Morgunblaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 1
2U sióur MOSKVU, VARSJÁ og GENF, 1. ágúst. KRÚSJEFF sagði í motgun, að hann langaði til þess að fara i heimsókn til Bandaríkjanna, þegar „réttur tími væri kom- inn“. Hann viðhafði þessi ummæli, er hann birtist skyndi- lega á Vnukovo flugvellinum í Moskvu í morgun og skoð- aði farkost Nixons, Boeing-707 þotuna. Fréttamenn spurðu hann, hvort hann langaði ekki til þess að fljúga í henni til Bandaríkjanna. Krúsjeff svaraði á þá lund, að víst langaði hann til þess, þó að í rauninni skipti engu máli, hvort það yrði þessi þota eða einhver önnur. En til Bandaríkjanna langaði hann að fara, þeájar rétti tíminn væri kominn. því tilkynnt hafði verið, að Krús- jeff mundi um helgina fara úr Moskvu. Á morgun heldur Nixon heim- leiðis með viðkomu í Varsjá. Dvelst hann þar sem gestur stjórn arvaldanna og mun hann ræða við Gomulka og aðra kommún- istaforingja, aðallega um Þýzka- lands- og Berlínarmálið — og ut- anríkisráðherrafundinn í Genf. Pólsku blöðin ræddu mikið heim sókn Nixons í dag — og af hálfu pólskra leiðtoga er mikill undir- búningur. Hótaði Þór skothríð úr öllum sinum fallbyssum Hrokaíullar hófanir Anderssons yfirforingja • Gagnkvæmur fundur Orðrómurinn um" að fyrirhug- aður séu gagnkvæmar heimsóknir Krúsjeffs og Eisenhowers hefur styrkst í dag, ekki sízt eftir að fréttin um að þeir Gromyko og Herter mundu ræðast einslega við í Genf í dag barst út. • Ræffa um heimsókn Taliff er fullvíst aff þeir ræffi hugsanlega heimsókn Krús- jeffs til Bandaríkjanna — og ýmair stjómmálafregnritarar telja, aff Eisenhower bíffi nú affeins eftir skýrslu Nixons um Rússlandsförina, síffan ætli hann aff bjóða Krúsjeff í opin- bera heimsókn vestur um haf. — Þaff er því fyrst og fremst aff undirlagi Nixons. aff Krús- jeff verffur boðiff vestur, ef orff rómur þessi á viff góff rök aff styffjast. • Líklegur tii árangurs Einn af talsmönnum Ráðstjórn- arinnar í Genf sagði í dag, að fundur með Krúsjeff og Eisen- hower gæti orðið enn árangurs- ríkari en ríkisleiðtogafundur. Nixon kom í gær úr ferð sinni frá Síberíu — og mun hann flytja ræðu í útvarp og sjónvarp í kvöld og skýra afstöðu Banda- ríkjanna í öllum meginatriðum utanrikismálanna — og swara jafnframt spurningum þeim, sem honum finnst helzt að hafi verið á vörum þeirra, sem hann hefur bitt og talað við á ferð sinni. Ráðstjórnin hefur ekki vakið athygli manna á ræðu Nixons nema síður sé. Hvorki sjónvarpið eða útvarpið hefur minnst á þessa fyrirhuguðu ræðu — og það hafa blöðin heldur ekki gert. Eru Bandaríkjamenn mjög óánægðir með þetta og gera ráð fyrir að mun færri hlýða á ræðuna en ella — sem eðlilegt er. • Nixon heldur heim Nixon hitti Krúsjeff fjórum sinnum áður en hann fór í Síberíu ferðina. Ekki er gert ráð fyrir að um frekari fundi verði að ræða, *------------------------★ Sunnudagur 2, ágúst. Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Störf og ábyrgð (Kirkjuþáttur) — 6: Kaupmannahafnarbréf. — 8: Söguhetjurnar eins og börnin sjá þær. — 9: Heimsókn í Kollavík í Þistil- firði. — 10: Forystugreinin: „Frjáls verzlun er þjóðarnauðsyn“. Bifhjói — ógnvaldur £ umferð- inni (Utan úr heimi). — 11: Reykjavíkurréf. — 13: Fólk i fréttunum. — 18: Kvennþjóðin og heimilið. ¥-----------------------* FYRIR nokkrum dögum var varðskipið Þór að elta brezk- an landhelgisbrjót fyrir Norðurlandi. Gerði varðskip- ið sig líklegt til þess að taka togarann. Kom þá brezka herskipið „Duncan“, sem stjórnað var af Anderson yf- irforingja, brunandi á vett- vang og heyrðist eftirfarandi ávarp frá yfirforingjanum til Þórs, í útvarp fyrir norðan: „— Ef þú reynir eitthvað við þennan togara eða ein- hvern