Morgunblaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. agúst 1959
MORCVIVBLAÐIÐ
5
c
H R A (JIV bb. 7|
PFAFF-
saumavél
til sölu. Uppl. í síma 10121.
Atvinna
Vön saumakona óskast nú
þegar.
Prjónastofan IBUNN
Sími 13547.
íbúð óskast
3ja til 4ra herb. íbúð óskast
nú strax eða frá 1. okt. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar í síma 23206.
3ja herb. íbúð ágóðum stað
til leigu
nú þegar. Fyrirframgreiðsla
óskast. Tilboð, merkt: „Vest-
urbær — 4856“, sendist afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Nýtf
og afarfjölbreytt úrval af alls
konar taubútum og ullar-
stroffum.
FELDUR, Laugavegi.
Ný flugfrimerki
Snotur sérumslög fyrir 3.
september á kr. 1.25.
Útsölustaður:
Bókaverzlun ísafoldar.
Laghenfur
Ungur, laghentur maður ósk-
ar eftir aukavinnu, helzt
heimavinnu. Tilboð sendist
Mbl. fyrir miðvikud., merkt:
„Allt— 4855“.
Leðurveski
merkt, með peningum og
fleiru fannst í Mývatnssveit.
—- Uppl. Hallgr. Jakobsson,
Hjarðarhaga 24.
íbúð óskast
nú þegar eða 1. október. —
Vinna við trésmíðar gæti
komið til greina. Upplýsingar
í dag. Sími 12973.
Miðstöðvardœla
Til sölu ný tommu miðstöðv-
ardæla. Uppl. Kársnesbraut
20, sími 11438.
Mæðgur óska eftir
1-2 herbergjum
og eldhúsi sem næst miðbæn-
um. — Litilsháttar húshjálp
kæmi til greina. Upplýsingar
i sima 23406.
Eignir óskast
Höfum kaupanda
að nýlegri 4ra til 5 herb.
íbúð innan Hringbrautar.
Þarf að vera sem mest sér.
Há útborgun.
Höfum kaupanda
að vönduðu 4—6 herb. ein-
býlishúsi, helzt 1 hæðar. —
Há útborgun.
Hofum kaupanda
að nýlegri 5 til 6 herb. íbúð
arhæð. Þarf að vera sem
mest sér. Há útborgun.
Hofum kaupanda
að 100 til 200 ferm. iðnaðar-
húsnæði.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Iðnaðarpláss
Höfum til sölv í fokheldu
ástandi 200 ferm. iðnaðar-
pláss í húsi sem er í smíðum
við Skipholt.
FASTEIGNASALA
& LÖGFRÆÐISTOFA
Sig. Reynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl.,
Gisli G. ísleifsson, hdl.,
Björn Pétursson:
Fasteignasala.
AUSTURSTÆTI 14, II. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Fiskbúð
Höfum til sölu í verzlunar-
húsi við Álfheima verzlunar-
pláss, sem er ákveðið að
verði notað fyrir fiskbúð.
FASTEIGNASALA
& LÖGFRÆBISTOFA
Sig. Heynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl.,
Gísli G. ísleifsson, hdl.,
Björn Pétursson:
Fastaeignasala.
AUSTURSTÆTI 14, II. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Vesturgötu 12. Sími 15859.
Ný sending
Apaskinn, þykk, 8 litir.
Verð kr. 29.85.
Kápu- og úlpu-poplin, 6 litir.
Verð kr. 48.00.
Frotte-efni í sloppa og rúm-
teppi, br. 150 sm. — Verð
kr. 110.75.
Gluggatjaldajafi, margir litir.
Verð frá kr. 30.00.
Síðar karlmannanærbuxur.
Verð kr. 30.00.
Vantar stúlku til afgreiðslu-
starfa. Upplýsingar i búðinni
mánudag frá kl. 6—7.
