959, Side 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. apríl 1959
Rétt lega /
blaðsins.-^,.r'|
Réttur halli
vélarvið rakstur.
% Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar
og einhver peirra hentar því skeggrót yðar og húð.
Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum
og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög.
— Umræður um
kjördæmamálið
Framh. af bis. 11
gon, sem hefur byggt meginhluta
ræðu sinr.ar í þessum umræðum
á ósannindum, sem auðvelt- er að
hr.ekkja, Hann sagði, að árið
1953 hefðu Sjáifstæðismenn ekki
verið á því að breyta kjördæma-
skipuninni. Pál Þorsteinsson las
hins vegar upp ályktun frá Lands
fundi Sjálístæðisflokksins frá ár-
inu 1953, þar sem lögð var
áherzla á að kjördæmaskipuninni
yrði breytt og það skilyrði sett
að sömu aðferð yrði að beita
hvarvetna á iandinu, en Páll Þor
steinsson má teljast sannsögul i
samanburði við Eystein Jónsson.
Það skyldi þó aldrei hafa verið
svo að 2. þm. Kangæinga, Svein-
björn Högnason, hafi ekki skrif-
að sina ræðu, heldur hafi hún
vérið tekin úr skjóðu, sem Ey-
steinn Jónsson hefur verið að út-
býta úr hér á þingfundinum.
Þá vék Bjarni Benediktsson að
starfi stjórnarskrárnefndar á sín-
um tíma og rakti gang þess frá
tipphafi og sýndi fram á að Fram-
sóknarmenn hefðu stöovað störf
hennar snemma árs 1953. Síðan
staðfest það með því að semja
um það 1956 að V-flokkarnir ein.
ir skyldu leysa málið, aldrei til-
nefnt menn í nefndina í stað
Ólafs Jóhannessonar og aldrei
éskað þess að nefndin kæmi sam-
en. En nú loks veitt nefndinni
traustyfirlýsingu með rökstuddu
dagskránni, sem þeir báru fram
viö 2. umræðu.
Hvað vill Framsókn
Þá vék Bjarni að tillögum
Framsóknarmanna í kjördæma-
málinu, og kvað erfitt að átta
sig á þeim, á meðan þeir vildu
ekki sjálfir segja, hverjar til-
lögur þeirra væru. Páll Þorsteins
son hefði sagt, að aðaltillaga
þeirra væri sú, að hafa sérstakt
Btjórniagaþing, Eysteinn héldi aft
ur á móti fram að tillagan
væri hin, er fram hefði
komið á flokksþinginu í marz,
rö skipta öllu landinu, nema
Reykjavik og Akureyri í einmenn
ingskjördæmi, og fella niður upp-
bótaþingsæti. Tillögur þeirra nú
tæri hinsvegar allt aðrar. Það
væri erfitt fyrir þjóðina að fylgja
þeim í þessum málum, meðan til-
lögur þeirra væru svo á reiki.
Fylking Framsóknarmanna værí
ekki sigurstrangleg meðan þeir
segðu ekki, hvað þeir vildu, en
værú aðins á móti öllu.
Röksemdafærslur Framsókn-
armanna gegn kjördæmabreyt-
ingunni væru og mjög á reiki,
sumir talsmenn þeirra segðu, að
hún væri til þess gerð að Sjálf-
stæðisflokkurinn fengi einræðis-
vald í landinu, en aðrir segðu að
' j allt myndi liðast upp í smáflokka.
Það væri erfitt að sjá, hvern-
ig þetta tvennt fengi staðist, sam-
tímis, en þetta hefðu þingmenn
orðið að hlusta á dag og nótt
undanfarið. Það væri betra að
hafa sömu kopíu af öllu, sem af-
hent væri úr skjóðunni. Þá þyrfti
heldur ekki að leiðrétta ræðurnar
eins mikið, áður en þær væru sett
ar í Tímann og gert hefði verið.
Þá vék Bjarni Benediktsson
að því, að Framsóknarmenn
hefðu ekki viljað neitt samkomu-
lag um kjördæmamálið, hvorki
við Sjálfstæðisflokkinn, Alþýðu-
flokkinn né Alþýðubandalagið.
En mikið væri til í því, að Fram-
sókn væri sá flokkur, sem helst
mætti missa sig í slíku samkomu-
lagi. Hann kvaðst játa, að ein-
menningskjördæmi yrðu til
styrktar tveggja flokka kerfi, þó
að ókostir væru þeim samfara,
eins og þeir að flokkur með 40%
kjósenda eða jafnvel 15% gætu
fengið meiri hluta í Alþingi sem
reikningslega væri hægt að sýna.
Það væri einnig fásinna að halda
að unt væri að eyða áhrifavaldi
kommúnista með breyttri kjör-
dæmaskipun, eins og gert hefur
verið í Frakklandi, þeirra starf-
semi gæti notið sín enn betur ef
þeir fengju að starfa í myrkri.
Ef þau þjóðfélagsöfl væru fyrir
hendi, sem vildu veita þeim braut
argengi, væri rétt að það kæmi
fram á Alþingi. Dómur fólksins
ætti að skera úr um, hverjir
hefðu vald í landinu en ekki
valdboð.
