Morgunblaðið - 30.09.1959, Page 5

Morgunblaðið - 30.09.1959, Page 5
Miðvikudagur 30. sept. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 5 4ra herb. íbúð til sölu við Gunnars- braut. íbúðin er á neðri hæð og hefur sér inngang. Hita- veitulögn er sér fyrir íbúðina. Stór, nýr bílskúr fylgir. íbúð in er um 106 ferm., og er í 1. flokks ásigkomulagi. Einnig geta komið til greina skipti á góðu húsi, t. d. í Smáíbúða- hverfinu. Einbýlishús til sölu í raðhúsasamstæðu við Skeiðarvog. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, á 2. hæð 3 herb. og baðherbergi. I kjallara stór stofa og eldhús. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð við Blómvallagötu. Laus til íbúð- ar þegar í fetað. Máinutningsskrifstofa VAGNS E. jOiNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Til sölu 3ja herb. íbúð í steinhúsi, við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. — Skipti á 4ra herb. íbúð æski- leg. — Hæð og ris, alls 5 herb. og tvö eldhús, við Frakkastíg. — Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 4ra herb. nýjar íbúðir yið Njálsgötu. 2ja íbúða hús við Bergþóru- götu. — 4ra íbúða hús ásamt verzlun- arplássi, við Njálsgötu. ■— Skipti á nýlegu einbýlishúsi í Kópavogi og á 3ja—5 herb. íbúð. 5 herb. íbúðarhæð i Kópavogi. 4ra herb. fokheld íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavegi 7. — Sími 19764 Þvotfahúsið Lin hf. Stykkjaþvottur er sóttur á þriðjudögum. Hringið á mánu- dögum sími 34442. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrirliggjandi. Keflavík oy nágrenni 2 herbergi og eldhús óskast: Þrennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýs ingar í síma 10391, Rvík eða tilboð til blaðsins, merkt 441. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu í dag: 3ja herb. rúmgóða íbúð (jarð- hæð), við Skipasund. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð við Stórholt. 5 herb. íbúð á hæð við Efsta- sund. 5 herb. íbúð á hæð ásamt einu herb. í risi í timburhúsi í Miðbænum. 5 herb. hæð, ásamt einu herb. í risi og bílskúr í Hlíðun- um. Einbýlishús við Efstasund, ásamt stórri vel ræktaðri lóð. Einbýlishús við Lokastíg. 8 herb. og 2 eldhús. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið er 4 herb. á einni hæð Bílskúr og mjög stór lóð. Einbýlishús í Kópavogi. Skemmtilegar 4ra herb. íbúðir í byggingu, við Hvassaleiti og ennfremur ein tveggja herb. rúmgóð íbúð. Fasteigna og Lögfræðistofan Hafnarstr. 8, sími 19729 íbúðir til sölu Hæð og ris, alls 8 herb. íbúð, í Austurbænum. 7 herb. íbúð í Miðbænum. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð á hitaveitusvæði, í Hlíðar- hverfi. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð ir, m. a. nýjar í bænum. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm., í steinhúsi, við Kárs- nesbraut. Söluverð 350 þús. Útborgun 135 þúsund. 2ja og 3ja herb. íbúðir í bæn- um. • Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð, um 100 ferm., tilbúin undir tréverk og málningu, við Álfheima, rúmgóðar vinkel- svalir. Bílskúrsréttindi. Nýtízku 6 herb. hæð, 164 ferm.j algerlega sér. Tilbú- i^- undir tréverk og máln- ingu, við Rauðagerði. Bíl- skúr fylgir. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúð ir, sem seljast múrhúðaðar, með miðstöð og öllu sameig- inlegu fullgerðu, við Hvassa leiti. 3ja og 4ra herb. hæðir, fokheld ar, með miðstöð og lyftu, við Ljósheima og margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546. 7/7 sölu Einbýlishús við Digranesveg. Húsið er að nokkru leyti í smíðum, Til greina kemur að taka góðan bíl upp í við- skiptin. Tvær íbúðir í sama húsi við Langhoitsveg. 3ja og 4ra herb. Bílskúr. Hagstæðir skilmálar. Einbýlishús við Veghólastíg, alls 7 herb., eldhús, bað o. fl. Gæti einnig verið tvær ‘ 3ja herb. íbúðir. Ræktuð lóð. — Ný fjögurra herb. íbúð við Austurbrún. Ný 4ra til 5 herb. íbúð við Bugðulæk. Allt sér. — Bíl- skúrsréttindi. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Alls 4ra herb. íbúð. — Stor eignalóð. 2ja og 3ja herb. íbúðir i sama húsi, við Digranesveg. Bíl- skúrar geta fylgt. íbúðir í smíðum á hitaveitu- svæði og víðar. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus 1. okt. Litið einbýlishús við Klepps- veg. Laust til íbúðar strax. