Morgunblaðið - 30.08.1959, Side 8
8
MORCVHBL AÐJb
Sunnudagur 30. ágúst 1959
Þættir úr sögu
svifflugsins
Það var undirstaða
vélflugsins
Um þessar mundir er
þess minnzt, að fjörutíu
ár eru liðin frá því flug
hófst á íslandi. í tilefni
af því hefur ljósmynd-
ari Mbl., Ólafur K.
Magnússon, skrifað eftir
farandi grein um svif-
flug og fleira.
Það eru margar skoðanir uppi
um það, hver hafi fyrstur flogið.
En allir, sem um flugmál skrifa,
eru sammála um, að flugið hefj-
ist með svifflugi. Um miðja 18.
öld voru menn farnir að hugsa
um fyrir alvöru, að hægt vaeri
að smíða flugu, sem bæri mann,
en allar tilraunir í þá átt enduðu
á einn veg, flugurnar vildu ekki
fljúga. Það var ekki fyrr en 1884,
að Bandaríkjamaðurinn J. J.
‘Montgomery flaug í svifflugu,
sem hann hafði smíðað og mun
það hafa verið fyrsta sinn, sem
hægt er að tala um flug, eins Oj
við þekkjum það. Það er
fyrr en 1893, sem árangur
nást. Það var Þjóðverj xoáljotto
Lilienthal, sem það ár Jáwág um
300 metra og síðan Bpdfending-
urinn Perry S. ~P'úÆÆ En þeir
urðu ekki langlífix og létust báð-
ir við síðari tilrawþfr sínar, vegna
þess íive fhíMr þeirra voru
frumstæðar^yulienthal 1890 o.
Pilcher 1
Wright-bræðurj
fO byrjuðu Wrightj
n-’tilraunir sínar og
áfram þrátt fyrir lí
Þegar þeir fréttú ||*m hin sorg-
legu afdrif Lilienthals, sáu þeir
að þekking tnanna á flugi var
svo takmörkuð, að til þess að
geta stjórnað svifflugunni, er hún
var konaW í loftið, þyrfti ný
stjórnt«|lr Þeir öfluðu sér nú
upplýsinga um flugur og tilraun-
ir annarra, en engum hafði tek-
izt að búa til örugg stjórntæki
Þeir byrjuðu sjálfir á tiírau
með svifflugu, sem þeir höfð'
smiðað í Kitty Hawk áríð 1
1903. Um aldamótin erúWKfTght-
bræðurnir komnir svo langt með
tilraunir sínar, að þeir eru farn-
ir að leita fyrir sér um hreyfil
til að setja í sviffluguna, en þeim
tekst ekki að fá nógu öflugan og
léttan hreyfil til að knýja flug-
una í loftið. Þeir hófu sjálfir til-
raunir með smiði á hreyfli og
eftir mikið erfiði tókst það í
hjólreiðaverkstæði- í Dayton. —
Hreyfillinn var 12 hestafla, bæði
Ijótur og þungur, en hann gerði
sitt verk. 17. desember 1903
flaug Wrigth-flugan með Orville
í 12 sekúndur og náði 3 m hæð
og um 200 metra vegalengd. Þar
með fæddist vélflugið, en um
leið gleymdist svifflugið.
Það var raunverulega ekki
fyrr en um 20 árum síðar eða um
1920, sem hreyfing kemst á það
aftur. í millitíðinni höfðu Wrigth
bræðurnir samt tekið upp aftur
lítilsháttar svifflug, aðallega til
að reyna ný stjórntæki, sem þeir
höfðu fundið upp. Þetta var um
1911.
Þeir settu fyrsta heimsmetið,
sem viðurkennt var í svifflugi.
Var það þolflugmet, 9 mín. og
45 sek.
Þjóðverjar tóku snemma mik-
inn þátt í svifflugi. 1912 var
stofnaður flugskóli fyrir svifflug-
ur á Wasserkuppe við Rhön, en
það var fyrst 1920, sem hann tók
fullkomlega til starfa, og áður
en langt um leið var hann orðinn
nokkurs konar Mekka svifflug-
manna. Það voru byggðar marg-
ar tilraunastofur, svifflugverk-
smiðjur og annað til rannsóknar.
Þar var líka fyrsta viðurkennda
svifflugskírteinið gefið út og
fékk það dr. Wolfgang Klemper-i/
en. Flaug hann í svifflugu, semf
hann hafði sjálfur smíðað dg.
kallaði Aaghen. Þetta var
1920. Má því segja, a?ksyif:
byrji þá fyrir alvöru.
