Morgunblaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 5
Surmudagur 2. agúst 1959
MORGVNBLAÐ1Ð
5
Óska eftir að taka á leigu 2ja
til 3ja herb.
íbúð
1. október eða fyrr. — Sími
32871.
Ung stúlka óskar eftir
Atvinnu
hálfan eða allan daginn. Hef
stúdentspróf. Upplýsingar í
síma 12017.
MÁFASTELL
12 manna matar- og kaffistell
til sölu. Tilboð óskast til Mbl.
merkt: „9146“.
Hjólbarða-
viðgerðir
opið öll kvöld, helgar og
helgidaga.
Hjólbarðaviðgerðin
Bræðraborgarstíg 21.
Ung hjón með eitt barn vant-
ar 2ja—3ja herb.
- ÍBÚÐ
helzt sem næst Laufásborg, en
þó ekki skilyrði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Þeir, sem
vildu sinna þessu, eru beðnir
að hringja í síma 10176.
Ökumenn!
Bifreiðaeigendur!
Hjólbarðaverkstæðið Lang-
holtsveg 104 er opið öll kvöld
og helgar, mánudaginn 3.
ágúst frá kl. 9 f.h. til 23 e.h.
Vanur maður tryggir fljóta
þjónustu. Komið og sannfær-
ist. — Langholtsveg 104.
Miðstöðvarkatlar
og olhigeymar fyrirliggjandi.
H/F
Ibúðir öskast
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. íbúðarhæðum,
og einbýlishúsum í bænum.
Miklar útborganir.
Höíum til sölu m.a. verzlun-
arhús í smíðum og tilbúin á
hitaveitusvæði.
320 ferm. hæð. Nýtt iðnaðar-
húsnæði í Austurbænum.
2ja til 6 herb. íbúðir í smíð-
um og margt fleira.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og í kvöld og
næstu kvöld í sima 24647.
Ferðafólk.
f Botnskála
Hvalfirði
fáið þér
Heitar pylsur, 5 kr. stk.
Kaffi og brauð
Sælgæti
Gosdrykki
íspinna
Rikkling
Vínber
og margt fleira.
Komið við í Botnskála og
fáið þar benzín á bílinn.
NÝKOMIÐ
Stál strauborðin, stigar
Stál tröppustólar og
Ermabrettin vönd'uðu
Kæliskápar, Þvottavélar
Þvottþurrkarar (Spin Dryer)
ROBOT ryksugur, bónvélar
FELDHAUS hring bök.ofnar
Form í hringofna
ELEKTRA léttu strokjárnin
Vöflujárn, brauðristar
FELDHAUS perco. kaffi-
könnur
ISOVAC hitakönnur gler og
tappar
Króm. kaffisett og bakkar
Myndskreytt kökubox
Stál brauðhnífar
Brauðsagir (áleggshnífar)
Grænmetiskvarnir
Eldhúsvogir 2 gerðir
Vandaðar baðvogir
Tannburstasett, sápusett
Uppþvottagrindur
Körfur og blaðagrindur
Plastic vörur í úrvali
Úrvals nytsamra tækifæris-
gjafa.
Ávallt eitthvað nýtt.
ÞORSTEINN BERGMANN
Búsáhaldaverzlun
Laufásvegi 14. — Sími 17771.
Trésmíðaverkstæðið
Álfhólsveg 40.
Smíðar
innréttingar í hús og verzl-
anir. Tekur einnig að sér hús-
byggingar.
Virðingarfyllst
Þórir Long
húsasmíðam. — Sími 18181.
Sími 13921.
Við öskum eftir
að komast í samband við gott umboðsfyrirtæki, sem
hefur sölumöguleika hjá skipsvistakaupmönnum og
nýlenduvöruheildsölum, til að selja niðursuðuvörur
t.d. ávexti, grænmeti og mamelaði á góðu verði.
Aðeins fyrirtæki, sem geta framvísað 1. flokks
meðmælum koma til greina.
FENGERS KONSERVESFABRIK
Haarby — Danmark.
PURETIC kraftblökkin
vinnur margra manna verk og sparar
nótabát við síldveiðar
Puretic kraftblökkin
er þegar í notkun hjá einum aflahæsta
bát síldveiðanna Guðmundi Þórðarsyni
RE og hefir reynzt afburða vel.
Kynnið yður PURETIC kraftblökkina.
Einkaumboð fyrir ísland:
Jonsson & Júlíusson
Garðastræti 2 — Símar: 15430 og 19803
Smurt brauð
og snittur
óendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
JARÐÝTA
til leigu
B J A R r h..
Simi 17184 og 14965.
S T A N L E Y
Skápasmellur og
skápahöldur
Jreo&imaent
Þverskeraþjalir
Ifri4«rli
Fullorðin kona
getur fengið litla séríbúð í
kjallara gegn því að lita eftir
gömlum manni. Tilboð merkt:
„Litil íbúð — 9147“, sendist
afgr. blaðsins sem fyrst.
Telpa 12-13
ára óskast til að gæta barns.
Upplýsingar í síma 32536, —
Sigtúni 21.
Til sölu
4ra manna Moskwitch bif-
reið 1955 í mjög góðu ásig-
komulagi. Uppl. gefur Knud
E. Hansen, Akureyri, Skjald-
arvík.
Bandarískur ríkisborgari ósk-
ar að taka á leigu 2ja—3ja
herbergja
ibúð
helzt með húsgögnun . Tilboð
merkt: „4“ sendist afgr. Mbl.
í Keflavík.
Timburhús
Hálfklárað timburhús, sem
þarf að flytja er til sölu, selst
á 18.000 kr. ef samið er strax.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 6.
ágúst merkt: „Góð kaup —
9138“.
T imaritaútsala
Hefti í safnrit, tímarit og
blöð, vikurit, sögusöfn, pésar,
ljóðabækur.
BÓKASKEMMAN
gegnt Þjóðleikhúsinu.
7/7 sölu
Fordson 1946 sendiferðabíll,
nýskoðaður í góðu standi. •
Skipti á 4ra manna bíl koma
til greina. Uppl. í síma 50798
Við seljum
EKKI
BREZKT
GAS
EN
AUÐVITAÐ
Kosangas salao
Garðastræti 17
O r f
L j á i r
B r ý n i
H r í f u r
$e&
SILLINN
Sími 18-8-33
Til synis og
sölu i dag
Hudson Rambler 1957
Keyrður 10 þús. km. Skipti
á minni bíl koma til greina.
Pontiac 1947
vel með farinn.
Willy’s jeppi 1947
Pontiac 1956
góðir greiðsluskilmálar
Ford station 1955
8 manna, lítur mjög vel út.
Chevrolet 1954
góðir greiðsluskilmálar.
Opel Kapitan 1954
lítið keyrður.
Austin 1947
lítur vel út.
Kaiser 1952, ’54
alls konar skipti koma tfl
greina.
BÍLLINN
VARÐARHÚSINV
vfS Kalfío/nsveg
Simi 18-8-33
Nýr mahonyskápur
TIL SÖLU
verð kr. 4000. — Vesturgötu
53, efstu hæð, milli kl. 4—7 i
dag.