Morgunblaðið - 18.07.1959, Síða 5
Laugardagur 18. júlí 1959
MORCVIVBLAÐIÐ
5
Til sölu
2ja herb. falleg íbúð á jarð-
hæð við Skipasund. Sér
hiti, sér inngangur, sér lóð.
Málflulníngsskrífstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Rauðalæk
Hringbraut, Úthlíð, Baldurs
götu, Freyjugötu, Sörla-
Skjól, Austurbrún, Löngu-
hlíð og víðar.
3ja herb. íbúðir við Sundlauga
veg, Sörlaskjól, Asvalla-
götu, Þinghólsbraut Stór-
holt, Sogaveg, Hörpugötu,
Skúlagötu, Miðstræti, Hring
braut, Blómvallagötu,
Rauðalæk, Grettisgötu og
víðar.
4ra herb. íbúðir við Brávalla-
götu, Langholtsveg, Mjóu-
hlíð, Stórholt, Holtsgötu,
Tjarnarstíg, Bragagötu,
Kjartansgötu, Sörlaskjól,
Gunnarsbraut, Álfheima og
viðar.
5 herb. ibúðir við Sigtún,
Skipasund, Hjarðarhaga,
Rauðalæk, Skaftahlíð, Lyng
haga, Kleppsveg, Skipholt,
Flókagötu og víðar.
6 herb. íbúðir við Háteigsveg,
Rauðalæk, Goðheima, Flóka
götu og víðar.
Málflntningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Einbýlishús
Til sölu víðs vegar í bænum
og úthverfunum m.a. við Berg
staðastræti, Snekkjuvog, Víði
hvamm, Grundargerði, Þórs-
götu, Borgarholtsbraut, Teiga
gerði, Hlíðargerði, Miðtún og
Álfhólsveg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr 9. iími 14400.
Fokheldar íbúðir
og lengra komnar til sölu m.
a. við Laugarásveg, Birki-
hvamm, Goðheima, Hvassa-
leiti, Gnoðavog, Sólheima,
Glaðheima og Nýbýlaveg.
Málflutr ingsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Tll sölu er
2 herb. íbúð
á hitaveitusvæðinu í Austur-
bænum.
Jón R. Sigurjónsson
lögg. fasteignasali,
sími 15836.
Stórar
glerflöskur
60 lítra til sölu.
Hentugar til heima brúks.
fÓLAR H. F.
Einholti 6.
Höfum kaupendur
að 1. herb. og eldhúsi ásamt
tilheyrandi í Vesturbænum
og Túnunum.
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
íbúðum.
Höfum kaupanda að tveim 3ja
herb. íbúðum í sama húsi í
Miðbænum eða Túnunum.
Útborgun kr. 300 þús.
Höfum kaupendur að 4ra herb.
ibúðum.
Höfum kaupanda að litlu ein-
býlishúsi, helzt í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð á hita-
veitusvæðinu.
Höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð.
Höfum kaupendur að einbýl-
ishúsum.
Einar Signrðsson hdl.
Ingólfsstrseti 4. Simi 16767.
Suðurnes
Til sölu
KEFLAVÍK:
3ja herb. íbúð á annsuri hæð
við Hringbraut.
4ra herb. íbúð á annarri hæð
við Vatnsnesveg.
5 herb. íbúð á annarri hæð
við Hringbraut.
5 herb. einbýlishús við Sunnu
braut.
Einbýlishús með 2 ibúðum
við Hátún.
Húsgrunnur fyrir tvíbýlishús
við Smáratún.
Lóð við Skólagötu.
★
Einbýlishús óskast í skiptum
fyrir nýtt raðhús í Kópa-
vogi.
Einbýlishús á Keflavíkur-
Bergi.
NJARÐVÍK:
4ra herb. íbúð á annarri hæð
í skiptum fyrir lítið ein-
býlishús í Keflavík eða
Njarðvík.
Einbýlishús við Borgarveg og
Þórustíg. (Eru nú notuð sem
2 íbúðir).
Húsgrunn fyrir raðhús.
★
Höfum einnig til sölu einbýl-
ishús í Hafnarhreppi, Gerða
hreppi og Vogum.
Fasteignasala Suðurnesja
Holtsgötu 27, Ytri-Njarðvík
Uppl. eftir kl. 19 í simum
749B og 705.
Laugaveg 92
Sími 13146 og 10650.
Bifreiðasýning
í dag
ai Laugaveg 92
Laugaveg 92
Sími 13146 og 10650.
Til sölu
Hús og ibúðir
2ja til 8 herb. íbúðir og nokkr
ai húseignir litlar og stórar
í bænum m.a. á hitaveitu-
svæði.