Þjóðverjar höfðu tap
styrjöldinni og í VeýsgiaiSösi):-:
ingnum var þeim
flug með vélflugu:
svifflug hafði vgíMíí>ekkzt fyrir1
heimsstyrjöldm^varl^pað ekkj
sérstaklega báianað. Það var ekki í
fyrr en Iðaff að Þjóðveíjiiná^ ®
Erich yyéyjR kom hreyfingu af,
stað rpéaýgrein, sem hann
aði Lþýzkt flugbiað. Ha.
v||flj((gmönnum úr str
ví að þeir fen
úga vélflugum
komst í þessa hæð 30 des. 1950.
Árið 1952 bárust þær fréttir
hingað til lands, að Svíinn Karl
Erik Övgárd hefði komizt í 56
þús, feta hæð í Ameríku, en
hefði látizt af súrefnisskorti. Öv
^árd var hér á landi 1948 til að
kenna íslenzkum svifflugmönn
um bylgjuflug. Þessi gífurlega
hæð, sem hann komst í, er meiri
en nokkur vélfluga með venju
legum hreyfli hefur komizt í
Þannig hefur hin vaxandi þekk^
ing svifflugmannsins á lafÞ
straumum kollvarpað gömljmi
hugmyndum vélflugmanna, t. d.
um hin frægu loftgöt, sept svo
voru kölluð, en þau Jta. ekki
annað en kröftugt niðuiwtreymi.
Eins það, þegar sagjf var, að
framtíðarfarþegafluffi^lin myndi
fljúga ofar skýjurp aíg öllum trufl
unum af loftstráÚmum, en því
miður er því eJíW svo farið, eins
og háIo£tnug',|yÍff!ugunnar, senv
komst upp í neiðloftin (Statos-.|agrjr
ferið) 56 feta hæð, ber með
sér. í þ^éswri hæð er loftstraum-
urinn, s^tti myndast af lægðum
ur sinn í vetur um svifflug hefði
sér hvaðanæfa borizt fyrirspurn-
ir frá áhugamönnum og kvað því
félagsstofnun mjög nauðsynlega.
Síðan voru málin rædd og talc
um að stofna Svifflugféý
Reykjayíkur. Til að gera
kast aa félagslögum var,
þrig&pi manna nefnd
hehm jafnframt falið að boðaTtil
stþfnfundar. í henni áttu ísæti
Ágnar K. Hansen, Jónd^pprsson
bg Júlíus Nyborg.
Mánudaginn ^MPfii^ust 1936
setti Agnar Kpcfod Hansen fund
í Oddfellowhúail||lþg gat þess að
þessi fundur værí stofnfundur.
Fyrsta mál á djjfgskrá var um-
ræða um uppka/t að lögum fyrir
félagið. j Fun<|árstjóri, Jón Ey-
niður við víirborð
pað kröftugt, aðf®»n be:
íguna upp í 19A«í hæð.
sem hér hefur vei
íokkuð supdurlausir
að reyna
okkra hugmy
flugsins, h
varð til
agt,
nkar
ndum
um þráun svif-
það byrjaði, og
hjáípa mannin-
a raitást.
íslandi
iyrja svifflug.
ið ekki hreyf,
jarðbundna,
því að í li
loftstrau
svifflu
át-
ýkkur
aatriði,
sterkir
geta haldið
Eftir þetta
eðurfræðinga og
og jókst jafnt og
ræðingurinn hjálpaði
^manninum og hann hjálp-
eðurfræðingnum. Hangvind-
fannst og svifflugmenn
agnýttu sér hann óðar, svo og
hitauppstreyttvið og nú síðast
bylgjuuppstreymið. Smám sam-
an tókst svo svifflugmanninum
að hagnýta sér kraft loftsins til"
þess að fljúga yfir landi langar
vegalengdir. Nú er svo komið að
heimsmetin eru orðin svo ótrú-
leg, að almenningiir trúm/.fí'eimi
fregnum varj*, sem ÞÓ'rast af
þessari íþró
íkumentt bætt ,/lángflugmetið j
545,/íhílur, ea það gerði svifflug-
'aðurims^Kichard H. Johnsop,
sem„ idlíaug þessa vegalengd |5|
st 1952 frá Oddessa, Texas,
íil Satina, Kansas, í svifflugu,
sem hann hefur sjálfur smíðað og tt
teiknað. Hann var 8 klst. og 8
mín. og meðalhraði 65,2 mílur
á klst. eða jafnhratt og lítil vél-
fluga hafði farið þessa sömu
vegalengd. Þolflugmetið er nú
viðurkennt um 40 klst. og er
Frakki, sem það hefur sett.
