Morgunblaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 5
Sunnlidagur 19. júlí 1959 MORCVIVBLAÐIÐ 5 Austurferðir Reykjavík — Laugarvatn 9 ferðir í viku. Með mínum leiðum fást veitingar og gisting. Til reiðu tjaldstæði og steinolía, lóna borðsal fýrir tjaldbúa. Ferðir til Gullfoss og Geysi um Skeiðahrepp. Um Sel- foss í Hrunamannahrepp. Bifreiðastöð íslands Sími 18911. Ólafur Ketilsson. JARÐÝTA til leigu RJARC li.f. Sími 17184 og 14965. LINDAEGÖTU 25 -ÍÍMI 13745 | Gevafoto Lækjartorgi. Rafsuðumenn okkur vantar nú þegar menn vana rafsuðu, símar 222 og 722. Vélsmiðja Öl. Ólsen Ytri-Nj arðvík Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magr.úí^on Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Til sölu 6 herb. einbýlishús í Kópavogi með bílskúr og ræktaðri lóð. Möguleiki á hagkvæmum samningum. 2ja—6 herb. íbúðir í bænum. Bæði tilbúnar og í smíðum. Einbýlishús í bænum og Kópavogi. Jörð í Árnessýslu með mikl- um ræktunarmöguleikum. Góðir greiðsluskilmálar. íinar Sigurðsson hdl. Ingé'fsstræti 4. Sími 1-67-67. 7/7 sölu Á Seltjarnarnesi rétt við bæj- armörkin 3ja herb. hæð 90 ferm. Hlutdeild í byggingar- lóð. Og 3ja herb. risíbúð í mjög góðu standi. t REYKJAVÍK: 8 einbýlishús flest á eignar- lóðum. Margir tugir íbúðarhæða frá 1 til 8 og 10 herb. — Sumt laust strax annað 1. október n.k. Á AKUREYRI: 150 ferm. haeð og bílskúr. f KÓPAVOGI: Hús og íbúðir. Höfum kaupendur að öllum tegundum húsnæðis. Stað- greiðslu möguleikar. Rannveig Þorsteinsdóttir, h.r.l. Málflutningur Fasteignasaia Norðurstíg 7. — Sími 19960. Nýkomid í Ford bila Rafmagns-benzíndælur Stefnuljósaluktir Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar Bremsuslöngur Bremsugúmmí Platínur Háspennukefli Straumþéttar Kveikjulok Kveikjuhamrar Flautu-Cutout Dynamókol Startarakol Fjaðrir Fjaðraboltar Slitboltar Couplingsdiskar Strekkjaragúmmí Fjaðragúmmí Pedalagúmmí Benzínstig og margt fleira. Laugavegi 103, Reykjavík Sími: 24033. Hús til sölu Húsið nr. 4 við Hörpugötu hér í bæ ásamt tilheyrandi eigna- lóð er til sölu nú þegar ef viðunandi tilboð fæst. — Uppl. veitir Barði Friðrikson, hdl. Sími 15279. Keflavík — Suhurnes Framköllum Kópering Stækkun KYNDILL Hringbraut 96 — Sími 790. Til sölu Hús og ibúðir 2ja til 8 herb. íbúðir og nokkr ar húseignir litlar og stórar í bænum m.a. á hitaveitu- svæði. Hús og íbúðir í Kópavogskaup stað og á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur AÖ nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöarhæðum í bænum. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrirliggjandi. Barngóð stúlka 12—15 ára óskast til að gæta 2ja barna 3ja og 4ra ára. Þar sem móðirin vinnur úti. — Uppl. i síma 201, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Vorum að taka upp sérstak- lega falleg og ódýr sumar- kjólaefni. Verzlun Sign. Skúladóttur Túngötu 12 — Sími 61. Tannlækningastofan Langholtsvegi 62 verður lokuð til 4. ágúst. Hallur Hallsson. Byggingafélagi óskast í nýbyggingu í Kópavogi. Fjög ur herb. allt sér. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Byggingafélagi 9197“ Volkswagen vil kaupa nýjan Volkswagen strax. Upplýsingar í síma 13670. Til sölu: Bilasala Tilboð sendist blaðinu fyrir 23. þ.m. Merkt: „Bílasala — 9888“. íbúð óskast 2 herb. og eldhús nú þegar eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 18624, milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. — íbúð óskast 3 herb. og eldhús fyrir 15. sept. Tilb. merkt: „Reglusöm — 9889“, sendist fyrir 22. júlí á afgr. blaðsins. Smurt brauð og snittur Senduin heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Stúlkur vantar á Bifreiðastöð Keflavíkur. — Enskukunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar á staðnum sími 120. Vörubíll Eldri gerð af vörubíl með sturtum óskast, þarf að vera skoðaður ’59. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 9890“, með uppl. um verð og ástand legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Dömur N Ý T T Hinar vinsælu blússur og vesti frá „Elsbach“. H J Á B Á R U Austurstræti 14 íbúð til leigu 2 herb. og eldhús í kjallara í Vogahverfi. Húshjálp áskilin. Tilboð merkt: „Húshjálp — 9892“, skilist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. Billeyfi Vil kaupa sjómannsleyfi strax Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Bílleyfi — 9179“. Nýkomið Stál strauborðin, stigar, Tröppustólarnir og Erma- brettin komin aftur, lækkað verð. Ennfremur: Kæliskápar, þvottavélar Þvott-þurrkarar (Spin Dryer) Ryksugur, bónvélar FELDHAUS hring-bök. ofnar Vöfflujárn, brauðristar Elektra léttu strokjárnin og ferðastrokjárnin fyrir 110 til 220 volt. ISOVAG hitakönnur, gler og tappar Brauðsagir (áleggssagir) Stál brauðhnífar á kr. 24.— Stál gaffalhnífar á kr. 16.— Cowboy hnifar í leðurhylki á kr. 12,— Fiskskæri, eldhúsvogir Myndskreytt eldhúsbox Grænmetiskvarnir Ódýr borðbúnaður (stál) Mikið úrval fallegra tækifær- isgjafa, ávallt eitthvað nýtt. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71. Vil taka á leigu Húsnæði sem mundi henta sem bíla- verkstæði. Tilb. sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt „Verkstæði — 9178“, 3ja— 5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. helzt í Voga- Langholts- eða Háloga- landshverfi. Gunnlaugur Snædal læknir, sími 33570. Múrhúðunarnet fyrirliggjandi. A. Jóhannsson og Smith h.f. Brautarholti 4. Sími 24244. Zja—3ja herb. íbiíð Góð 2ja—3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu nú þegar eða 1. okt. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 19291 frá 6—10 e.h. Vörubifreið Fargo model ’47 til sölu í mjög góðu lagi. — Uppl. í sima 23181. HJÁ MARTEINI líVKMíAKKMi stuttir og síðir Mikið úrval MARTEINI Laugaveg 31 Vesturgötu 12. — Sími 15859. NÝKOMIÐ Falleg kvöldkjólaefni Finnsk kjólaefni einlit og köfl ótt, verð frá kr. 26,00. Margir litir. ★ Kápu og úlpupoplin 6 litir verð kr. "0,00. Skosk köflótt efni komin aftur verð kr. 31,00 Plastefni einlit og mislit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.