Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 16
VEDRID NA-g-oIa effa kaldi. Léttskýjaff. 179. tbl. — Fimmtudagur 20. ágúst 1959 íslenzk œska Sjá bls. 9. Brúnin lyftist á Hvergerðingum Nýja borholan er mjög kraftmikil og mun fullnægja hitabörfinni HVERAGERÐI, 19. ágúst. — Borhölan, sem tók að gjósa hér um helgina, er mjög kraft mikil og vafalaust sú bezta hér í plássinu, enda langdýpst af þeim holum, sem boraðar hafa verið á jarðhitasvæðinu í Hveragerði. — Hefur heldur en ekki lyfzt brúnin á Hver- gerðingum við þessi gleðitíð- indi, og mætti segja mér, að „húmorinn“ á Siglufirði sé ekki öllu betri, þegar síldin berst þar sem óðast á land, en nú er í Hveragerði. — ★ — Holan var boruð með 5 þuml- unga krónubor, sem er í eigu Raforkumálastjórnarinnar. Hún er 310 metra djúp, en yfiríeitt eru holur þær, sem hér hafa ver- ið boraðar 40—60 m djúpar. Hol- an er „fóðruð“ með jámröri nið- ur á 100 m dýpi, og á því ekki að vera hætta á því, að hrynji úr veggjum hennar, en það hef- ur viljað við brenna með hinar eldri borholur. Þessi hola var þannig gerð, að borað var ofan í gamla holu — um 130 m djúpa — sem hrunið hafði saman, en áður var, sem kunnugt er, búið að reyna hér borun með höggborum á mörg um stöðum, án þess árangur fengist. — Ekki er enn búið að mæla í holunni, en borunarsér- fræðingar telja, að hún muni vera trygg — að kraftur hennar haldist. Reynist svo, mun hún fyllilega nægja til þess að bæta úr þeim skorti á heitu vatni, sem bagað hefur Hvergerðinga undan farið. — Og nú á að fara að bora aðra holu með sama bor. — ★ — Þar sem svo óvæntur og góður árangur hefur nú náðst, mun allt í óvissu um, hvort haldið verðiy áfram eða hætt við þær fram- kvæmdir sem áður voru ákveðn- ar, að leggja hitavatnsæð til Hveragerðis frá einni af stóru borholunum í Gufudal. ----------------í.--- Framtíð hvíta krumma óráðin ÓLAFSVÍK, 19. ágúst. — Hviti hrafninn er stöðugt geymdur í búri og er verið að gera tilraun- ir til að kenna honum ýmsar kúnstir. Eigandi hans lætur ekki uppi hver framtíð honum sé fyrirhuguð og virðist það allt á reiki. — Fréttaritari. Hœstu skipstjórar með 110-155 þús. kr. hlut MBL. hefur orðið vart við að fólk er að velta því fyrir sér, hve mikið hpppnustu skip- stjórarnir á síldatvertiðinni séu búnir að hafa upp. Það er erfitt að átta sig á þessu, þar eð ekki er gefið upp á afla- skýrslum sundurliðað hve mikill hluti aflans fer í salt, bræðslu eða frystingu, en bátarnir fá eins og kunnugt er 120 kr. fyrir málið og kr. 160 fyrir tunnuna í salt og frystingu. Aflahluturinn er heldur ekki sá sami hjá bát- unum, sem hafa hringnót og þeim, sem hafa snurpunót. Til fróðleiks hefur Mbl. þvi reiknað út hve hár skipstjóra- hluturinn er orðinn á hæstu skipunum, miðað við aflann um síðustu helgi, og er hann 110—155 þús. Tveir menn slasast mikið í bifreiðaslysi Lítill bíll ók aftan á strætisvagn Nýja borholan gýs kraftmiklu gosi — og Hvergerffingar anda léttar. (Ljósm.: Jónas Björgvinsson) i GÆRKVÖLDI um kl. 11 srarð bifreiðarslys við Álfta- nesafleggjarann í Engidal. — Strætisvagn á le ið til Reykja víkur stanzaði í Engidal á sín- um venjulega viðkomustað til að hleypa út fólki og taka aðra farþega. 