Þjóðin sker úr
Þá vék Bjarni Benediktsson
að þeim ummælum Eysteins Jóns
sonar, að kúgunaraðferðum væri
beitt við kosningar hér í Reykja-
vík. Mætti jafnan ganga út frá
því sem vísu, að ef Framsóknar-
menn bæru andstæðingum sínum
á brýn, að þeir beittu einhverj-
um vafasömum aðferðum, þá
vildu þeir þar með draga athygli
manna frá því að þeir hefðu
sömu aðferðina í hávegum sjálfir.
Það væri vitað, að Framsóknar-
menn hefðu náð yfirráðum í
mestu auðsöfnunarfyrirtækjum
hér á landi og hefðu bókhald yf-
ir hagi kjósenda í fjölmennum
sýslum. Eysteinn Jónsson hefði
lýst því yfir á fundum úti á landi,
að það væru svik við samvinnu-
stefnuna, ef menn kysu ekki
Framsóknarflokkinn. í smáum
kjördæmum nytu slíkar kúgun-
araðferðir sín bezt, þar sem vitað
væri um skoðanir flestra kjós.
enda. Hér í Reykjavík gengi fylgi
í öldum og hefði fylgi Sjálfstæðis
flokksins hér stundum minkað
nokkuð, en nú vaxið og
væri það ekki sízt Eysteini Jóns-
syni að þakka. Því að kjósend-
ur höfðu séð, að fyrst keyrði um
þverbak, er Eysteinn Jónsson fór
að stjórna landinu án handleiðslu
Sjálfstæðismanna. I Reykjavík
og stærri kaupstöðum þar sem
kosningaúrslit byggðust á frjáls-
um skoðunum fjöldans, gæti eng-
inn sagt kosningaúrslit fyrir, eins
og í minni kjördæmum Framsókn
arflokksins. Vaxandi ásælni Ey-
steins Jónssonar heíði sýnt, a8
aðferðir Framsóknarmanna tjá
ekki lengur, og því yrði aö skapa
aðstöðu til þess að menn gætu
verið frjálsir að því að kjósa. Ey-
steinn Jónsson hafi einmitt sér-
staklega harmað ef hin „persónu-
laga“ áhrif hyrfu og tekið yrði
upp flokkslegt réttlæti, því að
Framsóknarmenn óttuðust ekk—
ert meira en flokkslegt réttlæti.
Fólkið úti á landsbyggðinni vill
jafnrétti, sagði Bjarni Benedikts-
son. Það hefur nógu lengi búið
við ofríki Framsóknar. Umræð-
urnar hér hafa sýnt að um er að
ræða hvort einum flokki á að
haldast uppi ranglæti á kostnað
alls landsfólksins. Þjóðin á eftir
að kveða upp sinn dóm um það,
og við Sjálfstæðismenn bíðum
hans óhrædair.
Framsóknarmenn töldu veiga-
meira að viðhalda ranglæfinu
en tryggja rétt kjördæmanna
Úr ræðu Jóhanns Hafstein á Alþ.
i fyrrakvöld
Jóhann Hafstein hóf mál sitt
því, að þingmenn Framsóknar-
flokksins hefðu keppzt um það í
umræðunum, að hæla ræðum
hvers annars. Það væri annarra
að skera úr um hvernig málflutn-
ingur hefði verið í þessum um-
ræðum, en að gefnu tilefni væri
ekki úr vegi að rifja upp þær
sífelldu endurtekningar, sem
gætt hefði í ræðum Framsóknar-
manna. Þannig hefðu þeir lesið
sömu ummæli hver eftir annan,
rætt hvað núverandi ríkisstjórn
hefðu verið mislagðar hendur, og
haft hver eftir öð»um talið um
rauðsyn þess að koma á þjóð-
stjórn.
Jóhann Hafsfem sagði að Ey-
Virkilegur rakstur................hreinn.........
hressandi- Gillette
Einhver Gillette Trio* rakvélin
hentar húð yðar og skeggrót.
Veljið ])á réttu og öðlist
fulikominn, hreinan rakstur.
Létt Fyrir viðkvæma húð
Meðal Fyrir menn með alla
venjulega húð og skeggrót
Þung Fyrir harða skeggrót
Jóhann Hafstein
steinn Jónsson heíði í langri ræðu
jeynt að gera grtin fyrir stefnu
Framsóknarmanna í kjördæma-
málinu, sem hann hefði sagt að
væri mjög glögg. Það væri þó erf-
itt að átta sig á hver þessi stefna
Framsóknarmanna raunverulega
væri og fyndist sér hægt að lýsa
henni með nokkuð öðrum hætti
en Eysteinn Jónsson hefði gert.
Stefna Framsóknarmanna í kjör-
stæðisfulltrúanna í nefndinni En
þarna hefði þó verið opin leið
fyrir Framsóknarflokkinn að
t^yggja rétt núverandi kjördæma,
ef það hefði verið þeirra æðsta
áhugamál. Sannleikurinn væri
sá, að Framsóknarmenn hefðu
talið veigameira að viðhalda
ranglætinu en að tryggja rétt
kjördæmanna.
