Morgunblaðið - 23.09.1959, Page 9
Miðvikudagur 23. sept. 1959
uancnwnr.,4 ðið
9
Féla«srekstri
ríkis ogbæjar
slitið
ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram
skuli fara félagsslit á rekstri
Reykjavíkurbæjar og ríkisins á
fæðingardeild Landsspítalans. —
Sem kunnugt er, er bærinn nú
að láta gera fæðingarheimili í
húsum sínum á horni Þorfinns-
götu og Eiríksgötu.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
ið hefur tilnefnt landlækni til við
ræðna við fulltrúa bæjarins um
slit á fyrrgreindum félagsrekstri.
Nú hefur bæjarráð tilnefnt af
sinni hálfu borgarritara og borg-
arlækni.
Friedrich Gulda
Víðfrœgur píanóleikari
kemur hingað
HINGAÐ kemur næstu daga
hinn víðfrægi anisturríski pianó-
Ieikari Friedrich Gulda og mun
halda tvenna tónleika á vegum
Rikisútvarpsins, báða í Þjóöleik
húsinu.
Friedrich Gulda er fæddur 16.
mai, árið 1930, í Vínarborg. Hann
stundaði nám hjá Felix Pazofsky
og Prof. Bruno Seidlhofer og
hlaut árið 1946, sextán ára gam-
all, fyrsíu verðlaun á tónlistar-
keppni í Genf.
Hann hóf þá tónleikaferðir
víða um lönd, fyrst í Evrópu og
síðan til Bandaríkjanna (lék í
Carnegie Hall 1950) og Suður-
Ameríku, og varð.brátt einn eft-
irsóttasti píanóleikari heims.
Tuttugu og eins árs hlaut hann
þau ummæli gagnrýnanda í Vín
að hann væri Austurríki það sem
Chopin hefði verið Póllandi, Lizt
Ungverjalandi og Clara Schu-
mann Þýzkalandi. Aðrir jöfnuðu
honum til Giesekings. Tuttugu og
fjögurra ára gamall jók hann enn
á frægð sína með túlkun sinni
á Beethoven, er hann lék allar
32 sónötur meistarans (í réttri
tímaröð) á samfelldum tónleik-
um átta kvöld í röð.
Friedrich Gulda er mjög um-
talaður píanóleikari sakir fjöl-
hæfni sinnar og margháttaðrar
tónlistarstarfsemi. Auk klassisk-
ar tónlistar leikur Gulda stund-
um jazz og hefur samið nokk-
ur tónverk í þeim stíl. Hann
hefur sína eigin hljómsveit,
„Klassisches Gulda-Orchester“,
er hlotið hefur mikið lof gagn-
rýnenda. Nokkrar tónsmíðar
klassiskar liggja einnig eftir
hann, s.s. „7 Galgenlieder" eftir
Morgenstern og strokkvartett.
Fyrri tónleikar Gulda, föstu-
daginn 25. september, eru ein-
leiks-tónleikar. Á efnisskránni
eru verk eftir Mozart og Chopin
og Eroica-tilbrigðin op. 35 eftir
Beethoven. Siðari tónleikarnir
verða með hljómsveit Ríkisút-
varpsins, undir stjórn Róberts A.
Ottóssonar, mánudagskvöldið 28.
þ.m. Verða þá eingöngu flutt verk
eftir Beethoven, píanókonsert í
Es-dúr op. 73, Egmont-forleikur-
inn og sinfónía no. 5 í c-moll (Ör-
lagasinfónían).
Hljómleikar
listamanna
FJÓRIR rússneskir listamenn
sem staddir eru hér á landi um
þessar mundir héldu hljómleika
í Þjóðleikhúsinu s.l. sunnudag.
