Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. ágúst 1959 MOnr.TINTU. AfílÐ 11 KORKTÖFLUR með teygju Nýkomnar Tvœr hœlastœrðir SKÓSALAN Laugavegi I Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Tryggvi Eiríksson talar. Næsta sunnudag kl. 8,30 talar í Fíla- delfíu Frank Mangs frá F^m- landi, en hann er, eins og margir vita, þekktur vakningaprédikari. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30: Hátíða- samkoma. Lautinant Ramdolf Grotm&l. — Fleiri taka þátt. — Allir velkomnir. Notað mótatimbur óskast til kaups strax. — Upp lýsingar í síma 19369, eftir kl. 5 í dag. Hafnarfjörbur 1—Z herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili, sem vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 50354, í dag. Gott iðnaðar og verzlunarpláss er til leigu í nýju, fjölmennu hverfi. Sá, sem gæti lánað nokkra peningaupphæð, geng- ur fyrir með leigu. — Leiga eftir samkomulagi. — Nánari uppl. í símum 36250 og 33939. Annun mótoiistn og hósetn vantar á motorbát, sem stundar humar- veiðar. Upplýsingar gefur Landssamband íslenzkra útvegsmanna Stefnuljós Stefnuljós, stefnuljósasvissar og speglar í vörubíla,, nýkomið. Öxull h.f. Borgartúni 7 Skrifstofuhúsnœði Frá 1. október n.k. verða til leigu 2 góð skrifstofuherbergi á II. hæð í Tryggva- götu 8. H. Henedikfsson h.f. Sími 11228 POPLÍN í úlpur, galla og kápur. Tökum ábyrgð á gæðum. Verzlunin Perlon Dunhaga 18 (við endan á Fálkagötunni) Nýkomnar Tweedkápur og dragtir, kjólar og jakkakjólar. Leiðin liggur til Haraldar H. Á. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins Ielkur ★ Helgi Kysteinsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985 Ath.: í gærkvöldi seldist upp á fáeinum mínútum. Tryggið ykkur miða og borð í tíma. BÚÐIN liÖlfSCMÍ Dansleikur í kvöld, kl. 9. JÚHANN GESTSSON og STRATOS KVITETTII skemmta Aðgungumiðasala eftir kl. 8. Hótel Borq Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Björns R. Einarssonar leika og syngja frá kl. 8-11,30. Beztur matur Bezt frameiðsla HÓTEL BORG tfeyA/av/A. VETRARGARÐURINN Dansleikur í kvöld kl. 9 Hljómsveit SVAVARS GESTS Söngvari: SIGURDÓR SIGURDÓRSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.