Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 2. sepf. 1959 MORGUNBlAÐIÐ 15 ....................................................... * ' s Frankie - Lymon skemmtanir f Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 7 og 11,15 og föstudagskvöld kl. 11,15. Tryggið yður miða tímanlega. Ath. Lækkað verð að- göngumiða á skemmtun- ” - ina kl. 7 á morgun. Aðgöngumiðasala í Hljóð- færahúsinu, Bankastræti og Austurbæjarbíói. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. (★} Hljómsveit Rúts Hannessonar (★} Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985 Lækkað verð \ Hljómsveitin 5 1 FULLU FJÖRI | leikur. 5 Opið frá kl. 9—11.30. Komið t tímanlega. Forðist þrengsli. | Ókeypis aðgangur. ! Silfurtunglið. sími 19611. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s llfvega leyfishöfum notaðar leigubifreiðir frá Bandaríkjunum Ford 1958 $ 682.00 Studebaker 1958 $ 462.00 Einnig varahlutir í bifreiðar á kostnaðarverði, og allar tegundir einkabifreiða. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „Yellow Cáb“ eða skrifið beint til: Irving Newman & Co. 45—39 217th. Street Bayside, Long Island New York, N. Y. Súnnefni: Newcosrv, New York. Tilkynning frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í skrifstofu Háskólans 1—30. sept. kl. 10—12 og 2—5. Stúdentum ber að sýna Stúdentsprófsskírteini og greiða skrásetningargjald sem er 300 kr. Þeim stúdentum sem vilja leggja stund á verkfræði tann- lækningar eða lyfjafræði, lyfsala er ráðlagt að láta skrásetja sig fyrir 20. sept. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík FINDIIR verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélagana í Rvík í kvöd kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Kosning kjornefndar oc| kosningaundirbú'ningurinn Fulltrúar eru minntir á að sýna fulltrúaráðsskírteini sín -við innganginn. Stjörn fulltrúaráðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.