Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. sept. 1959 MORGVNBLABIÐ 5 Ra&hús ’óskast Höfum kaupanda að raðhúsi, sem má vera í smíðum, í Laugarnes eða i Vogunum. Málflulningnkrifslofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr ð. Sími 14400. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Langar yður til að eignast Pennavini ? Ef svc er, þá getur I.P.P.A. (Internationol Pen Pal Associ aiton) komið yður í samband við fólk við yðar hæfi í flest- um löndum heims, á skjótan og einfaldan hátt. Skrifið eft- ir ókeypis upplýsingum til: I. P. P. A. International Pen Pal Association P.O. Box 261, Reykjavik. Til sölu úr Ford ’42 vörubíl, 3ja tn., vél, gírkassi, allt úr drifi og sturtur. Allar upplýsingar gef ur: Árni Ingólfsson, Flugfl- stöðum, Álftafirði. (Sími um Djúpavog). — Barnakerra „Lan-Sad“, sem ný, til sölu. Sími 12752. — 2ja—3ja herbsrgja ibúð óskast sem fyrst, helzt í Smá- íbúðarhverfi eða Austurbæ. — Þrennt fullorðið 1 heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í sím um 17124 og 18896. Stúlka óskast til heimilisstarfa á fámennt sveitaheimili. Upplýsingar gef ur Sigríður Einarsdóttir í síma 3, Selfossi, frá kl. 1—6. íbúð til leigu í Suð-vesturbænum, 3 her- bergi og eldhús. Tilboð merkt: „Rólegt — 9097“, sendist afgr. blaðsins. Ráðskona Prúð og áreiðanleg kona, vill sjá um heimili fyrir eldri mann, eða ef betra þætti, láta í té fæði, gegn ibúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt. — „Strax — 9050“. x íbúðir óskast Höfum kaupanda að húseign með tveimur ibúðum, 2ja til 3ja herb. hvorri. Helzt í Túnunum. Útborgun kr. 450 þúsund. Höfum kaupendur að góðri húseign með tveimur íbúð- um, 3ja og 4ra herb. eða stærri, á hitaveitusvæði. — Mikil útborgun. Höfum kaupendur að húseign með þremur íbúðum. Tveim ur 3ja til 4ra herb. og 2ja herb., á hitaveitusvæði í Austurbænum. Góð útborg- un. — Höfum kaupendur að nýtízku 5—6 herb. íbúðarhæðum, í bænum. Útborgun frá kr. 300 þúsund. Höfum kaupendur að 3ja til 6 herb. einbýlishúsum og nýj- um eða nýlegum 2ja herb. íbúðarhaeðum, í bænum. íbúðir óskast Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð, með svölum, helzt í Vesturbæ eða Norð- urmýri. Hef kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, sem mætti vera í kjallara hvar sem er í bæn um. Hef kaupanda að góðu einbýl ishúsi í Smáíbúðahverfinu. Þarf að vera alveg fullklár- að, a. m. k. 7 herbergi. Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, sem mætti vera I fjölbýlishúsi. Útborgun 250—300 þúsund. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Simi 24300 Miðstöðvarkatlar Og olingeymar fyrirliggjandi. Barnavagn Vil selja Silver-Cross barna- vagn, á háum hjólum. Verð 1800,00. Upplýsingar í síma 23398 eftir kl. 2 á daginn. Bifreiðasýning i dag Laugavegi 92. Simi 10650 og 13146. Einbýlishús til sölu í Garði í Gerðahreppi, sem er 5 herbergi og eldhús, ásamt stóru, ræktuðu túni. — Upplýsingar í síma 52. Herbergi Ágætt herbergi með innbyggð um skápum og góðum inn-' gangi, til leigu. Tiiboð sendist Mbl., merkt: „Miðbær — 9094“. — TIL SÖLU ER: Chevrolet '55 Bel-Air. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Upplýs- ingar í síma 22767 og 34799, í kvöld og næstu kvöld. Hljóðfærakennsla Byrja að kenna 1. október. — Gamlir og nýir nemendur hringi timanlega! Drekavogi 16. — JAN MORAVEK Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlendu- vöruverziun. — Upplýsingar i Nökkvavogi 13. 