Morgunblaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. sept. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 7 Til sölu 4ra herb. íbúð (jarðhæð) við Gnoðavog. Sér kynding. 3ja herb. íbúð í nýlegu stein- húsi við Þinghólsbraut. Ut- borgun aðeins 100 þús. Eft- irstöðvar mest hagkvæm lán. 4— 5 herb. glæsileg íbúð við Flókagötu. Sér inng. Stór bílskúr. Stór skrúðgarður. 5 herb. glæsilegt einbýlishús í Silfurtúni. Skipti á góðri 3—4 herb. íbúð í bænum koma til greina. Heilt hús við Miðbæinn, ein hæð og gott íbúðarris. — 2 íbúðir 4ra herb. 4ra herb. íbúðir í nýju húsi við Njálsgötu. Vandaður frá gangur. Sér hitaveita. 4ra herb. falleg efstahæð í villubyggingu við Álfheima. Allir veggir. og þak steypt. Sér miðstöð. 5 herb. ibúð við Gnoðavog. Sér miðstöð. Bílskúrsréttur. 3ja herb. einbýlishús í Silfur- túni. Tilbúið undir tréverk. Útborgun aðeins 100 þús. — Hagstæð lán áhvílandi. 5— 6 herb. Parhús, fokhelt á fallegum stað í Kópavogi. 3ja herb. íbúðir við Birki- hvamm í Kópavogi. Lítil út- borgun. 4ra— 5 herb. fokheldar íbúðir með miðstöð við Hvassaleiti. Góðir greiðsluskilmálar. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir í smíðum í Vesturbænum. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pélurssou, hrl* Agnar Gústaisson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pélurs-on fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Hatnarfjörður Hefi jafnan til söiu ýmsar gerðir einbýlishúso og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Cuðjón Steingrím^son, hdl. Keykjavíkurv. 3, HafnarfirðL Sími 50900 og 50783 Gerum við bilaxV. krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. JjocL'JCaliklttcci Tannkrem. Húseigendur ATHUGIÐ! Setjum plast á stiga og svala- handxið. — Fljót og goð vinna. Vélsmiðjan Járn hf. Súðavog -6. Sími 3-55-55. Höfum til sölu 5 tonna 14 dekkaðan mótor- bát. Báturinn er byggður fyr- ir þremur árum og er í mjög góðu ásigkomulagi. Aflvél Lisler-diesel 6 ha. Verð kr. 130 þúsund. Samkomulag um verð. Ýmsar greiðslur koma til greina, t. d/ góður bíll. — Nánari upplýsingar í síma 18085 og 19615. Skipa- oa bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 og 19615. 7/7 sölu Við Miðbæinn, íbúðarhæð, 4 herbergi og eldhús ásamt 2 herbergjum í risi, ennfrem ur 2 herbergi og eldhús í kjallara. Útborgun lítil og verð sanngjarnt. Við Miðbæinn, tvær 4ra her- bergja íbúðir í sama húsi. Við Miðbæinn, steinhús með tveim tveggja herbergja íbúðum, einni 4ra herbergja og þriggia herbergja kjall- ara íbúð. Þessu fylgir stór, óbyggð lóð. Greiðsluskilmál ar sérstaklega góðir. Lítil útborgun og lán áhxílandi til langt tíma. Einbýlishús í Smálöndum, með stóru erfðafestulandi. Eir’ ýlishús við Langagerði. 5 herbergja hæð í Skipholti. Mjög góð húseign við Sigtún. Lítið niðurgrafin kjallari við Sörlaskjól. 5 herbergja íbjíð við Berg- staðastræti. Lítið hús með erfðafestulandi við Breiðholtsveg. — Lágt verð, lítil útborgun. Fokhelt og lengra komið í Heimunum, Seltjarnarnesi og víðar. í Kópavogi, einbýlishús, rað- \ hús, 4ra heröergja hæð,*til- búin undir tréverk og máln- ingu. v Lítið hús með stórri bygging- arlóð, sem þegar er hægt að hefja framkvæmdir við. Lóðir til sölu á Seltjarnarnesi og víðar. Höfum kaupendur að flestum tegundum húsnæðis fyrir íbúðir iðnað og verzlun. — Staðgreiðslumöguleikar oft fyrir hendi. Rannveig Þorsteinsdóttur, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásveg 2. Sími 19960. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á /insælan og öruggan hátt Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega ’gkvæm peningalf ' til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Mag' ósson Stýrimannastíg 9. Símx 15385. HJA MARTEINI Slétt og mynStrað nylon glugga- tjaldaefni Nýkomið ★ Damask gluggatjalda- efni Mikið úrval Margar gerðir ★ # Plast efni frá 70 cm. — 180 cm. breitt ★ Franskt Voal Margar breiddir ★ Baðmotfu sett 5 litir HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Otur skór úti og inni, fást í næslxu skóverzluu. 3ja—4ra herbergja ibú 3 óskast til leigu, helzt strax, á hitaveitusvæðinu. Erum reglu söm. Tilb. sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, merkt: '•— „Reglufólk — 4980“. Rábskona óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Tilboð leggist á af- greiðslu Mbl. merkt „4981“. V Kuldaúlpa fundin í sumar á leiðinni frá Kalmannstungu að Arnarvatni Upplýsingar í Hvammi á Hvítársíðu. ITHVLINE ; GLYCOL ■FROSTLOGUR /Sl fNÍKUR • Íf/ÐAPU/S/R MEto Kueojor BPÚSA AIR-WICK u N D R A E F I N SILICOTE H Ú S G A G N A STERUMG B í L A G L J Á I Silfurfægilögur fyrirliggjandi. ÓLAFUR GfSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Óska eftir ibúðarhúsnæbi Má vera í nágrenni Reykja- víkur. Sumarbxistaður, helzt með rafmagni, kemur til greina. Tilb. merkt: „Mánaðar mót — 4983“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. Odýrar peysur á 4 til 9 ára, í mörgum litum. V-hálsmál og fl. gerðir. Líka hin vinsælu „Húfubönd" fyrir telpur, á aðeins 38 kr. Selst næstu daga. Sporðagrunn 4, (Ekki sími). Keflavik Ibúð til sölu að Faxabraut 33-A, 96 ferm. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 20 á kvöldin. RNANMÁl ClUOCA f FNtSBBE'OD*---— VINDUTJOLD Dúkur—Pappir Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggelrsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Kven- Moccasinur Brúnar -— Svartar Póstsendum. — Laugavegi 7. Húseigendur athugið Kærustupar óskar eftir 1 her bergi og eldhxisi. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 35711“. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, dönsku og sænsku byrjar 1, október. — Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 1-81-28. Bíll án útborgunar óskast. Vil kaupa bíl, nýlegan og vel með farinn, gegn tvö þúsund króna mánaðarlegum afborgunum, Þeir, er vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. blaðsins, merkt: „Bíll — 9051“. íbúð 2—3 herbergi, óskast nú þegar eða 1. okt., sem næst Lands- spítalanum. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Austurbær — 4984“. 4ra herbergja ibúr óskast til leigu strax eða 1. október. — Upplýsingar í síma 23821. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.