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19545. Sölumaður: Gtiðm. Þorsteinsson Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, með sér inngangi og sér hita. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að húsi með tveim 4ra herb. íbúðum eða meira. Há útborgun. Til sölu íbúðir af ýmsum stærðum. Útborgun frá 55 þúsund. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. — Einnig hvítur sandur. Upplýsingar í síma 50230. Kaupum blý og aðra málnia á hagstæðu verði. Stúlka óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 19863. kven reiðhjól óskast, helzt minni gerð. Sími 10544. — Til sölu Glæsileg 3ja herb. 4. hæð við Birkimel. Tvöfallt gler, harðviðarhurðir, teppi á gólfum o. fl. Skipti á stærri hæð koma til greina. 4ra herb. nýuppgerð hæð í timburhúsi við Shellveg. Út- borgun 50—100 þús. 5 herb. hæð við Kleppsveg, harðviðarhurðir og eldhús- innrétting, teppi á gólfum. Sanngjarnt verð og skilmál- ar. Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. 5 herb. hæð við Goðheima að mestu fullgerð, fokheld 2ja herb. íbúð í kjallara fylgir. Til greina koma skipti á 4ra herb. hasð. Ný glæsileg 3ja herb. hæð við Suðurlandsbraut. Skipti á gömlu húsi eða lítilli íbúð æskileg. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573 í bremsur Bremsuborðar í fjölda teg. Bremsuhnoð, allar stærðir Bremsugúmmí, állar stærðir Bremsudælur, mikið úrval Bremsuslöngur í úrvali Fedalagúmmí Bremsuvökvi Handbremsubarkar í fl. gerðir Strekkjarar á handbremsu- kabal. — Bremsulr’ tir, og mikið úrval annara bremsuhluta. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt á hita- veitusvæði. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, má vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Útborgun kr. 300 til 350 þúsund. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Helzt sem mest sér. Útb. kr. 350—400 þúsund. Hofum kaupanda að 5—6 herb. einbýlishúsi, má vera í Smáíbúðahverfinu eða Kópavogi. Mikil útborgun. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að íbúð- um í smíðum af öllum síærð- um. Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 og eftir klukkan 7. sími 36191 2 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Þrennt fullorðið í heimili. Hljóðlátt og reglusamt fólk. Húshjálp eða einhver fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar í síma 15214. — Ógangfær Citroen /946 til sölu. — Uppl. í síma 16435 og 15208. Bíllinn er á Reynimel 22. 'aýtuéutf Laugavegi 103, Reykjavík. Sími: 24033. Stúlkur Sendibílastöð Hafnarfjarðar vantar stúlku strax. Upplýs- ingar í síma 50941. Höfum kaupendur 5—6 herb. fokheldri íbúð, má vera lengra komin, helzt í Hálogalandshverfi, mikil út- borgun. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um, mikil útborgun. 2ja herb. íbúðum víðs vegar um bæinn. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. 3ja og 4ra herb. íbúðum. Góðu einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfinu. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Karlagötu og Njálsgötu. 3ja herb. íbúðir við Nýlendu- götu, Hörpugötu, Holtsgötu. 4ra herb. íbúðir við Háteigs- veg, Bugðulæk, Þórsgötu, Shellveg. 5 herb. íbúðir við Njálsgötu, Grenimel, Álfheima, Klepps veg. Raðhús á mjög góðum stað, fokhelt með hita og vatns- lögn. 6 herb. fokheld íbúð á annarri hæð við Unnarbraut. Sér inngangur — sér hi^— sér þvottahús — bílskursrétt- indi. Einbýlishús við Efstasund, Ak urgerði, Sogaveg, Teiga- gerði, Tjarnarstíg, Kópa- vogsbraut, Hlíðarveg, Digra- nesveg, Fífuhvammsveg. Einbýlishús við Breiðholtsveg, 3 herb. og eldhús. Útb. kr. 60 þúsund. Húseign við Fáikagötu með tveimur 4ra herb. íbúðum. Húseign við Tjarnargötu með þremur íbúðum. Nokkrar byggingarlóðir á góð um stað. FASTEI6HIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. og eftir kl. 7 33983 Til sölu góð 4ra herb. íbúð í Klepps- holti. Á 1. hæð. Gott verS. Góðir skilmálar. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, at- hugi það sem fyrst. Efnalaug til sölu í Vestmanna eyjum er til sölu efnalaug í fullum rekstri. Það er hús og vélar, ásamt nýjum, óupp settum vélum til viðbótar. Þeir, sem áhuga hafa, haf- ið samband við okkur strax. Vantar til leigu, góða 2ja—3ja herb. íbúð, nú þegar. Örugg greiðsla. — Hafið samband við okkur strax. Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14120

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.