1 þeim svifum bar þar að litla bifreið af gerðinni Austin 10, G- 1266 og var henni einnig ekið norður Hafnarfjarðarveg. Skipti það engum togum að litla bif- reiðin ók á 30—40 kílómetra og Ingi R. að- stoðarmað- ur Friðriks { FRIÐRIK ÓLAFSSON, stór- i meistari, keppir sem kunn- ■ ugt er á kandidatamótinu í ( Júgóslavíu í næsta mánuffi. S — Til greina kom aff Bent ■ Larsen yrffi aðstoffarmaður ( hans þar, en úr því varff ekki. S f gær var svo endanlega geng í iff frá því, að Ingi R. Jóhanns- í ^ son , verður aðstoffarmaffur ' S Friffriks. Hafffi Friffrik sjálfur ) eindregið óskaff eftir því aff ^ fá Inga meff sér. — Freysteinn S Þorbergsson verffur þriffji ís- i lendingurinn þar suður frá, \ og mun hann sjá um frétta- S sendingar frá mótinu. \ Friffrik fer utan 26.' ágúst S | n.k., en Ingi og Freysteinn ) S nokkru síffar. — Mótið hefst \ ) 6. sept., og verður fjórföld s ; umferff. S ? S 28 síldarskip hafa beðið froskmanninn um aðstoð NESKAUPSTAÐ, 19. ágúst — Um hádegi í dag birtist hér á Norðfirði nýstárlegur farkostur, þar sem hraðbáturinn Elding sigldi með 18 mílna hraða inn fjörðinn. Elding er skip Haf- steins Jóhannessonar, frosk- manns og aðstoðarmanns hans. Hafa þeir aðstoðað síldveiðiflot- ann í sumar fyrir Norður og Aust urlándi með froskmannsköfun. Munu þeir hafa aðstoðað 28 skip Sérstakt rafveitnalands þing verði haldið 17. ÁRSÞING Sambands ís- lenzkra rafveitna var haldinn á Patreksfirði dagana 13.—16. ág. Til -imræðu á þinginu voru gjaldskráimál, reglugerðarmál, bókhaldsn.ál, rafmagnseftiriits- mál o. fi. Mestar umræður urðu þó um skipulagsmál og stjórnarmál raf- veitna og urðu þau mál ekki útrædd. Var því samþykkt til- laga Um að halda í samráði við raforkumálastjórnina sérstakan rafveitnalandsfund á næsta starfsári. Þá var samþykkt tillaga um að skora á raforkumálastjórnina, ríkisstjörn og banka að sjá um að bæjarrafveitur fái greiðari aðgang að lánsfé en hingað ul, enda hai-. þær eigi aðgang að f jár veitingum 10 ára áætlunarinnai. Skoðctö var hið glæsilega nýja orkuver Mjólkárvirkjunar. Þá var heimsóttur Bíldudalur, Rauðasandshreppur meðal ann- ars gengið á Látrabjarg) og Tálknafjörður. Þátttakendur á þinginu voru alls um 70 manns. Skrvtfa skemmist á Viscoimt ÞA£) óhapp vildi til á Reykjavík- urflugvelli í fyrrakvöld, er verið var að flytja aðra Viscount-flug- vél Flugfélags íslands til á vell- inum, a j ein skrúfan rakst á gang setningartæki. Var hún í gangi, er þetta gerðist, og skekktist nokkuð oc skemmdist að öðru leyti við áreksturinn. Samkvæmt upplýsingum Flug félagsins, mun þurfa að 'sækja nýja skrúfu í staðinn, og var hún væntanleg að utan með flugvél í gærkvöldi. Ekki kvað Flugfé- lagið neinar tafir