Allir eru þeir vel þekktir í heima
landi sínu og raunar víðar, þótt
ungir séu að órum'(elzt 30 ára)
og hafa hlotið eftirsóknaverða
viðurkenningu og lof gagnrýn-
enda á alþjóðlegum tónlistar-
hátíðum. Og ekki var annað að
heyra í Þjóðleikhúsinu, en að
listamennirnir hefðu fyllilega til
verðlauna sinna unnið, — túlkun
þeirra var öll með slíkum glæsi-
brag að hljómleikarnir urðu enn
einn áfangi á sigurbraut hinna
ungu listamanna. Það sem und-
jrritaður hefði eitthvað við áð
athuga, er að honum fannst veitt
af fullmikilli rausn, tónleikarnir
stóðu hátt á þriðju klukkustund,
og hvar eru ungir kompónistar
Rússaveldis?
Mikhail Voskresenski lék a-moil
sónötu Mozarts af mikilli innlif-
un, og Fiðrildi Schumans með
ljóðrænni mýkt og myndugleik.
Tvö Ijóð eftir Skrjabin lék hann
eins og sá sem valdið hefur, eink-
um þó hið seinna ógleymanlega.
Voskresenski lék að lokum són-
ötu eftir Prokopijev, og kom í ljós
að tæknin var óbrigðu^.
rússneskra
Ljudmila fsaéva kóluratúra
söng sig inn í hjörtu áheyrenda
í lagi Vlasovs, Gosbrunnurinn.
Hún gerði nokkrar breytingar á
söngskránni og tilkynnti það sjálf
á íslenzku jafnóðum, og gerði
mikla lukku. Hún söng að lokum
Sofðu unga ástin mín, á rúss-
nesku, og sá ég ekki betur en
mörgum landanum vöknaði um
augu, að heyra þetta yndislega
lag sungið á svo framandi máli,
og kom í ljós að eitt orð var
óbreytt í rússneska textanum:
mamma. ísaéva söng svo lagið á
íslenzku og tókst mætavel, einnig
gamlan íslenzkan húsgang af
mikilli kæti.
ígor Politkovski lærði list sína
undir handleiðslu fiðlusnillings-
ins Davíðs Oistraks, og varð nem
andinn síst meistara sínum til
minnkunar. Hrifnastur varð und
irritaður af túlkun hans á Ljóði
Chausson þá var eins og eitt ilm-
andi blóm tónlistarínnár væri um
stund borið að vitum manns, og
gleýmist ekki.
Undirleikarinn Taisia Merku-
lova aðstoðaði landa sína af ein-
stakri hæversku og skilningi og
varð hlutur hennar ekki sístur.
Áheyrendur fögnuðu þessum
ágætu gestum innilega, og hafi
þeir þökk fyrir komuna.
Vikar.
Nokkrar íbúðir
lausar í fjölbýlishúsi því er B.s.f. Framtak, hefur
• uppsteypu á nú í haust.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Flókagötu 3, mið-
vikudags- og fimmtudagskvöld kl. 20,30—22 og í
sima 19703.
Nýkomið
Hurðargúmmí
Kistuloksgúmmí
Lim
Hurðarhúnar — ytri
Hurðarstrekkjarar
Slitboltar Ford, Chevrolet,
Dodge, Kaiser, Buick, Ponti
aé o. fl. —
Stýriskulur í Ford ’55—’57
Spindilboltar í Ford-vöru og
fólksbila, Dodge, Chevrolet
og fl. —
Hosur í Chevrolet, Dodge, —
Ford, Kaiser, o. m. fl.
Hosubönd
Vatnslásar í Dodge, Chevrolet,
Ford, Willy’s, o. fl.
Glitaugu
Hoodbarkar í flestar gerðir.
Innsogsbarkar í fl. gerðir.
Handbremsubarkar í fl. gerðir
Hraðamælissnúrur í ameríska
bíla. —
Ljösaperur
Ljósavír
Tengi
Rofar
Kertavír
og fjölda margt fleira.
raýAUHHf
Laugavegi 103. Sími. 24033.