annan togara, þá mun ég hefja skothríð á þig með Krúsjefí með lilrorsjúkdóm GENF, — Haft er «?ftir rússneskum sendimönnum hér í borg, aff Krúsjeff þjáist af lifrarsjúkdómi. Mun Krúsjeff ekki vera í yfirvofandi hættu, en sjúkdómurinn mun hafa neytt einræffisherrann til þess að stytta vinnudaginn, fara í matarkúr og hætta algerlega aff neyta sterkra drykkja. — Fréttinni fylgir, aff hann hafi fyrst orffið alvariega var viff sjúkdóminn í heimsókninni til A-Þýzkalands í marz. öllum mfnum fallbyssum. Komdu því inn í þinn ís- lenzka haus og geymdu það þar. Þetta er allt og sumt, sem ég hef við þig að segja og önnur íslenzk varðskip. ÞAÐ er almælt meðal stjórnmála- manna í Ulan Bator höfuðborg Ytri Mongólíu, að Molotov, sem verið hefur sendiherra Sovétríkj- anna þar í landi í rúm tvö ár, verði bráðlega hækkaður í tign og gerður að valdimiklum starfs- manni rússneska utanríkisráðu- neytisins. Frá þessu skýrir fréttamaður New York Times, Harrison E. Salisbury, sem nýlega fékk leyfi til að ferðast til Ytri Mongólíu. Salisbury segir að Molotov sjálfur þykist vera ánægður með embætti sitt sem sendiherra í Ytri Mongólíu. Það sé mjög skemmtilegt starf. Enginn veit samt með vissu, hvort hann mein- ar þetta. Ekki segist fréttamaðurinn hafa orðið var við það, að Molotov væri allsráðandi í Mongólíu eins og sumir hafa haldið fram. Einn- ig sé ólíklegt, að hann noti em- bætti sitt á þessum stað til að undirbúa samsæri Kínverja gegn Rússum. Skiptu þér ekki af brezku skipunum, ella færðu þá með- ferð, sem þú verðskuldar. Góða nótt“ Þessar hrokafullu hótanir hins brezka herskipaforingja sýna, hversu alvarlegt á- standið er á íslandsmiðum 1 dag, og hversu skefjalaus yfirgangur Breta er. Salibury telur, að Molotov sé mikils metinn í Rússlandi, honum sé aðeins haldið frá stefnuákvörð- unum stjórnarnnar vegna þess, að Krúsjeff veit að hann er gallharð ur Stalinisti. En sterkur orðróm- ur er um að Molotov verði kvaad ur heim til Moskvu innan skamms. Þar muni hann fá starf sem ráðunautur í utanríkisráðu neytinu og e.t.v. muni hann fá KAUPMANNAHÖFN, — Skortur á læknum í Grænlandi er nú orff- inn svo alvarlegur, aff stjórnar- völdin telja ástandið ískyggilegt. Nú þegar vantar lækna á níu stöðum og útlit er fyrir, að með haustinu flytjist enn fleiri lækn- ^ Þessi fallega stúlka er ekki S i í neinum vafa um þaff, hvern- i s ig hún eigi aff verja fridögum j í 1 ; verzlanarmannahelginnar. — s s Hun for í sundbolinn sinn og J i " ' *i skjóls í garffinum, þar S t er mjúkt og grænt j Ima. En nú er eftir | i aff vii.a, nvort forsjónin verffur S I , i s viff bænum hennar og þus- ^ i unda annarra íslendinga um S | sól og sumar nú um helgina. | S Æskan er bjartsýn og viff • | skulum vona að sólin skíni og S i pg fullnægi hinni eilífu þrá | S hennar eftir birtu og fegurff. > S (Ljósm.: Magnús Skúlason) S i ) Onothæfir sendír heim ÞRÁNDHEIMI, 1. ágúst. — Til- finnanlegur skortur er nú á sjó- mönnum í Noregi. Mörg þeirra skipa, sem t. d. fóru til síldveiða á íslandsmið,'' eru mönnuð að nokkru eða miklu leyti óvönum mönnum, sem sumir hverjir aldr- ei hafa stigið fæti á skip. Hafa norsku skipstjórarnir lent í vand ræðum með marga þessa menn — og þó nokkrir hafa verið send- ir heim af fslandsmiðum sem al- gerlega „ónothæfir“. ar heim til Danmerkur, en fáir eða engir komi í staðinn. í Fred- erikshaab er t.d. enginn læknir sem stendur. Aðalástæðan til læknaskortsins er m. a. sú, að á síðasta ári voru Framhald á bls. 19 Talið að Moíotov muni brátt flytjasf til Moskvu ískyggileg vöntun á læknum Krúsjeff langar vestur um haf Almennt talið, að Eisenhower bjóði heim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.