Morgunblaðið - 12.07.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1959, Blaðsíða 19
SunnuiJagur 12. júlí 1959 MORCUTVTiLAÐIÐ W Volkswagen '56 í prýðilegu ástandi til sölu. Hefur ætíð verið í einkaeign og ekið af sama manninum. Bifreiðin verður til sýnis við Grófina vestan Hafnarhúss í dag og sunnudag kl. 10—13 og ef til vill kl. 17—19. Upp- lýsingar á sama tíma í síma 11062. Að öðru leyti í síma 22060. Opinber starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæð- inu. 2 fullorðnir í heimil. Góð umgengni og reglusemi ábyrgst. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu auð- kennt: „Reglusemi — 9437“ fyrir 16. þ.m. Cólfslípunin Barmalilíð 33. — Síml 13657 LÁN Vill ekki einhver góður sam- borgari lána manni sem er í vandræðum, gegn góðri trygg ingu 60—70 þúsund krónur til 10 ára með jöfnum afborg unum á ári. Tilboð merkt: „34913 — 9438“ sendist blað- inu fyrir 16. þ.m. Afskornar rósir og pottablóm. — Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Samkomur Hjálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 16 á Lækjartorgi. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Deildar- stjórinn og frú tala. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Ás- mundur Eiríksson og Garðar Ragnarsson tala. — Allir vel- komnir. Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Hafnarf jörður. Almenn samkoma í dag kl.16. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu G, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. Félagslíl Valsstúlkur — Athugið! Áríðandi æfing verður á Vals- vellinum mánu(Jaginn 13. júlí kl. 7.45. Mætið vel og stundvís- lega. — Þjálfarinn. Ragnar Bjarnason og hljómsveit Bjc'rns R. Einarssonar INGÓLFSCAFÉ Gdmlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. SILFU RTU NGLIÐ (Sunnudagur) Opið í dag frá kl. 3—5. Hljómsveitin 5 í fullu fjöri Söngvari GUÐBERGUR AUÐUNSSON Hijómsveitin 5 í fullu fjöri. Söngvari: Ragnar Halldórsson. Komið tímanlega og forðist þrengsli. Ókeypis aðgangur. Silfurfunglið sími 79611 STRATOS- kvintettinn leikur Söngvari: JÓHANN GESTSSON Gömlu dansarnir í kvöld ki. 9. ★ Hljómsveit hússins Ieikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17981». D a n s l e i ku r Kveðjudansleikur verður haldinn fyirir dönsku knattspyrnumennina, mánudag- inn 13. júlí kl. 10 í LIDO. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Móttökunefnd Í.S.Í. K.S í. K.R.R. Nú leikur úrval íslenzkra K nattspyrnumanna við Danina. (Jrval S-veslurlands og Jótland (J.B.I).) leika á Laugardalsvellinum mánudaginn 13. júlí kl. 8 e.h. Dómari: Haukur Óskarsson. — Línuverðir Hörður Óskarsson og Ólafur Hannesson Þetta verður landsleikurinn milli íslands og Jótlands Forsala aðgöngumiða verður í tjaldi við Ctvegsbankann frá kl. 1 e.h. á mánudag og við innganginn úr bílum í Laugardal. Verð: Stúkusæti kr. 35. — Stæði kr. 20. — Börn kr. 5. MÓTTÖKUNEFND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.