Eftir þessa afstöðu Framsóknar
manna lýstu fulltrúar Sjálfstæð-
isflokksins í milliþinganefndinni
1932, þeir Jón Þorláksson og Pét-
ur Magnússon, því yfir, sem vara-
tillögu að þeir gætu fallizt á þá
tillögu Alþýðuflokksins, að kjósa
þingfulltrúa í 6 stórum kjördæm-
um með hlutfallskosningu.
Þegar stjórnarskrárbreytingin
var gerð 1942 hélt Jóhann Haf-
stein áfram, gátu Sjálfstæðis-
menn vel iiugsað sér að ganga inn
á tillögur svipaðar þeim sem fram
komu í milliþinganefndinni 1932.
Sama kom einnig fram í stjórnar-
skrárnefndinni hjá fulltil'úum
Sjálfstæðismanna í nóvember
1952 og samhljóða ályktun var
gerð á Landsfundi Sjálfstæðis-
manna 1953, að hafa annaðhvort
eintóm einmenningskjördæmi eða
Eina leiðin til fullkomins raksturs.
, ii* . , , stór kjördæmi og fá með hlut-
dæmamalinu hefði ætið verið su.i - ^ . ,
__I fallskosmngum. Það er þvi eng-
| inn vandi fyrir Sjálfstæðisflokk-
i inn að standa við fyrri yfirlýsing-
I ar í þessu efni.
að viðhalda ranglátri kjördæma
skipun. Eysteinn Jónsson hefði
sagt, að Sjálfstæðismenn hefðu
átt opna leið til að leysa kjör-
dæmamálið með Framsóknar-
mönnum, og nú ætti að heita svo
sem frv. væri í ósamræmi við
fyrri yfirlýsingar Sjálfstæðis-
manna í kjördæmamálinu. Þetta
væri rétt að taka til nánari at-
hugunar.
Framsókn vildi ekki leiðrétta
ranglætiS
Kjördæmamálið hefði fyrst kom
ið á dagskrá árið 1931, er Fram-
sóknarflokkurinn hefði hafnað
landskjöri. Hefðu þeir rofið þing,
er samþykkt hefði verið í efri
deild að taka mætti inn í kosn-
ingalög að þingmenn skyldu
kosnir hlutfallskosningu. Sjálf-
stæðismenn hefðu ætíð verið á
móti því að landið yrði allt geri
að einu kjördæmi, og hefðu lagt
til að landinu jrrði skipt í ein-
menningskjördæmi en hlutfalls-
kosningar þó hafðar jafnhliða til
þess að skapa jöfnun milli flokka.
Þessar tillögur hefðu Framsóknar
menn ekki fallizt á, og ekki viljað
samþykkja að misrétti yrði leið-
rétt. í milliþinganefndinni sem
hefði starfað 1932, hefðu komið
fram tvær megintillögur, sú fyrri
á þann veg, að rétt hlutfall væri
milli þingmannatölu og kjósenda-
tölu og að réttur kjósenda yrði
gerður sem jafnastur. f öðru lagi
að réttur núverandi kjördæma til
að kjósa sérfulltrúayrðitryggður.
Þegar þessar tillögur hefðu verið
bornar upp í heild hefðu þær að-
eins fengið tvö atkvæði, Sjálf-
Atvinnukúgun og f járkúgun
í kosningum
Það getur margt skeð á
skemmri tíma en 25 árum. Bar-
áttuaðferðir Framsóknarflokksins
og hvernig þeir beita kaupfélaga-
valdinu fyrir sig í kosningum,
hefur sýnt fram á, að það er var-
hugavert að hafa smá einmenn-
ingskjördæmi. Kjósendur liggja
þar undir ofurþunga atvinnukúg-
unar, og fjárkúgun er beitt til að
hafa áhrif á kosningaúrslit.
Þá vék ræðumaður að því, hve
Framsóknarflokkurinn hefði allt-
af haft meiri þingstyrk en honum
bar miðað við kjósendatölu. f
kosningunum 1953 hefði Fram-
sóknarflokkurinn fengið miklu
fleiri þingmenn en honum bar
miðað við atkvæðatölu, þó hefði
þeim ekki fundizt þetta nóg held-
ur stofnað bandalag fyrir kosn-
ingarnar 1956 til að fá enn meira
af þingmönnum. Það hefðu aldrei
verið hagsmunir sveitanna, sem
Framsóknarflokkurinn hefði bar-
izt fyrir í sambandi við kjör-
dæmamálið, heldur aðeins hags-
munir Framsóknarflokksins
Hræðslubandalagið gerði kjör-
dæmabreytingu knýjandi
Eftir stofnun Hræðslubanda-
lagsins gat kjördæmabre./ting
ekki dregizt. Má benda á það hér
til samanburðar, að árið 1918 tóku
Danir upp hlutfallskosningu í
sambandi við einmenningskjör-
Frh. á bls. 19.