Morgunblaðið - 30.09.1959, Page 4

Morgunblaðið - 30.09.1959, Page 4
MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. sept. 1959 / 1 dag- er 273. dagur ársins. Miðvikudagur 30. september Árdegrisflæði kl. 4:43. Síðdegrisflæði kl. 17:00. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 26. sept. tU 2. okt. er í Ingólfsapóteki. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 26. sept. til 3. okt. er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema Iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hornlóð Til sölu er hornlóð í Austurbænum. Lóðin er tæpir þúsund fermetrar og ætluð undir tvö hús. Tilboð merkt: „Hornlóð — 9469“ leggist á afgreiðslu blaðs- ins fyrir næsta sunnudag. Innheimfustörf Óskum eftir að ráða unglirig eða mann Vanan inn- heimtum til starfa frá 1. okt. n.k. Upplýsingar gefftar á skrifstofu vorri milli kl. 3 og 5 e.h. S I N D R I. íbúðir til sölu Skemmtilegar 2ja og 4ra herb. íbúðir í húsi við Klepps- veg til sölu. íbúðirnar seljast fokheldar, með járni á þaki, tvöfalt gler í gluggum, allt sameiginlegt innanhúss múr- húðað, fullfrágengin miðstöð með svartolíu brennara, húsvarðaríbúð fullfrágengin. Hverri íbúð fylgir rúmgóð geymsla í kjallara, hlutdeild í barnavagna og hjólhesta geymslu, þvottahúsi og straustofu, hitaklefa ög frysti- klefa. — Verð mjög hagstætt. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÓS, Þingholtsstræti 8 — Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. RMR Föstud. 2. 10. 20. — VS. — Hf — Mt — Atkv — Htb. I.O.O.F, 7 = 1409308% hé 9. O. LIONS—ÆGIR 1959 30 9 12 + Afmæli + f gær voru gefin saman af sr. .Garðari Svavarssyni ungfrú Guð rún Jónsdóttir, Skipasundi 47 og James Ferrier, 27 Liphook Cr. London. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Mávahlíð 7. 75 ára tr í dag Steingrímur Steingrímsson, Álfaskeiði 26, Hafnarfirði. Sjötíu og fimm ára er í dag Bjarni Bjamason, bóndi, Skáney, Reykholtsdal, Borgarfirði. (g^Brúökaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, Ingibjörg Friðriksdóttir, Túngötu 34 og Eggert Karlsson, Laugalæk við Kleppsveg. Heim- ili þeirra er á Bergstaðastr. 9-B. Þakasbesf 70 plötur af 9 feta smábáróttu þakasbesti til sölu. Uppl. hjá Þorvaldi Sigurðssyni -'ifsgötu 4. — Sími 12037. E^Hiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svava Gísladótt- ir, Álfhólsveg 30, Kópavogi og Erlingur Guðmundsson, starfs- maður hjá Mjólkursamsölunni. 19. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Bjarnadótt- ir, Suðurgötu 49, Hafnarfirði og Magnús Magnússon, bifvélavirki, Sauðárkróki. BSBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f. — Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um 27. þ.m. til Leith. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá New York 25. þ.m. til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Leith 29. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Haugesund 28. þ.m. til Faxa- flóahafna. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Rvikur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Riga 28. þ.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Rvík í gær, vestur um land í hringferð. Esja er væntan- leg til Akureyrar í dag á vestur- leið. Herðubreið er í Rvík. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Ak- ureyrar. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. — Innanlandsflug: Afgreiðslumaður Reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa á vörulager M.R. búðarinnar. Þarf að hafa bílpróf. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Að vetrinum var ekki um þá skemmtun að ræða. Þá voru gluggarnir oft alhélaðir, en þá hituðu börnin smápen- inga á ofninum og lögðu síðan heitan peninginn á hélaðá rúðuna — og þá kom þar ágætis gægjugat, svo kringl- ótt og fallegt. Út um götin liorfðu mild og blíð augu, sitt frá hvorum glugga. Það var lítill drengur og lítil stúlka, og hann hét Karl, en hún Gréta. Á sumrin gátu þau komizt hvort til annars í einu stökki, en á veturna urðu þau fyrst að ganga ótal þrep niður og síðan ótal þrep upp. Úti var skafrenningur. Nú verðiff þér hér rólegir, þangaff til ég kem meff kvöldmatinn handa yffur. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, Ísafjarðar og Vestmanna- eýja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiffir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. — Leiguflugvélin er vænt- anleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 9:45. — Edda er væntan- leg frá New York kl. 10:15 í fyrtamálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. Hl Félagsstörf Fundur Félags áhugaljósmyná- ara verður haldinn í Tjarnar- kaffi, uppi, í kvöld og hefst kL 8,30. Verða þar sýndar myndir, sem hlotið hafa flest atkvæði í mj’ndasamkeppni á undanförnum fundum. F.innig verða sýndar skuggamyndir og kvikmynd. Þá verður rætt um vetrarstarfið. — Blað Félags áhugaljósmyndara, F. Á.-blaðið, er komið út og verð ur því útbýtt til félagsmanna á fundinum. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Ymislegt Orff lífsins: — Því að þér vor- uð, bræður, kallaðir til frelsis, notið aðeir.s ekki frelsið til færis fyrir holdið, heldur þjónið hver öðrum í kærleika. Því að allt lög málið er uppfyllt með þessu eina orði: Þú skalt elska náunga þinn eins óg sjálfan þig. (Gal. 5). Fríkirkjan: — Haustfermingar börn eru beðin að koma til við- tals í Fríkirkjunni á föst’idaginn kl. 6,30. — Séra Þorsteinn Björns- son. — Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn (drengir og stúlkur), eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju, aust- urdyr, á morgun 1. október kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Danskur : kólamaffur óskar eft- ir frímerkj avini. Nafn og heim- ilisfang. Stadsskoleinspektör N. Ravn, Nærumvænge 35, Nærum, Danmark. 11 ára þýzkur drengur eskar eftir frímerkjavini. Nafn og heim ilisfang: _Volker Sehmah, Weitz- wassar 01S Muhlen-Str. 31. Portúgalskur drengur, 15 ára gamall, vill komast í bréfasam- band við íslenzka stúlku á sama aldri. Nafn og heimilisfang: —■ Antóníó Manuel" Jardin, Rue Aetir Isidoro 3. Lisaboa-1 Portu- FERDINAIMD Hun var enn seinni gal. — Vélskólinn verður settur 1. október, lcl. 2 síðdegis, í hátíðasal Sjómannaskólans. Verzlunarskóli Islands verður settur á morgun, fimmtudag, kl. 2 síðdegis, í Tjarnarbíói. f^jAheit&samskot Lamaði pilturinn: — N. N. krónur 50,00. — Gjafir og áheit til Háteigskirkju, afh. undirrituðum: — N N R kr. 700; G J 100; frá konu 100; ónefnd ur 2.600; Sv. F. 200; Sigr. Þ. 500; hjónin Björn Sigurðsson og Ing- unn Kristjánsdóttir, Skipholti 28, ‘ kr. 1.000. — Beztu þakkir. — Jón Þorvarðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.