Morgunblaðið - 15.09.1959, Blaðsíða 8
8
MORCUlSTtT, 4ÐIÐ
Þriðjudagur 15. sept. 1959
Otrúleg óstjórn á
Keflavíkurflugvelli
Arásin 5. september ekki
tilkynnt utanríkisráð-
herra
Lögreglustjóri vissi e\ki neitt
fyrr en utanríkisróHÍKer/a
sagði honum
Vanrækt að kynna varnarliðsmonnuni
íslenzka einkennisbúninga
mönnum sínum var þeim leyft
að fara leiðar sinnar.
Herlögreglumennirnir hafa bor
ið, að þeir þekki eigi einkennis-
búning íslenzkra flugþjónustu-
manna og að þeim hafi aldrei
verið greint frá búningi þessum
af yfirboðurum sínum.
Varðandi bannsvæði herstjórn-
arinnar á flugvellinum skal tek-
ið fram, að þau eru auglýst með
skyltum á staðnum og hefir svo
verið frá því að her kom hér.
Fjögur skylti eru við vegi að
nefndu flugskýli og segir þar á
íslenzku og ensku:
A Ð V Ö R U N
Þetta er samningssvæði norð-
ur Atlantshafsbandalagsins
NATO — Þess er gætt af
vopnuðum vörðum. Óviðkom-
andi stranglega bannaður
aðgangur.
W A R N I N G
This is a NATON installation
secured by armed guards off
limits to unauthorized persons
Þessi heimild herstjórnar bygg-
ist á 5. gr. viðbætis um réttar-
stöðu liðs Bandaríkjanna og eign
ir þeirra, fylgiskjal með varnar-
samningum lög nr. 110/1951 sbr.
og lög nr. 60 frá 29. apríl 1943
um refsingu fyrir óheimilaða för
inn á bannsvæði herstjórnar og
óheimila dvöl þar.
Það skal tekið fram, að þar
sem atvik þetta gerðist við flug-
skýlið er nokkuð langt frá aug-
lýsingu um bannsvæði.
Ástæðan fyrir því, að lögreglu-
rannsókn hófst ekki í málinu
fyrr en síðastl. þriðjudag er sú,
að málið var ekki kært til lög-
reglunnar eða utanríkisráðuney s-
isins fyrr. Starfsmenn flugmála-
stjórnarinnar, er hér áttu hlut að
máli munu þó þegar hafa greint
yfirmönnum sínum og þeir síðan
flugmálastjóra frá málavöxtum,
sunnudaginn 6. þ.m.
Flugmálastjóri mun hafa rætt
við yfirmann flugliðsins um at-
vik þetta, en embættið og utan-
ríkisráðuneytið fengu ekkert um
málið að vita fyrr en utanríkia-
ráðherra las um það í blöðum á
þriðj Hdagsmorgun. Varnarmáia-
nefnd var þá að hefja fund á
Keflavíkurflugvelli. Lagði ráð-
herra fyrir íslenzku nefndarmenn
ina að hverfa af fundi og afla
þegar í stað skýrslu flugmála-
stjórnar um atvikið og afhenda
málið emb'ættinu til rannsóknar
ar og hófst rannsókn þá þegar í
málinu, sem fyrr greinir.
Mál þetta hefir nú verið sent
utanríkisráðuneytinu til þóknan-
legrar fyrirsagnar.
Keflavíkurflugvelli 12. sept
1959.
Björn Ingvarsson
Á laugardaginn var að
gefnu tilefni varpað fram
þeirri spurningu hér í
blaðinu, hvort yfirstjórn
varnarmálanna væri í
nægilega góðu lagi.
Sama dag var í útvarp-
inu lesin „tilkynning frá
Iögreglust j óraemhættinu
á Keflavíkurflugvelli44.
Tilkynning þessi sannar
svo ótvírætt, að ekki verð
ur um deilt, að sízt var
spurt. að ástæðulausu.
Tilkynningin ber vitni
um þvílíka óstjórn og
andvaraleysi, að með ó-
líkindum hefði verið tal-
ið, ef einn aðila hefði ekki
sjálfur lýst ástandinu.
Jilkynningin fer orðrétt hér á
eftir.
ÞRIÐJUDAGINN 8. þ.m. bárust
embættinu í hendur boðsendar
skýrslur frá utanríkrsráðuneyt-
inu ásamt fyrirmælum um dóms-
rannsókn,út af því, að tveir af
starfsmönnum flugmálastjórnar
og tveir gmerískir flugmenn á
þýzkri vél, er þá var hér stödd
hefðu laust eftir miðnætti laug-
ardagsins 6. þ.m. verið ögrað af
vopnuðum herlögreglumönnum
við hið svonefnda B-36 flugskýli
ú flugvellinum, er þeir voru að
fara til hinnar þýzku flugvélar
er staðsett var hjá skýli þessu.
Annar starfsmaður flugmála-
stjórnarinnar var klæddur ein-
kennisbúningi flugþjónustunnar
í einkennisfrakka yztum fata
og með einkennishúfu, sem í er
gyllt merki flugþjónustunnar.
