Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 2. sepf. 1959
MORGUNBLAÐ1Ð
19
— Frönsk söngkona
Frh. af bls. 3.
Þá kveður hún ísland með góð-
ar minningar uin fallegt land og
fólk, sem var henni gott — og
með fimm ný ljóð og lög, sem
hún getur bætt á efnisskrá sína.
þegar hún tekur aftur til við
starf s*tt.
Ekki er hætta á því, að hún
sitji auðum höndum, því hún hef-
ur fleiri tilboð, en hún getur
tekið á móti. Hún verður að neita
mörgum. Hún mun m.a. fljótlega
syngja í mörgum stórum borg-
um m. a. á Lyon o. fl.
Við árnum hennf allra heilla
í framtíð'nni, og vonum, að nýju
„íslenzku“ lögin hennar og ljóðin
verði enn fegurri en þau eldri
fyrir áhrif frá íslenzkri náttúru-
fegurð og iilýlegu viðmóti fólks-
ins, sem hún kveðst hvarvetna
hafa mætt hér.
— Fréttaritar*.
Annað kvöld kemur fram í Lido ný hljómsveit. Eru það
fjórir franskir hljómsveitarmenn ásamt söngkonu. Verður
sveitin hér 1—2 mánuði. Þetta er kunn hljómsveit sem hefur
leikið víða í Evrópu, síðast í Helsingfors.
Upphafs heimsstyrjaldar
minnzt í Póllandi í gœr
Cyrankiewiez ásakaði Adenauer um að
vilja halda kalda stríðinu áfram
VARSJÁj 1. sept. — Reuter. —
ÞESS var í dag minnzt
hér í borg, að liðin eru 20 ár
frá innrás nazista í landið.
Athöfnin hófst með blæstri
vinnulúðra í öllum verksmiðjum
borgarinnar til þess að rifja upp
óminn frá loftvarnarflautunum,
sem gáfu til kynna fyrstu loft-
árásir nazista, sem síðan hrjáðu
þjóðina sífellt í þau sex ár, sem
heimsstyrjöldin stóð yfir.
Síðan var einnar mínútu
þögn til minningar um þær
6 milljónir pólskra borgara,
sem létu lífið í styrjöldinni.
Nokkur úrkoma var, þegar at-
höfnin fór fram, en þrátt fyrir
það gekk Cyrankiewicz forsætis-
ráðherra fram yfirhafnarlaus,
þegar hann hóf ræðu sína nokkr-
um andartökum siðar.
Donir fá fleiri
eldfluugar
og þotur
Kaupmannahöfn, 1. sept.
(Reuter). —
DANHÖRK hefur þegið boð
Bandaríkjanna um að búa
aðra danska herdeild „Honest
John“ eldflaugum. Ennfrem-
ur hefur danska stjórnin þeg-
ið tilboð um orrustuþotur fyr-
ir enn eina flugsveit, sem
látnar verða dankka flug-
hernum í té samkvæmt á-
kvæðum samnings Atlants-
hafsbandalagsrikjanna. Bæði
eldflaugamar og orrusöuþot-
urnar verða afhentar Dön-
um á næsta ári. Fyrsta send-
ing af skammfleygum „Hon-
est John“ eldflaugum er vænt
anleg hingað á þessu hausti.
Cyrankiewicz deilir á Adenauer
í ræðunni ásakaði hann
Adenauer kanzlara Vestur-Þýzka
lands fyrir að „elska anda kalda
stríðsins“ og leitast við að „vega
að undirstöðu stjórnmálastefnu
Póllands — vináttunni við
Sovétríkin.“ Þá sagði hann að
þýzkir hernaðarsinnar kepptust
við að koma af stað nýrri styrj
öld. Þegar Adenauer lýsti harmi
yfir árásum Hitlers gréti kanzl-
arinn krókódílatárum.
Adenauer vill vinsamlega
sambúð
Það var í gærkvöldi, sem
Adenauer hélt ræðu sína í til-
efni af upphafi heimsstyrjaldar-
innar. Þar lét hann m. a. í ljós
þá von sína, að Þýzkaland og
Pólland yrðu þegar fram í sækti
góðir nágrannar. Var á þetta lit-
ið sem vináttubragð í garð
Pólverja.
— Enska
knattspyrnan
Framh. af bls. 18.
Lill, fyrsta markið og var staðan
þannig í hálfleik. f byrjun seinni
hálfleiks setti Herd, miðframh.
Arsenal, 2 mörk. Deeley jafnaði
fyrir Wolverhampton en stuttu
síðar bætti Clapton, hægri úth.
Arsenal einu við. Rétt fyrir leiks
lok tókst Deeley að jafna eftir
gott upphlaup. Síðast er leið þessi
léku saman sigraði Wolverhamp-
ton 6:1. Þrátt fyrir að Jonny
Haynes meiddist tókst Fulham að
sigra Blackpool; markið setti
Leggat á 17. mín. Macedo stóð sig
mjög vel í markinu og er spáð að
hann muni innan tíðar leika í
enska landsliðinu. 53276 áhorfend
ur sáu Manohester United vinna
sinn fjnrsta leik á þessu keppnis-
tímabili. Mörk Manohester settu
Charlton eitt og Viollet tvö. Fyrir
Newcastle skoruðu White og Allc
hurch. — Leikurinn milli Leiches
ter og Chelsea var mjög harður
enda meiddust margir leikmenn.
