Morgunblaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 16
16
MOnaDTSTtJ. ÁÐIÐ
Sunnudagur 30. ágúst 1959
„Þetta dugar ekki“, sagði hún.
„í>ú verður að komast inn í hús-
ið“.
„Gerðu það sem ég segi", skip
aði hann. Það var auðheyrt, að
það þýddi ekki að andmæla.
Altur gat hún ekki annað en
hlýtt skipun hans. Hún endur-
tók með sjálfri sér 42389 hvað
eftir annað, eins og líf hennar
sjálfrar væri komið undir þessu
númeri.
Hún opnaði húsdyrnar og lét
þær standa opnar. Heit birta
fylli skálann. í>ar stóð síminn
rétt við dyrnar. Á meðan hún
var að velja númerið — 42389 —
horfði húr. út um opnar dyrnar.
En Anton Wehr var horfinn í
náttmyrkrið.
Rauða-kross sjúkrahúsið fyrir
innborna menn var ekki langt
frá Canal Belgika. Anton gat séð
síkið úr rúmi sínu. Annars sá
hann aðeins húsveggi.
Richctrd Verneuil lögreglufor-
ingi hafði setið hálfa klukku-
stund við rúmið hans. í>að var
fyrri hluta dags. f>að voru liðn-
ar þrjátiu og sex klukkustundir
siðan Anton fór með konu bróð
ur síns heim um kvöldið.
Litli lögreglustjórinn, sem var
líkastur póstmanni, hafði setið
hálftíma við rúm sjúklingsins.
Hann hallaði gráleita höfðinu
til, eins og hann var vanur, og
það var bros í litlu augunum
hans á bak við gleraugun eins
og endranær.
„Þér gangið of langt í sérvizk-
unni, góðurinn minn“, sagði
Verneuil. „Hefur það nokkurn
tíma heyrzt, að nokkur hafi ekki
viljað segja frá þeim manni, sem
nærri var búinn að senda hann
til himnaríkis?"
„Til helvítis, lögreglustjóri,
til helvítis".
Anton studdist á olnbogana. —
Utan um hinn bera, útitekna efri
kropp hans voru þykkar, hvítar
umbúðir.
„Væri ekki rétt að þér gæfuð
mér vindling?" sagði hann.
„Væri el'ki rétt, að þér segðuð
mér nafnið á tilræðismannin-
um?“
Lögreglustjórinn rétti Anton
vindling. Hann kveikti líka í fyr-
ir hann. Anton andaði að sér
reyknum með velþóknun.
„Hann er farinn að reykja aft-
ur, guði sé lof“, hafði hann yfir
og glotti um leið. „Hvað á allt
þetta umstang að þýða, Verneuil?
Smávegis skinnspretta. Þeir
senda mig burt eftir þrjá eða
fjóra daga. Þér vitið, að ég hef
fílshúð". Hann þagnaði. „Hvern-
ig dettur yður annars í hug, að
ég viti, hver gerði það“.
„Þér álítið ekki, að ég sé bein-
linis neinn Sherlock Holmes,
Antóníó“.
„Hvað kemur það Sherlock
Holmes við?“
„Við vitum, að það var kven-
maður".
„Spor?“
„Líklega einnig spor. En ann-
ars hefði karlmaður, sem miðaði
svo rétt, sent yður beina leið til
himnaríkis. Afsakið, til helvítis.
Þér skuluð ekki spyrja. Það var
kona. Hann lagði áherzlu á orðið
ÞJÓÐVERJI
óskar eftir herbergi
með aðgangi að baði og síma nú þegar. Tilboð send-
ist afgr. bl. merkt: „4849“.
Baby er einasta borðstrau-
vélin, sem stjórnað er með
fæti og því hægt að nota
báðar hendur við að hagræða
þvottinum.
Takmarkaðar birgðir
Jfekla
Austurstræti 14
Símar 11687.
Það er barnaleikur að strauja þvott-
inn með „Baby“ borðstrauvélinni.
Skóla- og skjalatöskur
nýkomnar í miklu úrvali.
Davíð S. Jónsson & Co. h.f.
Þingholtsstræti 18.
Sælgætisgerðannaðar
Sælgætisgerðarmaður eða kona, sem getur unnið sjálf-
stætt að framleiðslu á konfekti, brjóstsykri o. fl. óskast.
Ennfremur óskast gott iðnaðarhúsnæði 40—80 ferm. —
Má vera í Kópavogi. —
Þá óskast ennfremur gott rakalaust geymsluhúsnæði og
tvö einstaklingsherbergi fyrir starfsfólk.
Upplýsingar verða gefnar í símum 16558 og 15369 i dag
og næstu daga. —
Ný sending af
útlendum haust- og vetrarkápum.
Feldur
Laugavegi.
Skrilstoiastarf
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku eða karl-
mann til skrifstofustarfa.
Viðkomandi þarf að vera æfður í vélritun og hafa nokkra
bókhaldskunnáttu. —
Eiginhandar umsókn er greini aldur og menntun, óskast
send afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. sept. merkt:
„Reglusemi — 4787“.