Var maður þessi fyrir fjórmenn-
ingunum og ók á mótorhjóli
(vespu), er bar gulan lit, en hin-
ir þrír fylgdu á eftir í bifreið
(weapon carrier).
Er að flugskýlinu kom ætlaði
íslendingurinn, er í einkennis-
búningnum var að hafa samband
við hervörð, er þar átti að vera
staddur f varðskýlinu, en þar var
þá enginn. Ætluðu þeir þá að
halda för sinni áfram, en þá var
hrópað til þeirra að nema staðar,
hvað þeir gerðu.
Segja hinir íslenzku starfs-
menn flugþjónustunnar, að þeim
haíi verið skipað af hinum vopn-
aða verði, að stíga af ökutækj-
um sínum og raða sér upp fyrir
framan biíreiðina (weapon carri-
er), en síðan var þeim gefin fyr-
irskipun um að leggjast á grúfu
á jörðina og rétta út hendur og
sundurglenna fingur. Öllu þessu
hlýddu mennirnir og biðu í stell-
ingum þessum, þar til liðþjálfi
kom frá herlögreglunni og innti
þá eftir skilríkjum, en mennirn-
ir kváðust aldrei hafa haft tæki-
færi til þess að greina vörðun-
um frá hverjir þeir væru og
hvert væri erindi þeirra.
Eftir að mennirnir höfðu gert
grein fyrir sér og erindi sínu við
liðþjálfann fóru þeir erinda
sinna.
Strax og embættinu bárust
skýrslur þessar hófst dómsrann-
sókiy, en þá kom j ljós, að hinir
amerísku flugmenn, er höfðu ver
íð með starfsmönnum flugmála-
stjórnar, voru farnir af landi
brott. Herlögreglumennirnir hafa
greint svo frá fyrir dómi, að
þeim hafi verið skipað á varðstöð
við áðurnefnt flugskýli kl. rúm-
lega ellefu s.l. laugardagskvöld.
Voru þeir vopnaðir byssum,
(carabine cal. 30 M-l). Þær voru
óhlaðnar, en þeir með laus skot
með sér. Herlögreglumönnum
hafði verið greint svo frá af yf-
irmönnum sínum, að bannsvæði
væri við flugskýlið og höfðu þeir
undanfarna mánuði af og til ver-
ið þar á verði.
Um miðnættið s.l. laugardags-
kvöld sáu verðirnir, hvar ók til
flugskýlisins mótorhjól og bif-
reið (weapon carrier) fylgdi á
eftir og stefndu ökutækin í átt
að erlendri flugvél, er var við
skýlið. Hervörðurinn kveðst ekki
hafa verið í skýlinu, en er öku-
tækin óku framhjá honum hróp-
aði hann stanz (halt) einum þrisv
ar sinnum og námu ökutækin þá
staðar. Maður sá, er stýrði mótor-
hjólinu var klæddur einkennis-
búningi, en ekki bar vörðurinn
kennsl á búning þennan. Vörður-
inn gaf mönnunum skipan um að
rétta upp hendur og stíga úr öku-
tækjunum og raða sér í ljósi bif-
reiðarinnar (weapon carrier).
Mælti hann „Get out infront off
the vehichle headlights with your
hands in the air.“
Vörðurinn kvaðst hafa verið
með byssuna mundaða (port
arms) og óhlaðna. Kvaðst hann
hafa sagt þeim, að hér væri bann
svæði og spurðist fyrir um skil-
ríki þeirra til þess að fara inn á
slíkt svæði (restricted area
badges), en þeír höfðu engin.
í þessu bar að hinn lögreglu-
manninn. Gaf þá herlögreglu-
maður sá, sem fyrr hafði stanzað
fjórmenningana þeim skipan um
að leggjast á grúfu á jörðina
(rampinn) hvað þeir hlýddu.
Orðrétt á ensku: „Lie flat on tha
ramp and your arms and legs
extended to their fullest extend".
Lágu mennirnir þannig j fimm til
tíu minútur eða á meðan að ann-
ar herlögreglumannanna hringdi
til aðalstöðvar herlögreglunnar
að tilkynna atburð þennan, en á
meðan gætti hinn herlögregiu-
maðurinn fjórmenninganna með
mundaða byssu. Liðþjálfi kom
síðan frá herlögreglunni á vett-
vang og átti tal við hinn einkenn-
isklædda íslending og er hann
gerði grein fyrir sér og fylgdar-
Svan’.e Pahison látinn
ÁSMUNDUR Sveinsson mynd-
höggvari, leit inn á ritstjórnar-
skrifstofur Morgunblaðsins í gær.
„Nú er dáinn sá
maður, sem ég
held, að hafi ver
ið mesti ídealist-
inii gagnvart
höggmyndalist á
N or ðurlöndum".
sagði Ásmundur.