Hús og íbúðir i Kópavogskaup
stað og á Seltjarnarnesi.
Höfum kaupendur
Að nýjum eða nýlegum 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðum
í bænum.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Simi 24300
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandi.
IfMiMiJfiK!
Byggingavörur
Vikurplötur 5, 7 og 10 cm.
Vikurholsteinn
Rauðamölsholsteinn
Gangstéttarhellur
Grindverkasteinn
Vikurmöl — Rauðamöl
Vikursandur pússningasandur
Steypusandur — steypumöl
Gólfasandur — Hafnarsandur
Hellusandur, Mulin rauðamöl
Léttgjall í grunna
Símið — Sendum.
Húsbyggjendur athugið. —
Afgreiðslan opin til kl. 10 e.h.
til kl. 4 e.h. á laugr-dögum. —
VIKURFÉLAGIÐ h.f.
Hringbraut 12*. — Simi 10600.
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
Meðan sumarleyfi
standa yfir
eru viðskiptamenn vorir vin
samlega beðnir að hringja í
síma 35473 ef þá vantar loft-
pressur.
G U S T U R H. F.
Sími 35473
Hver vill
Hver vill gefa bíl. Þarf ekki
að vera gangfær allar tegund
ir og gerðir koma til greina.
Tilboð merkt: „Hobby-car —
9884“ leggist inn á afgr. Mbl.
Til sölu
Vegna flutnings til útlanda er
útvarp, segulbandstæki, plötu
spilari (í tösku með hátalara)
stofuborð og saumavél (hand
snúin) til sölu. — Uppl. á
Víðimel 27, 3ju hæð.
Smurt brauð
og snittur
iendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simi 18680.
Gufubaðstofan
Lokað á sunnudögum til 1.
september. Opið á laugardög-
um frá kl. 2 til 9 e.h. Aðra
daga eins og venjulega.
G ufubaðstofan
Kvisthaga 29. — Sími 18976.
Óska eftir
að fá 15—16 ára pilt í 6 vikur.
Sími ísólfsskála, Grindavík.
íbúð
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma
32298.
Jeppamótor
til sölu (notaður). A mótorn-
um er allt tilheyrandi svo
sem startari, rafall,, blönd-
ungur o. fl. Upplýsingar í
sí,ma 50644.
Notað timbur
mótatimbur og bárujárn verð-
ur selt í Efstasundi 19, laug-
ardag og sunnudag.
Ráðskona
óskast í sveit, má hafa með
sér barn. Uppl. á Hótel Vík,
herbergi nr. 16 kl. 9—12 á
laugardag.
Keflavíl — Suðurnes
HJÓLBARÐAR:
450x17
500x16
550x16
600x16
650x16
590x15
700x20
750x20
825x20
900x20
1000x20
IB'y1 Æ&ÍPZ^ÍFII»2aíL
Keflavík — Sími 730.
Hjólbarðaviðgerðir
opið allar helgar og á kvöldin.
Fljót og góð afgreiðsla.
Hjólbarðaviðgerðin
Bræðraborgarstíg 21
Sími 13921.
Akureyri!
Vel með farinn Moskwitch
1955 til sölu. Upplýsingar í
síma 1626.
Stúlkur vantar
á Bifreiðastöð Keflavíkur. —
Enskukunnátta nauðsynleg. —
Upplýsingar á staðnum sími
120.
Barnavagn
Pedegree kerruvagn til sölu
í dag í Skipholti 9.
Gyllt
kvenmannsúr
tapaðist sl. laugard. að Húna-
veri eða á leiðinni frá Húna-
veri að Blönduósi. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
18215. (Fundarlaun).
Viljum kaupa notað
mótatimbur
óhreinsað kemur til greina.
Ryðhreinsun &
Málmhúðun s/f
Sími 35400.
Vil selja notaðan
hnakk og beizti
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„9886“, sem fyrst.
Skrifstofustarf
Skrifstofustúlka óskast. Góð
vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Uppl. í síma 10210.
Nýkomið i
Renault bila
Couplingsdiskar
Bremsudælur
Bremsuslöngur
Gearkassahlutir
Drif
'OýHiHHf
Laugavegi 103, — Reykjavik
Sími: 24033.
Bif reiðasalan
Ingólfsstræti 9
Símar 18966 og 19092.
Bifreiðasýningin
er í dag
B if r eiðasalan
Ingólfsstræti 9
Sími 18966 og 19092
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er ' gtum ódýr ra að auglýsa
í Morgunblaðinu, en í öðrum
blöðum. —