íbúð óskast
3ja til 4ra herb. íbúð í timbur-
húsi í Rvík eða Hafnarfirði.
FyrirframgreiðslE? ef óskað er.
Get útvegað 4 herb. íbúð j
steinhúsi. Upplýsingar í sima
50077, milli 4 og 6.
Zenith
Stromberg
Solex
blöndungar
í flestar gerðir bifreiða og véla
★
Rúðuþurkarar
6 og 12 volta. —
P. STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103. Sími 13450.
jSœa
Tjarnargötu 5. Sími 11144.
Til sölu i dag
Chevrolet Bel-Air ’57
Skipti á ódýrari bíl koma
til greina.
Mercedes Benz 180 ’54
Glaésilegur einkabíll.
Opel Record ’54
Má greiðast áð nokkru
leyti með ríkistryggðum
skuldabréfum.
Pobeta ’54
Skipti á góðum, ódýrari bíl
koma til greina.
Nash ’52
2ja dyra með ofverdrive.
Plymouth ’55
einkabifreið. —
Tjarnarg. 5, sími 11144
Til sölu
Kjötsög, hræri- og hakkavéla-
samstæða og áleggsskurðar-
hnífur. —
Bíla- o[5 búvélasalan
Baldursgövu 8. ^ Sími 23136.„
Lærið falmál
erlendra þjóða í fámennum
flokkum. Auk helztu heims-
málanna kennum við líka út-
lendingum íslenzku. — Innrit-
un frá 5—7 í Kennaraskólan-
um og í síma 1-32-7 í alla virka
daða. — Kennsla héfst 8. okt.
Barnakörfur
Hjólgrindur
dýnar
Ingólfsstræti 16. — Sími 12165.
Stúlka óskast
til iðnaðarstarfa. —
Upplýsingar í síma 10690.
Vatnabátur
Til sölu er ný-upþgerður
vatnabátur. Einnig Johasson
utanborðs-mótor 9,8 hesta, í
mjög góðu lagi. ■— Upplýsing-
ar í sima 35911.
Höfum til sölu
6 cyl. Dodge mótor og 8 cyl.
’53 Ford mótor með gírkassa.
Báðir mótorarnir ný uppgerð
ir. Mikið af varahlutum í ’54
Ford vörubíl. Varahlutir í
Dodge Veapon. Telefunken bíl
útvarp,. Rafmagnshandsög og
spil á Willy’s-jeppa.
Bíla- og búvélasalan
Baldursgötu 8. — Sími 23136
Bifreiðar til sölu
Buick 1947
Chevrolet 1949—1955
Reno 1955
Moskwitch 1957 og 1959
Willys station 1951
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46. Sími 12640.
Sé bíllinn til sölu
fæst hann hjá okkur.
Kranabílar
Vörubílar
Fólksbilar
Jeppar
Bændur, ef yður vantar land-
búnaðarvél, þá fæst hún hjá
okkur. —
Jarðýtur
Dráttarvélar
Múgavélar
Sláttuvélar
Blásarar
Rafstöðvar og flest önnnr
landbúnaðartæki.
Bila- og búvélasalan
Baldursgötu 8. — Sími 23136.
BÍimilNN
við Vitatovg.
Sími 12-500
Ford ’55, ’56
Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54,
’55, ’58, ’59
Chrysler ’41, mjög góður
Opel Caravan ’55
Austin A-70 ’49
Úrval af ýmsum tegund-
um bifreiða. —
Höfum kaupendur að ný-
legum sendiferðahílum.
»
BÍLASALIIVN
við Vitatorg.
Sími 12-500.
15*0*14
Fólksbílar
Station bílar
Sendihílar og
Jeppar
til sýnis og sölu daglega.
Mai mm
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Hjólbarðar
560x15
640x15
600x16 jeppa
1100x20
P. STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103. Sími 13450.
i
p{íMcrsþfr!tmémr\