1) Beygið yður niður á bak við| ars tekur fuglinn ekki silfurbréf-
pfeininn þarna, Ríkharður. Ann-1 ið.
_ 2) Jæja — ef hann hefir gleypt
gimsteina, þá er bezt að sjá til, I ar. Ég er að reyna að komast að
hvort ég get ekki hitt hann. því, hvert hann hefir farið með
3) Biðið þér, þöngulhausinn yð- gimsteinana.
„var“. „Hefði það verið karlmað-
ur — nei, þá er það óhugsandi,
að maður eins og þér vissi ekki,
hver vildi hann feigan“. — Lög-
reglustjórinn kreisti augun sam-
an. „Hringurinn er stór, en þér
munuð ekki telja mér trú um
það, Antóníó, að það séu fleiri
en ein kona, sem hafi áhuga á
því, að stúta yður. Að minnsta
kosti ekki nema ein kona í hvert
skipti“.
„Þér þekkið mig ekki, lögreglu
stjóri", sagði Anton. „Ég gæti
„Þér eruð að ýkja“.
„Ef til vill. En ég hef að
minnsta kosti ekki séð kven-
manninn — ef það hefur verið
kvenmaður. Og ég kæri mig ekki
um að koma saklausum í fang-
elsi. Að minnsta kosti ekki kven-
mönnum".
Lögreglustjórinn stóð upp. —
Hann fór að ganga um gólf í
hinni þröngu sjúkrastofu. Siðan
staðnæmdist hann við gluggann
og horfði út á hið gráleita borg-
arsiki. „Antóníó", sagði hann,
„þér valdið sjálfum yður og
okkur óþarfa erfiðleikum. Mar-
mont læknir hefur v„falaust
sagt okkur sannleikann. í fyrsta
lagi er hann í ágætu áliti. — í
öðru lagi er hann innfæddra
la-knir, sem ekki setur sig upp
á móti yfirvöldunum".
Antóníó fór að reykja ákafar.
Hann fór að gruna margt. Sá
bölvaði Marmont læknir. Hafði
hann ekki hjálpað þeim náunga
oftar en einu sinni? Hann hafði
látið sækja hann af ásettu ráði
af þvi að hann hugði, að hann
gæti treyst þagmælsku hans. Og
nú hafði Marmont, eins og
fltstir innbornir menn, ekki get-
að haft hemil á löngun sinni til
að tala.
„Hvað hefur Marmont læknir
sagt yður?“ spurði hann kæru-
leysislega að því er virtist.
aitltvarpiö
Sunnudagur 30. ágúst
9.30 Fréttir og morguntónleikar: —»
(10.10 Veðurfregnir).
a) Krómatísk fantasia og fúga í
d-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Andor Foldes leikur á
píanó.
b) Trió í Es-dúr K 498 eftir Moz-
art. Reginald Kell leikur á klar
inettu, Lillian Fuchs á viólu
og Mieczyslaw Horszowski á
pfanó.
c) Dietrich Fisher-Diskau syngur
lög eftir Schumann við Ijóð
Heines. Hertha Klust leikur
undir á píanó.
d) „Le chasseur maudit“ (Veiði-
maðurinn bölvaði) sinfónískt
Jjóð eftir César Franck. Kon-
unglega fílharmoníuhljómsveit
in í Lundúnum leikur. Sir
Thomas Beecham stjórnar.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. (Prest-
ur: Séra Árlíus Níelsson. Organ-
leikari: Helgi Þorláksson).
12.15—13.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar:
a) Conchita Supervia syngur.
b) „Sveitabrúðkaup“ — sinfónia
op. 26 eftir Karl Goldmark.
Konunglega fílharmoníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur und
ir stjóm Sir Thomas Beechams.
16.00 Kaffitíminn:
a) Fritz Ruzicka syngur létt lög.
b) Armando Sciascia og hljóm-
sveit leika.
16.30 Athöfn við afhjúpun styttu af
Lárusi Rist í Hveragerði. (Dag-
skráin hljóðrituð þar 23. ágúst.)
17.00 Sunnudagslögin.
18.30 Bamatími (Skeggi Ásbjarnarson
kennari).
a) Einar Axel Hermannsson. 14
ára, leikur á gítar og syngur.
b) Tryggvi Tryggvason kennari
Jes sögu.
c) Óskar Halldórsson kennari Jes
kvæði: Saga málarans.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög eftir Leroy And-
erson. Höfundurinn og hljómsveit
hans leika.
19.45 Tilkynningar.
20.00Fréttir.
20.20 Raddir skálda: Stefán Jónsson og
verk hans.
a) Stefán Júlíusson ræðir við
skáldið.
b) Stefán Jónsson les frumsamda
smásögu.
21.00 Tónleikar frá Sibeliusarvikunni í
júní mánuði sl. Sinfóníuhljóm-
sveit finnska útvarpsins leikur.
Einsöngvari er Aase Nordmo-
Lövberg og stjómandi Paavo Berg
lund.
a) Burleska eftir Erik Bergman.
Recitativ og aría úr óperunni
Fidelio eftir Beethoven.
c) Aría og atriði úr sömu óperu.
21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri
Höskuldsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög.
23.30 Dagslcrárlok.