Morgunblaðið - 30.08.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.08.1959, Qupperneq 4
 MORCUNBLAÐIL Sunnudagur 30. ágúst 1959 Til loftræstingar „THURM“ loftblásarar SKRtJFUVIFTUR 300—600 mm í þvermál dæla allt að 11000 ten.m. lofts á klst. ÞRÝSTIBI.ÁSARAR Dæla allt að 15600 ten.m. lofts á klst.þrýstiorka allt að 180 mm WS. SMIÐJUBLÁSARAR Dæla allt að 400 ten.m. lofts á klst. þrýstiorka allt að 125 mm WS. VEB ELEKTROMOTOREN WERKE THURM THURM/SACHSEN Umboðsmenn. K. Þorsteinsson & Co., Tryggvag. 10 Reykjavík — Sími: 1-93-40 Útgerðarmenn sem þurfa að fá stálnótabáta sína sandblásna og málmhúðaða, ættu að láta okkur taka við þeim, nú er síldarvertíð lýkur. — Grunnmálum einnig ef þess er óskað. RyðKreinsun & Mdlmhúðun s.f‘ Sími 35400 PiDaybók í dag er 242. dagur ársins. Sunnudagur 30. ágúst. Árdegisflæði kl. 03:46. Síðdegisflæði kl. 16:14. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Helgidagsvarzla 30. ágúst er í Apóteki Austurbæjar, sími 19270. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '»9h-21. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 29. ágúst til þriðjudags er Grét- ar Ólafsson, sími 50952. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. Ob. 1 P — 141918VS — P. st. Hrst., Kp. st. * AFMÆU * Gróa Stefánsdóttir, Elliheim- ilinu Grund, er áttræð í dag. —- I dag er hún stödd á heimili syst ursonar síns, Einars Skúlasonar, Kvisthaga 18. Fimmtugur er í dag, 30. ágúst Sigurjón Einarsson skipasmíða- meistari, Garðsstíg 1, Hafnarf. 75 ára verður á morgun Guð- jón Guðmundsson, kaupmaður, Kárastíg 1. ESSMcssur - ^ Mosfellsprestakall:.— Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. ^3 Flugvélar Flugfélag íslandshf.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Oslóar, Katipmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8:30 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 16:50 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. Fer til Lundúna kl. 10 í ífomramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Kátpaskers, Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga 1il AkuueyraT Bíldudals, Fagurhóls- mýraT, Hornafjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja Einbýlishús 80 ferm. á 2 hæðum, með 3ja herb. kjallaraíbúð að auki, er til sölu milliliðalaust í einu eða tvennu lagi, eða í skiptum fyrir eiribýlishús á einni hæð, eða íbúðarhæð, þar sem allt er sér. Húsið, sem selja á, er nýtt, vandað steinhús, stendur frjálst, fagurt útsýni, mjög sérkennileg lóð með trjágróðri og gösbrunni. — Leiga kæfni til greina. — Sendið blaðinu tilboð merkt: „Lundur — 4730“. Damask gluggatjaldaefni Gardínubúðifi Laugavegi 28 6 herb. íbúð í sxníðum, er til sölu í Hálogalandshverfi. Ólafur Þorgrímsson hrl. Austurstræti 14. Nýkomnir barnavagnar af nýjustu gerð frá hinum þekktu konunglegu van Werven verksmiðjum í Hollandi. — Þeir eru mjög vandaðir og í mðrgum litum. Útsölustaðir í Reykjavík: Verzl. Spítalastíg 10. Hafnarfirði: Verzl. Valdemar Long. Sendast í póstkröfu um land allt. — FERDIIMAND Þá var bjorgtm óþorf Brúökaup 26. þ.m. voru gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Guðrún Albertsdótt ir frá Erpstöðum í Dölum og Páll Björnsson, Kálfafelli V.- Skaftafellssýslu. Heimili þeirra er að Selvogsgrunni 19. 1 gær voru gefin saman i hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, urgfrú Jenna K. Jensdóttir, starfsstúlka hjá Morgunblaðinu og Þorsteinn Magnússon, verzl- ur.armaður hjá H. Biering. Heim ili ungu hjónanna verður að Dr.ekavogi 12. - Ymislegt Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl.ll. Helgunarsamkoma. Lauti- nant Lund talar. Kl. 4: Útisam- koma á Liækjartorgi. Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma, Adj. frú Elsa Nilsson talar. Állir vel- komnir.. Franska söngkonan Yvette Guy syngur í kvöld. féö&utt ★ Haukur Morthens syngur með hljómsveit ÁRNA ELFAR Matur framreiddur frá kl. 7-11 Borðpantanir í síma 15327.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.