Morgunblaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 7
SUnnudagur 19. júlí 1959 MOnGlllSBLABIÐ 7 Þilplötur og trétex fyrirliggjandi. H-F. AKIR Brautarholti 20 — Símar: 13122 og 11299. I3TS AL A Sumarútsalan hefst á morgun. Meðal annars: Amerískir kjólar, verð frá kr. 450 og amerískir hattar, verð kr. 450. + hjé BARU Austurstræti 14 Varahlutir Höfum fengið geysilegt úrval varahluta, og tökum daglega upp eitthvað nýtt í evrópíska og ameríska bíla. Stefnuljósaluktir — margar gerðir Stefnul j ósarof a Stefnuljósablikkara 6 og 12 volta Rafmagnsbenzíndælur 6 og 12 volta Amerískir handlampar Fatthingar — tveggja póla Hosur í miklu úrvali Hosubönd Bremsudælur — margar gerðir Bremsugúmmí, flestar gerðir Bremsuslöngur, flestar gerðir Bremsuborðar, margar gerðir Bemsuhnoð — allar stærðir Bremsuvökvi Kveikjuhlutir, — mikið úrval Platínur í flestar tegundir Háspennukefli í flestar teg. Straumþéttara í flestar teg. Kveikjulok í flestar tegundir Kveikjuhamrar í flestar teg. Flautu Cutout í flestar teg. Ampermælar — margar gerðir Dynamóar í flesta enska bíla Startarar í flesta enska bíla Dynamókol í flestar tegundir Startarakol í flestar tegundir Geymasambönd í alla bíla Jarðsambönd í alla bíla Fjaðrir í Jeppa, Ford, Dodge o. fl. 1 Fjaðraboltar — ýmsar gerðir Fjaðrahengsli — ýmsar gerðir Slitboltar — margar tegundir Púströr í lengjum Púströrsklemmur Bretta-millilegg Mottugúmmí Pakningasett, margar gerðir Headpakkningar í úrvali Pakkningarefni Viftureimar Hraðamælisbarkar í margar tegundir Þurkarar Þurkuarmar Þurkublöð Fittings í miklu úrvali Læsingarjárn Benzíndælur í Jeppa Strekkjaragúmmí í flesta bíla Pedalagúmmí í f.esta bíla Fjaðragúmmí í flesta bíl' Benzínstig í flesta bíla Kúplingsdiskar í flesta bíla og mikið fleira varahluta í ýmsar gerðir fólks- og vöru- bíla. Laugavegi 103. Reykjavík. — Sími 24033. Ung hjón óska eftir ÍBÚÐ tveim til þrem herb. og eld- húsi. Vinna bæði utan heim- ilis. Uppl. í síma 347V0. C.a. 5 tonna Trilla óskast til kaups Aðeins bátur með dieselvél kemur til greina. — Símar 13877 og 13539. Til sölu Kodak Medallion 8 mm kvik- myndavél og Kodak 8 mm kvikmyndasýningarvé! og Pax 35 mm myndavél. Uppl. í síma 14995. Nýkomió Baðhandklæði, einnig falleg barnahandklæð'. Verzlunin Ámundi Árnason Hverfisgötu 37. Til sölu er húseignin Ásgarður í Hrís- ey, miðhæð og ris, að flatar- máli hvort um sig c.a. 85 ferm. ★ Miðhæðinni fylgir fjós fyrir 2 kýr, heyhlaða fyrir 70 hesta og erfðafestuland 1% hektari. ★ Verð miðhæðar er 140 þús. Utborgun 50—70 þúsund. ★ Verð rishæðar 40—50 þús. — Lítil útborgun. Ár Frekari upplýsingar gefa, Sigurður Brynjólfsson, Hrísey og Jóhannes Jörundsson, Rvík, sími 17093 eftir kl. 8 e.h. 34-3-33 Þungavinnuvélar EGGERT CLAESSEN og GtlSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasuno ALLT 1 RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólatssonar Rauðarárstíg 20. — Simi 14775 Jón N. Sigurðsson hæstaré'tarlöginaður. Máltlutningsskrifstofa Daugavegi 10. — Sími: 14934. Verksmiðjan er lokuð vegna sumarleyfa 20. júlí til 10. ágúst. ■ Afgreiðslan er opin milli kl. 1 og 4 dagana 20.—24. „úlí. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F. Skúlagötu 51. Vil taka á leigu , 5 eða 6 herbergja íbúð. ÓLAFUR E. EINARSSON Sími 10590 og 10223 Verzlunarhúsnœði Til leigu í nýju verzlunarhúsi ca. 35 ferm. verzlunarpláss. Heppilegt fyrir litla sérverzlun t.d. vefnaðarvöruverzl- un, blómaverzlun, bóka- og ritfanga- verzl., sælgætis og ölbúð, raftækjaverzl- un eða því um líkt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Hag- kvæmt — 9845“. Dömur athugið! Þá eru aftur komnað takmarkaðar birgðir; Naglabandaolía — Naglabandaeyðir Naglastyrkir Naglabandaolían mýkir naglarótina og gómana. Naglabandaeyðirinn hreinsar öll óhreinindi, og eyðir dauðu skinni. Nagiastyrkirinn styrkir neglurnar, og nú þurfið þér ekki lengur að hafa áhyggjur af því að neglur yðar klofni. Smá sendingu af þessari vöru, fengum við í maí s.I., en hún seldist upp á svipstundu, og fjöldi fólks hefir daglega verið að spyrja hvenær þetta kæmi aftur. Nú hefst sala á þessum vörum aftur í fyrramálið og ættu því allar þær dömur, sem hafa verið að spyrja eftir þessu, að tryggja sér það fyr en seinna, því þótt þessi sending sé töluvert stærri en sú fyrri, má búast við að þetta seljist upp mjög fljótlega. Enginn kvenmaður, sem lætur sér annt um útlit handa sinna, lætur vanta þessa hluti, og strangt tekið getur enginn verið án þeirra. Eins og augun eru spegill sálarinnar, eins ern fallegar, og umfram allt vel snyrtar hendur, prýði hverrar konu. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn Clausensbúð Snyrtivörudeild Laugaveg 19, SÍ-SLETT POPLIN (N0“IR0W)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.