Lítið bar á Jimmy Greaves enda
var hans vel gætt af Appletoy.
Mörk Leichester settu Cheesebor
ough, Cunningham og Leek, en
fjrrir Chelsea skoraði Brabrook.
Að þremur umferðum loknum
er staðan þessi:
I. deild (efstu Uðin)
— Geimfar
Framh. af bls. 1.
rískur fulltrúi, dr. Robert H.
Boden, leggja fram ritgerð um
nýja aðferð til þess að knýja
geimförin utan gufuhvolfs, en
aðferð þessi hefur verið reynd
síðustu mánuði. Með henni á
að vera hægt að knýja geimförin
áfram með fleiri þúsund mílna
hraða í næstum heilt ár, eftir
að þau eru laus við aðdráttar-
afl jarðar.
Blackbum 3 2 1 0 9:2 5
West. Ham. 3 2 1 0 7:2 5
W ol verhamp ton 3 2 1 0 7:4 5
Tottenham 3 1 2 0 7:3 4
Blackpool 3 2 0 1 4:3 4
(Neðstu liðin)
Luton 3 0 1 2 2:4 1
N. Forest 3 0 1 2 3:7 1
Newcastle 3 0 0 3 6:13 0
2. leid. (efstu liðin)
Huddersfield 3 3 0 0 8:1 6
Sheffield U. 3 2 1 0 9:2 5
Leyton Orient 3 2 1 0 8:4 5
Cardiff 3 2 0 1 6:4 4
Neðstu liðin:
Brighton 3 0 1 2 1:4 1
Scunthorpe 3 0 1 2 1:7 1
Lincoln 3 0 0 3 1:5 0
3. deild (efstu liðin).
Grimsby 3 2 1 0 9:3 5
Norwich 3 2 1 0 9:3 5
Halifax 3 2 1 0 4:2 5
Brentford 3 2 1 0 7:4 5
4. deild (efstu liðin)
Millwall 3 2 1 0 4:0 5
Stockport 3 2 1 0 4:1 5
Walsall 3 2 1 0 8:4 5
Enski landsliðsmaðurinn Jonny
Haynes, er leikur með London-
arliðinu Fulham, meiddist s. 1.
laugardag og mun ekki leika
næsbu vikurnar.
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzluu
Halldórs Ólatssonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
4ra herb. hæð við Hofteig
Glæsileg 116 ferm hæð við Hofteig. Ræktuð og girt lóð,
bílskúrsréttindi. íbúðin þarf að seljast strax.
Málflutningsskrifstofa
1 Guðlaugs & og Einars Gunnars Einarssona,
Fasteignasala Andrés Valberg. Aðalstrseti 18.
Símar 19740 — 16573.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, ljóðum og heillaskeytum á 80 ára af- mælisdegi mínum 20. ágúst s.l. og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ölL Kristín Krtstjánsdótt'r, Fossá, Barðastrandarsýslu.
Þakka hjartanlega gjafir og hlýjar kveðjur á 60 ára afmæli mínu 29. ágúst s.l. Sigríður Ólafsdóttir, Þórkötlustöðum, Grindavík.
Þakka innilega fyrir sýnda vinsemd á afmælisdegi mínum. Guðjón Guðmundsson.
Hjartans þakklæti til skyldra og vandalausra fyrir allan hlýhug okkur sýndan. Margrét og Gunnar Bjaraason.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum, sem auðsýndu mér vinarhug á sextíu ára afmæli mínu, 14. ágúst, með heimsóknum, gjöfum og skéytum. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, NorðurgarðL
Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem glöddu mig & áttræðisafmæli mínu 28. f.m. með heimsóknum, gjöf- um og skeytum og gjörðuð mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna M. Guðmundsdóttir, Laugaveg 93.
Vegna jarðarfara verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi miðvikudaginn Z. sept. 1959. r *** Afengisverzlun ríkisins Lyfjaverzlun ríkisins
Systir mín, BÓSA ELfN VIGFCSDÓTTIB andaðist 1. september. Sigurveig Vigfúsdóttir Óðinsgötul7 A.
Eiginmaður minn SEFAN DAGFINNSSON skipstjóri, andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 31. ágúst S.L Júniana Stefánsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför GUÐBÚNAB STEINUNNAB VIGFtJSDÓTTUB Grettisgötu 36B. Vandamenn.
Jarðarför BEKGÞÓBU J. NYBORG kaupkonu, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 3. september. Athöfnin hefzt með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Suðurgötu 27, kl. 3 síðdegis Júlíus Nyborg, Vigdís Bruun Madsen.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRlÐAR pétubsdóttur frá Neskaupstað. Hannes Ivarsson, Ivar Hannesson, Jóna Gísladóttir, Ölöf Hannesdóttir, Jósafat Hinriksson, Þórey Hannesdóttir, Gunnar Pétursson og barnabörnin.