Þjóðverjinn Ernst Jachtmann
flaug 1943 í 52 tíma, en það var
ekki viðurkennt, þar eð engin
heimsmet voru viðurkennd, með-
an heimsstyrjöldin stóð. Hæðar-
metið er 42.000 fet fyrir ofan
sjávarmál. Er það Ameríkumað-
urinn William S. Ivans, sem
ið á íslandi 41
er til baka fínnst
ótrúlega stuttur tími
og þegar athugað er, að aðeins
56 ár eru síðan fyrsta flugvélin
hóf sig til flugs á¥íð 1903 er hægt
að segja, að Klending*f!?hafi ver-
fljótir taka pessa nýjiu
Hi sína þjónustu. En flug-
vélar voru ekki til stórræða árið
1919, bæði litlar og mótorarnir
kenjóttir, svo af mörgum var lit-
ið á flugið sem hreina vitleysU,
sem aldrei kæmi til með að eiga
framtíð fyrir sér, enda áttu
áhugamenn um flug mjög erfitt
með að sannfæra menn um nptáj
gildi flugvéla. Árið 1936^-höfðJ
tvö flugfélög verið stpfúuðrfÉj
en bæði oröi^^^UaB
fjárskorts.
Flugið hefur j
mjög að ,»ér hi
æskumanna ei
síðari heims:
skortur íyrir því, að ungiingar,
sem áhuga höfðu á flugi
fengið þessa ósk sína uppfy
en þá kom svlfflugið
hjálpar.
Svifflugið á íslandi byrjaði
1936 með stofnún yifflug-
g ;yna að
þess fé-
þórss
la
ögin og voru þau
ian voru ýmis mál
að lokum fór fram
'osning. Agnar Koefod
kosinn formaður, en
stjórn, þeir Jón Eyþórs-
WföW Júlíus Nyborg, Geir Bald-
sson og Sigurður Tómasson.
hr með byrjaði nýr kafli í flug-
^sögu íslands, sem átti eftir að
eiga einna mestan þátt í því, að
íslendingum tókst í lok stríðsins
að lyfta því Grettistaki, sem allir
þekkja. Árið 1936 var ein flug-
vél til á Islandi, en flugáhugi
mikill hjá uMum mönnum. Því
var það streymdi í Svif-
flugfélagl^Rópur ungra manna
ölluj«pítéttum þjóðfélagsins,
með.áÉWp'sameiginlegt áhugamál
imast í loftið.
^Km^skólasviffluga var í smið-
r í bæ, þegar Svifflugfé-
var stofnað. Voru það
'bræðurnir Geir og Indriði Bald-
vinssynir, sem báðir miðluðu
mikilvægri reynslu, þegar félágið
sjálft hóf smíði á sinm/Tyrsi
skólaflugu. Hún var fpilgeri
júní 1937. Fyrst van4áenaúÉBgið
í Vatnsmýíinni, síðan vapí farm,
ðir, J0o senj/a
- sWÆ Se'
var farið af hæ
sléttipiífSa:
og þ&r
ohðið
'land
aafa Amer- félags íslands. Mun ég
skýra nokkuð frá sta:
lag 3.
Mánudaginn 13. jtffí 1936 setti
fund í KR-
hafði verið til
ugamönnum um
flugfélags. Með leyfi
síJSlmar Svifflugfélagsins verður
hér birtur kafli úr gerðarbók um
þennan fyrsta fund félagsins:
Agnar K. Hansen, flugmaður,
talaði um svifflug. Hann kvað
það ekki sérlega auðvelda íþrótt.
Til að læra það þyrfti verulegan
áhuga og þrautseigju. Kvað
hann öll skilyrði til iðkunar svif-
flugs og félagsstofnunar mjög
góð hér. Gaf 'hann síðan orðið
laust og bað menn að ræða mál-
ið. Jón Eyþórsson skýrði frá því,
að mikill áhugi væri víða um
sveitir landsins og eftir fyrirlest-
yrstajískipti
gjðítfá jafn-
að Móum,
a skipti hafa
streymi hér á
Seinna var
Sauðafelli og
var smám sam-
:ara upp á Sand-
'fur þar verið aðalæf-
r félagsins æ síðan.
Um
essar mundir voru Þjóð-
einna fremstir í svifflugi
eitaði stjórn Svifflugfélags-
því aðstoðar þeirra um efnis-
aup. Laugardaginn 26. júní 1938
komu með Goðafossi tvær þýzk-
ar svifflugur á vegum Ares-UUb.