mundu verða á millilandaflugi vegna þessa óhapps. ÞÆR KONUR, sem ætla í skemmtiferð Hvatar, eru beðnar um að sækja farmiða í dag eða á morgun til Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25 eða Gróu Féturs- dóttur, Öldugötu 24. þennan mánaðartíma síðan þeir fóru frá Akranesi. Þeir hafa fram kvæmt ýmsar lagfæringar á skip- um jafnt á rúmsjó sem í höfn. ■— Axel Kristleifur setur nýttmet . BORÁS, 18- ágúst. — Tveir ís- lenzkir hlauparar kepptu hér á íþróttamóti í kvöld. Kristleifur Guðbjörnsson keppti í 3000 m. og varð fyrstur, setti nýtt met, hljóp vegalengdina á 8 mín 22,7 sek., sem er 3/10 betra en gamla met ið, er hann setti í fyrra. Svavar keppti í 1000 m. hlaupi. Þar varð hann 6. í röðinni á 2 mín. 25,8 sek., sem er nokkuð lakara en metið, sem hann á sjálfur. hraða aftan á strætisvagninn stórskemmdist. Fimm farþegar voru í Austin- bifreiðinni og voru þeir þegar fluttir í Slysavarðstofuna til rann sóknar. Um miðnætti stóð rann- sókn enn yfir og var því ekki hægt að gefa upp endanlegan úr- skurð um meiðsli farþeganna. — Tveir þeirra munu þó hafa slas- azt mikið. Hafskip lcji«;st að bryggju á Kópaskeri KÓPASKERI, 19. ágúst — Sá merkisatburður í sögu Kópaskers gerðist í morgun, að stórt skip lagðist hér að bryggju í fyrsta skipti. Var það Dísarfellið. Mannmargt var á bryggjunni er skipið lagði að. Hafði kaup- félagsstjórinn orð fyrir fólkinu og bauð skipið velkomið, en menn tóku undir með húrrahrópi. Margir hér í kauptúninu hafa dregið fána að húni við hús sín x tilefni þessarar skipakomu, en með þessu er Kópasker og sveit- ir Öxarfjarðar leyst úr aldalangri einangrun hvað snertir samgöng ur.á sjó. Lenging á bryggjunni hér hef- ur staðið yfir s.l. fjögur ár og hefur dýpkunarskipið Grettir unnið að dýpkun hafnarinnar m. a. um mánaðartíma nú í sumar. — Fréttaritari Sigldu út aftur meb sildina Jbví verksmibjan var lokuð s s s s s s s s i s S ÍSAFIRÐI, 19. ágúst — f nótt ^ i er leiff fékk reknetjabátur S | síld í ísaf jarðardjúpi. Var þaff ) S Sæmundur frá Keflavík, er ; \ þar fékk 60 tunnur af síld. ^ Síldin var lítil og mögur ) S og ekki einu sinni hæf til ^ i beitu. Ætlaffi báturinn því aff S ^ leggja henni upp í fiskimjöls- \ S verksmiðjuna hér, en verk- ^ ) smiðjan var lokuff er til kom. S \ Urffu bátsmenn frá aff hverfa j S og sigldu þeir burt héðan með ( ) aflann. — Fréttaritari. Fundur Sjálfstæð- ismanna að Hellu nk, sunnudag SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rang árvallasýslu halda almennan flokksfund að Hellu, sunnudag- inn 23. ágúst nk. kl. 8,30 síðdegis. Rætt verffur um stjórnmálaviff- horfið og komandi kosningar. — Kosnir verffa þrír menn úr sýsl- unni til aí, taka sæti á framboðs- Iista Sjálfstæffisflokksins í Suff- urlands-kjördæmi viff kosning- arnar 25. og 26. okt. nk. Æskilegt aff sem flestir stuðn- ingsmer Sjálfstæffiflokksins mæti á f ndinum. Stjórnir Sjállfstæffisfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.