Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. sept. 1959 TUOnCVWBLAOlB 7 Til sölu 10 ferm. „ítalskt mosaik“ (ekta) og Philips „transitor" ferðatæki, til sölu. Sími 34546. Bóka- eða vörugeymsla Risherbergi, upphitað, á bezta stað í bænum, er til leigu 1. okt. Tilboð merkt: „Bækur — 9103“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Blúndur og milliverk ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Tjarnargötu, Keflavík. BIFREIÐASALAN Chevrolet 1959 einkavagn, keyrður 6000 km , til sölu. Góðir greiðsluskilmái ar koma til greina. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Laugaveg 93 Símar i0650 og 13146 Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. Gömlu dansarnir Hljómsveit Aage Lorange. Stjórnandi Baldur Karlsson. Ath. frítt fyrir 10 fyrstn pörin. — Komið tímanlega. SILFURUNGLIÐ, sími 19611. Vil kaupa 8 m. m. Sýningarvél Upplýsingar í síma 16350 eða 19068. Skoda 1200 '55 í ágætu lagi til sölu og sýnis að Hlunnavog 12. Til sölu sem ný Miele-þvottavél með suðu-elementi. Upplýsing ar í síma 10442, eftir hádegi. Óska eftir leiguibúð fyrirframgreiðsla. — Upp- lýsingar í síma 22728. Húseigendur Smíða og legg plast á stiga handrið. — Sími 33368. Jeppabifreiö Seljum í dag ‘úrvals góðan [ jeppa, árgang ’47. — BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Austin 10' 46 Til sölu er í dag mjög góður AUSTIN 10 ’46. Uppl. gefur: BtLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032 Eldhúsinnrétting Lítil eldhúsinnrétting til sölu í Drápuhlíð 28. Selst ódýrt. — Sími 19158. Fiskbúð til sölu i fjölmennasta hverfi bæjarins. — Upplýsingar í síma 32647. Hárgreiðsl ustofan er opnuð uítur eftir gagngera breytingu. — Hárgreiðslustofa Jónu Jónsdóttur Hverfisgötu 119. Sími 24600. Opið í kvöld 6 manna hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur Söngkona: Anna María Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Borðpantanir í síma 13552. HELGI EYSTEINSSON Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9. ! (★} Hljómsveit Rúts Hannessonar ; (iir} i Aðgöngumiðar seldir frá ltl. 8 — Sími 17985. v Nokkrir 4ra mánaða gamlir hanar (hvitir ítalir). Frá dönsku úr- vals búi eru til sölu strax. — Uppl. í síma 18864. Chevrolet Bel-Air ’53, ’54, ’55, ’57 Nash ’46, ’48, ’52, ’53 Plymouth ’51, ’53, ’55 Opel Record ’54, ’56, ’58 Volkswagen ’56, ’59 Fiat 1400 ’57 Pobeta ’54 Rússneskur jeppi ’57 Ford Taunus Station ’58, ’59, ’60 Einnig ýmsar fleiri teg- undir og gerðir bifreiða Blokkþvingur sem nýjar, til sölu. Upplýsing- ar í síma 32242, eftir kl. 6 í dag. — Tatra '46 til sýnis og sölu i dag. Engin útborgun. — n BNStElKttSj flríw Tjarnarg. 5, simi 11144 BIFREIÐASALAN Tjarnargötu 5. Sími 11144. Bókhlöðustíg 7 Símí 19168 T ækifæriskaup Nokkur hundruð fermetrar Gibsonite-plötur, stærð: 120x 260 cm., til sölu. Upplýsingar í síma 489, Keflavík, eftir kl. 8 á k'-öldin. Mótatimbur til sölu, 1x4“, 1x6“ og 1x7“. — Upplýsingar í síma 19847. — BIFREIÐASALAN AÐSTOD Dodge Weapon smiðaár 1952, með spili og í sérstakiega góðu lagi. Til sýn- is og sölu í dag. AÐSTOÐ Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Einkabilar Chevrolet ’55 Ford ’54 Mercerdes Benz ’55 Chevrolet ’51 BÍLASAÖAN Klapparstíg 37. Sími 19032. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 Til sölu Chevrolet 1955 Keyrður c0 þús. km. Lítur út sem nýr. Prefect 1957 Mjög vel með farinn og lít- ur vel út. Volkswagen 1957 Mjög vel með farinn. Láncoln 1951 Mjög vel með farinn. Lítið keyrður hér á landi. BILLIIMIM Varðarhúsinu viff Kalkofnsveg Simi 18-8-33 Tilboð óskast í miðstöðvar- og skólplögn í 8 íbúða sambýlishús að Hvassaleiti 16. — Teikningar verða til sýnis á staðnum, á laugardag og sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.