Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. ágúst 1959 I dag er 232. dagur ársins. Fimmtudagur 20. ágúst. Árdegisflæði kl. 07:22. Síðdegisflæði kl. 19.42. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vítjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl \9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- ui.a 15.—22. ágúst er Kristján Jóhannesson. Nauteyri og Haukur Eggertsson, skipasmiður, ísafirði. í dag opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannahöfn, Rannveig Þóroddsdóttir, Suðurgötu 21, Hafnarfirði og Rafn E. Sigurðs- son, Vesturgötu 17, Akranesi. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Kröyer, símastúlka og Jón Páll Guð- mundsson, rafvirki. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Adelheid Weimann, Múnchen og Bragi Ásgeirsson, listmálari, Dyngjuvegi 10. — Ennfremur ungfrú Hrefna As- geirsdóttir, Dyngjuvegi 10 og Guðmundur B. Ólafsson, við- skiptafræðingur frá Króksfjarðar nesi. — Kefiavíkur-apótek er opið alia virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I5U Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband Guðný Baldurs- dóttir, símamær frá Kirkjuferju, Ölfusi og Jónas Þórðarson, vél- stjóri frá Stóru-Vatnsleysu. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á ísafirði, Þórunn Benjamínsdóttir og Guðmundur J. Guðmundsson, Isafirði. Hjönaefni Trúlofun sína hafa opinberað nýlega: Guðrún Gísladóttir, símamær, Isafirði og Úlfar Ágústsson, sjó- maður, sama stað. Erla Ólafsdóttir, hjúkrunar- nemi, Patreksfirði og Gunnar Snorri Gunnarsson, sjómaður, ísafirði. Halldóra Sigurgeirsdóttir, verzl unarstúlka, Bolungarvík og Erling Sigurlaugsson, bifvéla- virki, Isafirði. Ingibjörg Marinósdóttir, hjúkr unarnemi, Rvík og Theódór Nordquist, bankamaður, ísafirði. Herdís Þorsteinsdóttir, frá l£H Skipin Eimskipafélag Islands h. f.: — Dettifoss fór frá Glasgow 17. þ.m. til Rotterdam, Bremen og Lenin- grad. Fjallfoss kom til Antwerp- en, fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavík. Goðafoss fór frá New York 11. þ.m., var væntan- legur til Keflavíkur 19. þ.m. — Gullfoss fór frá Leith 18. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Frederikstad 19. þ.m. til Gautaborgar., Helsingborg, — Malmö, Árhus, Riga og Hamborg ar. Reykjafoss fór frá New York 14. þ.m. til Reykjavíkur. — Selfoss fór frá Kaupmannahöfn 19. þ.m. til Rostock. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fór væntan- lega frá Hamborg 19. þ.m. til Reykjavíkur. Katla fór frá Siglu firði 19. þ.m. til Húsavíkur og Akureyrar. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Askja er væntanleg tii Rvíkur á mánudag til þriðjudat,. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Þyrill er væntanlegur til Hjalt- eyrar í dag. Skaftfellingur er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Stettin. Fer þaðan væntan- lega í dag áleiðis til Islands. — Arnarfell losar á Norðurlands- höfnum. Jökulfell fór 14. þ.m. frá Keflavík áleiðis til New York. Dísarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór 17. þ.m. frá Stettin áleiðis til íslands. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Batúm. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, — Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Stáfangri og Osló kl.. 21 í dag. Fer til New York kl. 22:30. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafaiigurs kl. 9,45. — F^gAheit&samskot Áheit og gjafir til Stranda- kirkju, afh. Mbl.: — J O S kr. 75,00; M og W 20,00; G 100,00; H G 150,00; N N Siglufirði 50,00; laxveiðimaður 100,00; H S 100,00 ónefnd 100,00; S A B 50,00; tvö áheit frá D P 35,00; Gunnar 150,00; N N 5,00; gamalt og nýtt áheit 100,00; Guðrún 50,00; F M 60,00; R B 100,00; kona á Sel- fossi 200,00; H S 100,00; í bréfi 75,00; Ingibjörg 50,00; B B 100,00; Sverrir E 50,00; J G 50,00; M J 200,00; N N 50,00; G J 50,00; S J 15,00; H G 100,00; Helga 20,00. — Gjafir til kirknanna í Bergþórs hvolsprestakalli: — Mér hafa í dag (5. ágúst) verið afhentar gjafir til Kross-Voðmúlastáða- og Akureyjarkirkna, kr. 500,00 til hverrar frá „Landeyingi". — Ég Emma, hefurðu séð veiðistöng ina mína? Von um kauphækkun. —- Forstjórinn var í ágætis skapi þegar ég kom til hans »g bað um kauphækkun. Hann hló svo mikið að hann hafði ekki við að þurrka tárin af augunum. Ferðamaður kom fyrir skömmu á hótel í Kaupmannahöfn og kynnti sig sem herra Franken- stein. — Hvernig stafið þér það? „purði ungfrúin í móttökustúk- unni. — — Eins og ófreskjan, var svarið. færi honum hér með beztu þakk- ir. — Sóknarprestur. BH Ymislegt Orð lífsins: — Þegar því fólkið sá, að Jesús var ekki þar, íé heldur lærisveinar hans, stigu þeir í bátana og komu til Kaper- naum, til þess að leita að Jesú. Og þeir fundu hann hinum meg- in vatnsins. (Jóh. 6). Læknar fjarverandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíina. Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Erlingur Þoí*steinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til L sept. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Grímur Magnússon, fjarverandi til 21. ágúst. — Staðg.: Jóhannes Björns- son. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, Keflavík. Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjarapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Hannes Þórarinsson. Staðg.: Harald- ur Guðjónsson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til 1. sept. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn* arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson frá 5. ágúst 1 tvær til þrjár vikur. — Stg.: Árni Guð- mundsson. Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað- gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlf. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl. 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730 heima 18176. Viðtalt.: kl. 13,30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Litla hafmeyjan hélt nú í átt- ina til beljandi hringiðunnar, en bak við hana átti sænornin heima. — Hún hafði aldrei fyrr farið þessa leið. Þarna uxu engin blóm og engin sægrös — ekkert var að sjá nema gráan, naktan sandbotn, alla leið að hringiðunni. Þar minnti æðandi sjórinn helzt á risavaxið mylluhjól, sem snerist með ógnarhraða og reif með sér allt, sem hann náði til — niður í svart djúpið. — Hún varð að fara í gegnum þessa geigvænlegu röst til þess að komast í byggð sænornarinnar. Á löngum kafla leiðarinnar varð að fara yfir heita, vellandi leðju, sem sænornin nefndi mó- mýrina sína. Þar að baki var hún hennar, og stóð það í kynlegum skógi. Öll tré og runnar voru fjölfætlur, hálf dýr og hálf jurt- ir, og líktust helzt slöngum með ótal höfðum, sem uxu upp úr jörðinni. Allar greinarnar voru langar, eins og handleggir þakt- ir slími, með fingur eins og-hála orma — og ef þær náðu taki á einhverju, herptust þær um það og slepptu því ekki framar. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- verandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Þórður Möller til 18. ág. Staðg.: Ólafur Tryggvason. JÞórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns* deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. FERDIIMAIMQ Tvímetint Minjasafn bæjarins, safndeild- in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. __ Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl 1.30 til 3.30 síðd. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.