Það er Svíinn
Svante Páhlson,
majór og stór-
iðjuhöldur, sem
andaðist fyrir nokkrum dögum á
búgarði sínum, Rottneros á
Vermalandi, 77 ára gamall. Hann
var einn af helztu frámkvæmda-
paönnum í Svíþjóð og hafði átt
ríkan þátt í atvinnuframförum í
ina. Mér finnist, að það séu of
fáir ídealistar, sem hafa áhuga á
skúlptúr nú á dögum. Fyrir
greiðsluna fyrir Móður jörð fékk
ég tækifæri til að sjá Svíþjóð aft-
ur eftir 30 ár og að hitta aftur
gömul skólasystkini, sem tóku
mér sem bróður. Af öllu því
merka íólki, sem ég átti samskipti
við «á þessu ferðalagi, verða
Svante P&hlson og kona hans
mér minnisstæðust", sagði Ás-
mundur Sveinsson. „Af þeim
stafaði einhver óstjórnlegur geisli
og lífskraftur“.
Bornamúsík-
skólinn
i ÁTTUNDA starfsár Barna-
S
S músíkskólans er nú að hefj- )
S
S ast. Starfsemi skolans hefur
S
s
s
þróazt og aukizt ört síðustu
( árin, enda hefur nemenda-
^ fjöldinn nærri tífaldast á 5
j
s
s
s
s
s
s
árum. Á myndinni sjást nokk
ur börn úr skólanum við sam
leik.
í i 1 i
SKAK
i I i
Sekúnuurnar björguðu Benkö
landi sínu.
Ásmundur sagði: „Fyrir nokkr
um árum fékk ég bréf frá Svante
Páhlson, og vildi hann kaupa
gipsafsteypu af mynd minni,
Móður jörð, til að láta gera eftir
henni eirsteypu og setja upp í
útisafni sínu í Rottneros. Páhl-
son bauð okkur hjónunum til sín.
Viðtökur hins sænska iðjuhölds
og konu hans voru einstaklega
elskulegar, og af þeim báðum
geislaði tilfinningin fyrir hinu
mannlega lífi. Sama kvöldið og
við komum á sveitasetrið hljóp
Svante Páhlson eins og unglamb
með mig um allt útisafnið, þar
sem um 100 höggmyndum er fyr-
ir komið í ótal görðum. Hvergi
sá ég Móður jörð, en vissi þó,
að búið var að steypa hana í eir.
Loks segir gamli maðurinn: Og
nú förum við í garð Móður jarð-
ar. Var hann þá að láta gera sér-
stakan garð kringum myndina, og
hafði það tekizt með miklum á-
gætum.
Mér þótti vænt um þennan
mikla ídealista og það, sem hann
hefur gert fyrir höggmyndalist-
1 FYRSTU UMFERÐ á
kandidatamótinu í Bled, tefldi
Benkö gegn Gligoric. Benkö náði
betri stöðu og varð Gligoric að
fórna peði til þess að eiga jafn-
toflismöguleika. Endirinn á skák-
inni varð sögulegur. Benkö varð
að leika tíu leiki á tæpri mínútu.
Þegar hann hafði leikið fimm
leiki, bauð hann jafntefli, sem
Gligoric þáði. Eftir á sýndi kiukk
an að Benkö hefði ekki haft næg-
an tíma til þess að leika næstu
fimm leiki.
Níundi leikur hvíts er nýjung.
Hvítt: Benkö Svart: Gligoric
1. d4, Rf6 7. c4, g6 3. Rc3, Bg7 4.
Bg5, d6 5. e3, c5 6. Rf3, Da5
7. Dd2, 0-0 8. Be2, h6 9. Bh4,
Rc6 10, h3, a6 11. 0-0, Hb8 12.
a3, cxd4 13. exd4, Dd8 14. Hadl
Bd7 15. Hfel, Hc8 16. b4, He8
17. d5, Ra7 18. De3, b6 19. Rd4,
Dc7 20. a4, b5 21. axb5, axb5
22. Rdxb5, Rxb5 23. Rxb5, Bx
b5 24. cxb5, Db7 25. Bxf6, exf6
26. Dd3, f5 27. Hcl, He4 28. Bfl,
Hxcl 29. Hxcl, Bd4 30. Dd2, g5
31. Khl, Da7 32. f3, He5 33. Dc2
Da3 34. Hdl, De3 35. Bd3, jafn-
tefli.
DALVÍK, 12. sept. — Nokkrir
dagar eru síðan seinustu Dalvík-
urbátarnir komu heim af síldveið
unum fyrir Norður- og Austur-
landi. Þótt allmikill aflamunur
sé á bátunum verður að telja
þessa vertíð mjög hagstæða, þeg-
ar á heildina er litið. Aflahæstur
er Björgvin með rúm 14 þús. mál
og tunnur. Skipstjóri er Björgvin
Jónsson. Þar næst kemur Bjarmi
með 11500 mál og tunnur, skip-
stjóri Jóhannes Jónsson. Mun
hásetahlutur af Bjarma nema um
65 þúsund kr. og er hann því
langsamlega hlutarhæstur en láta
mun nærri að meðalhlutur á Dal-
víkurbátum sé um 42—43 þús.
kr. — SPJ.