7/7 sölu Dodge fólksbifreiff 1942, óskoð aður. Bíllinn er ailur í góðu lagi, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 17292. TIL SÖLU Buick bifreið smíðaár 1948, sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í portinu hjá Vöku. All- ar nánari upplýsingar gefnar í síma 17292, eftir kl. 7 á kvöld in og allan laugardag. Herbergi Þýzk stúlka óskar eftir her- bergi með húsgögnum, nú þeg ar eða 1. okt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 9093“. —• Atvinna Framreiðslustúlka óskast. — Hátt kaup fyrir duglega stúlku Veitingastofan Bankastræti 11. Skrifstofuhúsnæði Tvö góð herbergi, sem næst Miðbænum óskast fyrir inn- flutningsfyrirtæki. Tilboð ósk- ast send, merkt: pósthólf 1349, Reykjavík. — Pantið sólþurrkaðan SALT FIS K í síma 10590. Heildsala — Smásala Aukavinna Óska að taka að mér auka- vinnu svo sem tiltekt hjá ein- hleypum manni, eða léttan saumaskap heima. Fleira get- ur komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að senda tilboð, merkt: „Rösk 8530 — 9197“, fyrir miðviku- dag. — Æðardúnssængur A dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vogum, fást ávallt 1. fl. æðardúnssæng ur. — Einnig fiður-koddar, — samkvæmt pöntun. — Sími 17, Vogar, Vatnsleysustr.hr. Nýkomið Hurffargúmmí Kistuloksgúmmí Lím Hurffarhúnar — ytri Hurffarstrekkjarar Slitboltar í Ford, Chevrolet, Dodge, Kaiser, Buick, Pon- tiac o. fl. Stýriskúlur í Ford ’55—’57. Spindiiboltar í Ford vöru- og fólksbíla, Dodge, Chevrolet o. fl. — Hosur i Chevrolet, Dodge, Ford, Kaiser o. m. fl. Hosubönd Vatnslásar i Dodge, Chevrolet, Ford, Willy’s, o. fl. Glitaugu. Hoodbarkar í flestar gerðir. Innsogsbarkar í flestar gerðir. Handbremsuba.-kar í fl. gerðir Hraffamælissnúrur í ameríska bíla. — Ljósaperur Ljósavír Tengi Rofar Kertavír og fjölda margt fleira. Laugavegi 103. Sími: 24033. Hafnarfjörður Herbergi óskast undir máln- ingarlager. Upplýsingar i sima 50021, milli kl. 7 og 8. Ameriskur stúdent óskar eftir herbergi Ameriskur stúdent við háskól ann hér óskar eftir að dvelja hjá íslenzkri fjölskyldu í vet- ur til þess að læra að tala ís- lenzku. Herbergið þarf ekki að vera stórt. Einhver afnot af eldhúsi æskileg. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu snúi sér til Upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna, sími 11084. Hafnarfjörður Lítiff herbergi tii leigu. — Sími 50155. — Til sölu 2ja til 6 herb. íbúðir í miklu úrvali. — Ibúffir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einoýlishús viðs- vegar um bæinn og ná- grenni. ilGNASALAI • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. — KJÖRBARINN Lækjargata 8. Til sölu notaðir munir svo sem: stoppað sófasett, armstrong- strauvél; hreinlætistæki, eld- hússkápur og eldhúsborð. T»1 sýnis á Suðurgötu 35, eftir há- degi í dag. Til sölu lítið notuð strauvél Upplýsingar í Háagerði 67, uppi. — Sími 33882. Dönsk húsgögn ný, úr teak (nýtízku), i 4 herb. o. fl., til sölu og sýnis á Njálsgötu 73, uppi. Vantar vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi, helzt við léttan iðnað eða saumaskap. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „X-9 — 9203“. Saumakona húsnæði Saumakona óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða 1—2 stof- um og helzt eldhús, sem næst Miðbæ. Uppl. i síma 32924. Þakjárn 1300 fet af nýju þakjárni 8 og 9” til sölu. Upplýsingar í síma 33526. — Tek að mér að skafa og lakka úti- hurðir. — Sími 33281. — Tveggja til fjögurra herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. október. Ars fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 23705 til kl. 7, alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.