Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. sept. 1959 MOVC.TIHM.AMÐ 9 I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ arahöllinni. Innsetning embættis manna. Fjölmennið. — Æðsti templar. St. Einingin nr. 14 Fyrsti fundurinn' eftir sumar- hléið verður í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Æ.t. Samkomur Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13. Allir velkomnir. Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 8 í kvöld. Braeðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 20,30. — Leslie Randall og David Proctor tala. Aliir hjartanlega velkomnir. Byggingafélag verkamanna Til sölu 3ja herbergja íbúð í 2. byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 6. sept. í skrifstofu félagsins Stórholti 16. STJÓRNIN. Þurfið þér að láta þýða eitthvað úr erlendum málnm? Vantar yður aðstoð við að skrifa verzlunarbréf eða önnur bréf? Viljið þér læra mál í einkatímum? Ef svo er fáið þér upplýsingarnar, sem þér æskið í Hafnarstræti 15, 3. hæð, sími 22865 kl. 10—12. INGI K. JÓHANNESSON. Kaupmenn r W •• 'kug ULLAREFNÍ Kjólaefni Kápuefni Buxnaefni Plastefni Dragtarefni Skozk efni Einnig: Nælonsokkar saumlausir og Crépe-nælonsokkar Heildsökibirgðir í mjög fjölbreyttu úrvali nú fyrir haustið. BALTIC THADIAiG COMPANY hl Smiðjustíg 4 — Sími 1-99-30. 1JTGERÐARM EININ NÝTT SKIP SEM BYRJAR VEL. — Þessi Mbl.-mynd sýnir STAPAFELL SH-15. Þetta glæsilega skip er byggt eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Verðtilboð og allar upplýsingar fyrir hendi. blfl^llíölAíQJfTl (p* Nýkomin frá Vestur-Þýzkalandi. Plastveggklæðning á baðherbergi. Laugaveg 62, Bankastræti 7. Sími 13858. Sími 22135. Stúlka vön kjólasaum óskast nú þegar. Uppl. í verzluninni. Kjólaverzlunin Elsa Laugavegi 53B. Sérstaklega fallegur Volvo 444 model 1958. til sölu fæst í skiptum fyrir Mercedes Benz eða annan bfl. BlLASALINN Klapparstíg 37 — Sími 19032. ATVINNA óskum eftir að ráða stúlku til kjötvinnslustarfa. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í síma 10950. Ung hjón með tvö lítil börn óska eftir góðri íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Til- boð merkt: „Góð umgengni — 4803 sendist Mbl. TÍI sölu 7 herb. íbúð á tveimur hæðum I Smáíbúðahverfi. Félagsmenn sem nota vilja forkaupsrétt að íbúð- inni snúi sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8 fyrir 6. september. Ryggingasamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana. Simi 23873. ATHUGIÐ með fullkomnum vélum getum við nú hreinsað og pressað fötin fyrir yður á þrem til fjórum dögum. Efnalaugin Gyllir Langholtsveg 136. Útibú: Langholtsvegi 14 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kven- og barnafataverzlun 1. okt. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 5. sept. merkt: „Ábyggi- leg — 4814“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.