Von Deutschland en ummóttökur
hér sá sérstök nefnd, sem skipuð
var mönnum úr öllum flugfélög-
um hér á landi (sem þá voru 5
með Flugmálafélagi íslands). —
Markmiðið með þessum leiðangri
var að rannsaka skilyrði fyrir
svifflugi hér á landi og kenna
íslenzkum áhugamönnum svif-
flug. Hið þýzka félag lánaði bæði
flugurnar og mennina endur-
gjaldslaust. Undirbúningur hafði
verið mikill á vegum Svifflugfé-
lags Islands á undan komu leið-
angursins. M. a. hafði eitt húsið,
sem notað hafði verið við Ljósa-
foss, á meðan Sogsvirkjunin
|yfir, verið keypt og breytt í
ikýli. Við það höfðu 25 fé-
'smenn unnið og voru 6 vikur
rífa það niður og flytja til
ándskeiðs og reisa aftur á
steyptum grunni. Þetta sumar
höfðu íslenzkir svifflugmenn I
fyrsta sinn góðar svifflugur til
umráða, og ekki stóð á afrekun-
um líjá þeim. Rúmum 2 vikum
eftir að leiðangurinn kom flaug
Kjartan Guðbrandsson í 5 tíma.
Flugdagurinn var síðan hald-
inn 17. júlí 1938 og þótti mjög
til hans koma og markaði tíma-
mót í flugsögu íslands. Þróunin
hélt jafnt og þétt áfram til heims
styrjaldarinnar, en þá kom nokk-
ur afturkippur í svifflugið, vegna
takmarkana hernámsins og efnis-
skorts.
•S! Miklar framíarir
Að stríðinu loknu hófst svif-
flugið að nýju og bættust margar
góðar flugur í hópinn.
íslenzku metin eru nú: Hæst
hefur verið komizt í 18 þús. feta
hæð og þolflugið eru tæpar 17
klst.
íslenzk flugmál tóku rnýifjg sJ
stígum framförum árfn e'ftir
stríðið, en fáir flugmebn ýg aðrir
menntaðir starfsmííhn tn að taka
við störfum á ^flujfvellinum í
Reykjavík og/líjá áfugfélögunum,
voru til. Vöru þp'féiagar úr Svif-
flugfélpglnu s^lfkjörnir til þess-
ara ^srtarfm^regna undirbúnings-
kpfínslualnar, sem þeir höfðu
ængjájíneð sviffluginu. Fóru því
Jr þeirra til útlanda til að
flnema sig í hinum ýmsu
'greinum flugsins, svo sem flug-
m&ftti, vélamenn, flugumferðar-
nrar o. s. frv. Þannig varð
'svifflugið beinlínis til þess að
hjálpa til við hina öru þróun sem
hefur átt sér stað undanfarin ár.
1 framtíðinni á svifflugið að
skipa virðulegan sess, sem nokk-
urs konar undirbúningsskóli fyr-
ir þá ungu menn, sem velja sér
flugið að atvinnugrein, því að
betri skóli er ekki til.
Það er ósk allra, sem flugmál-
um unna, að svifflugið fái að
dafna hér á landi við hliðina á
öðrum íþróttagreinum og njóta
sama skilnings hjá ríki og bæ.
Þeir íslenzku atvinnuflugmenn,
sem í dag eru þekktastir og
reyndastir, eru nær undantekn-
ingarlaust allir gamlir svifflugs-
félagar. Einnig er það staðreynd,
að allir, sem stóðu sig vel í svif-
flugi hafa staðið sig vel sem at-
vinnuflugmenn, hinir, sem minni
dugur var í heltust úr lestinni,
því að svifflug er 99% erfiði og
1% flug. Flug er ein nýjasta at-
vinnugrein okkar og er þegar i
dag snar þáttur af þjóðlífi Islend
inga. Svifflugfélag Islands hef-
ur átt sinn þátt í þessari þróun
og mun einnig í framtíðinni
gegna mikilvægu hlutverki, þvl
að íslenzk æska mun ávallt
ótrauð kanna vegi framtíðarinn-
ar. — \
T ónlistarskólinn
tekur til starfa 1. okt. n. k. með reglugerð menntamála-
ráðherra útgefinni 1. júní sl. er skólanum falið að sér-
mennta og útskrifa söng- og tónlistarkennara til starfa við
barna-, unglinga- og framhaldsskóla í landinu. — Þeir,
sem hyggja á nám í kennaradeild tónlistarskólans geta
vitjað námsáætlunar í skrifstofu skólans, Laufásvegi 7. —
Urr^óknir um skólavist skulu sendar á sama stað fyrir
20. september. —
SKÓLASTJÓRINN
Endurskoðunarskrifstofa
Löggiltur endurskoðandi getur komizt að sem með-
eigandi í starfandi bókhalds og endurskoðunar-
skrifstofu. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt:
„4854“.
Til sölu
Chevrolet (two ten) model 1955 keyrður 59 þús. km
mjög vel með farinn. Skipti á minni bíl eða sendi-
ferðabíl koma til greina. Uppl. milli kl, 1—3 í dag
á Miklubraut 1 uppi hjá Helgu Nielsdóttir.