Morgunblaðið - 20.08.1959, Síða 13

Morgunblaðið - 20.08.1959, Síða 13
Fimmtudagur 20. ágúst 1959 MORGVISBLAÐIÐ 13 LÍTIL sfeypuhrærivél til sölu. — Upplýsingar í síma 50163. Allar stærðir af gúmmí dívön uiq og rúm-madressum, fást á Laugavegi 68 (inn portið). — Sími 14762. Njarivík — Keflavíl Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 747. — F élagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Æfing verður í kvöld kl. 8,15 á íþróttavellinum, fyrir 2. og 3. flokk. Mjög áríðandi æfing. Val- ið í kappliðið á móti Akureyri. Unglingaráð. Frá Farfuglum Skrifstofa Farfugla, Lindarg. 50, er opin á miðvikudags- og föstu- dagskvöldum kl. 8,30—10. Sími 15937. — Farfuglar. Frá Ferðafélagi fslands Þrjár 1% dags skemmtiferðir um næstu helgi. — í Þórsmörk, í Landmannalaugar, til Hvera- valla og Kerlingafjalla. — Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 19533. _____ I. O. G. T. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. — Æ.t. Cunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti or hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259. Nýkomið Afgreiðslustulka oskast fnu tt unitiij Freyjugötu 1. Sími 12318 Kaupum blý Netaverkstæði Jóns Gislasonar Hafnarfirði. Sími 50165 íbúð óskasti á hitaveitusvæði. Fjögur herb. og eldhús. Efri hæð í tveggja hæða húsi. Útborgun að miklu eða öllu leyti. — Uppl. í síma 10304, eftir kl. 7. M.s. Straumey lestar til Austfjarða. Viðkomustaðir: Hornafjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Norð- fjörður, Seyðisfjörður, Þórshöfn. Vörumóttaka við skipshlið, fimmtudag, föstudag og laugardag. Uppl. í símum 11045 og 18973. Sœnsku Vettex borðklútarnir eru komnir. Verzlun B. H. Bjarnason N auðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Háteigsvegi 20, hér í bænum, eign Ingolfs Petersen, fer fram eftir kröfu hans á eigninni sjálfri, laugardaginn 22. ágúst 1959, kl. 2,30 síðdegis. BORGARFÖGETINN I REYKJAVlK BARNASÁPA Höfum fyrirliggjandi mjög góða Barnasápu frá ISRAEL „SHEMEN“. — Verðið hagstætt. Kemikalía h.f. Dugguvogi 21. — Símar: 36230 — 32633 Odýrir Rúskinns Karlmannaskór 8KÓ8ALAN Laugaveg 1 Lokað til mánudags. Heildverzlun V. H. Vilhjálmsson Afgreiðslustarf Stúlka óskast til verzlunarstarfa í verzlun í mið- bænum. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr Mbl. merkt: „Atvinna—4663“, fyrir laugardag. Skrifstofus túlka „Flínk“ skrifstofustúlka óskast strax eða fljótlega. Þarf að sjá um símavörzlu, bréfaskriftir og að nokkru leiti færzlu bókhalds. Enskukunnátta nauðsynleg. — Mjög hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi laug£u:- dag, merkt: „Góð vinna—4649“. GIPSONIT þilplötur FRÁ FINNLANDI Gipsonit þilplötur með grópuðum köntum væntan- legar á næstunni, ásamt samskeyta, borða og fyllL Pantanir óskast endurnýjaðar. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sími 16412 Lögfaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ógreiddum útsvörum til Hafnarfjarðarbæjar álögðum árið 1959 sem þegar eru í gjalddaga fallin. Lögtakið má framkvæma að 8 dögum liðnum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. BÆJARFÓGETINN 1 HAFNARFIRÐI 17. ágúst 1959 Þórarinn Árnason, fulltrúi. Allt á sama stað Nýkomnar fram og aftur rúður í Chevrolet og Pontiac. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. — Sími 22240 Sódi frá Póllandi Getum útvegað frá Póllandi með stuttum fyrirvara á hagstæðu verði eftirfarandi tegundir af soda. Caustic Soda flakes (Vítissoda) Claustic Soda fused Soda Ash light (Ketilsoda) Sodiuin Bicarbonate (Matarsoda) Potassium Hydroxide (Kaliiút) Einkaumboðsmenn CIECH á Islandi: Kemikdía h.f. Dugguvogi 21. — Símar: 36230 —- 32633 Nýkomið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.