2 radíófónar
til sölu, Murphy og Zenith. —
Uppl. í síma 13721.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða hæð, 4ra til 5
herb., á Seltjarnarnesi sem
næst skólanum.
Höfum kaupendur að 2ja til 5
herb. ibúðarhæðum, nýjum
eða nýlegum, í bænum. Mikl
ar útborganir.
Höfum kaupanda að litlu ein-
býlishús, ca. 3ja til 4ra her-
bergja ibúð í Kópavogskaup
stað.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Simi 24300
Venlun til sölu
Verzlun í fullum gangi, til
sölu, í Gerðum, Garði. Upplýs
ingar í símum 6, Sandgerði og
580, Keflavík.
Búsáhöld
Þvottavélar, strauvélar
Ryksugur og bónvélar með
afborgunarskilmálum
PRESTO-rafmagnsbúsáhöld
BEST chrome hraðsuðukatlar
CORY-kaffikönnur, krómaðar
ISOVAC-hitakönnur & gler
Kaffikönnur, króm, ný gerð
Hitabrúsar, högg-heldir
þola að farið sé illa með þá
FELDH AU S-hringbökunar-
ofnar
Myndskreytt kökubox
Mjólkurbrúsar, flöskur og
nestiskassar úr mjúku plasti
Hnífar og skæri í úrvali
Varahlutir og viðgerðir
á innfl. og seldum vörum
Pantanir teknar á væntanleg-
um MORPHY-RICHARDS-
kæliskápum og tauþurrkum
(Spin dryer)
Kynnið yður vöruval og verð.
ÞORSTEINN BERGMANN
búsáhaldaverzlun,
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
Hjólbarðar
og slöngur
fyrirliggjandi. —
1 eftirtöldum stærðum: —
560x15
670x15
600x16
750x16
450x17
825x20
900x20
1000x20
FORD-umboðið:
Kr. Kristjánsson h.f.
Suðurlandsbraut 2.
Simi 3-53-00.
Kvöldkjólaefni
Vesturveri.
Utsalan
Nælonsokkar, verð kr. 35,00
Ullarsokkar, verð kr. 20,00
Bómullarsokkar, verð 15,00
Barnaleikbuxur, verð kr. 30,00
Kjólaefni alls konar, — verð
frá kr. 20,00.
\JtrzL Sn^iLjar^ar sýoli
nson
Smurt braub
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Símj 18680
TIL SÖLU ný
Agfa Silette
automatic
myndavél með innb. ljósmæli
o. fl. — Tækifærisverð. Uppl.
í síma 1-44-34.
Hjólbarðar
(sænskir Gestvid).
670x15
710x15
Pantanir óskast sóttar sem
fyrst. —
BARÐINN h.f.
Skúlag 40 og Varðarhúsinu
Tryggvagötu.
Simar 14131 og 23142.
Svuntur
Fleiri gerðir, nýkomnar.
VerzL HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Keflavík — Suðurnes
Innlánsdeild Kf. Suðurnesja
greiðir yður 6*/i prósent vexti
af innstæðu yðar. — Ávaxtið
sparifé yðar hjá oss.
Kaupf. Suðurnesja
Faxabraut ‘".7.
SEiamköllun
Xo/iieu/ig
<S>tœkkun
Gevafofo
Lækjartorgi.
II
lUNDARGÖTU 25 *SÍMI 1T74 5 |
Húsmæður
Simi 10590
Sólþurrkaður saltfiskur er
holl, ljúffeng og ódýr fæða.
Niðurskorinn í plast-umbúð-
um. Tekið á móti pöntunum
I síma 10590.
HJA
MARTEINI
Damask
gluggatjalda-
efni ný sending
margir litir
Nýkomið
MARTEIIMI
Laugaveg 31
Til sölu
1—6 herb. íbúðir í miklu úr-
vali. —
tbúðir í smiðum af öllum
stærðum. —
Ennfremur einbýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
IGNASALAI
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Kimi 19540.
og eítir kl. 7 sími 36191.