Morgunblaðið - 30.09.1959, Side 7

Morgunblaðið - 30.09.1959, Side 7
Miðvikudagur 30. sept. 1959 MonnrivrtrjntÐ 7 3ja—4ra herbergja Ibúð óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 1-3563. Amerisk kápa Ný amerísk skinnfóðruð vetr- arkápa nr. 16, til sölu. Nánari Uppl. í síma 19497, eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum eftir litilli 'ibúð Erum tvö í heimili. Vinnum bæði úti. Upplýsingar í síma 50422. — Iðnaðarpláss og lagerpláss 30—80 ferm. hvort, óskast strax. Má vera í Kópavogi. — Ennfremur 1—2 einstaklings- herbsrgi. Símar 16558 og 15369 íbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast. Má vera í góðu risi. Upplýsingar í síma 32737, milli kl. 2 og 5. Skrifstofustúlka Stúlka, vön vélritun, óskast til heildsölufirma. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, send- ist í pósthólf 1018. Skrifstofuherb. Tvö samliggjandi skrifstofu- herbergi í Miðbænum, til leigu. Lysthafendur leggi nöfn sín í pósthólf 1018. Húsnæði til leigu, hentugt fyr ir skrifstofu eða minni heild- sölu. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Miðbær — 9273“. — Pantið sólþurrkaðan SAL TFIS K í síma 10590. Heildsala — Smásala íbúð 2 herbergi, eldhús og bað til leigu frá 1. október. Tilboð er tilgreini stærð, fjölskyldu, sendist Mbl., merkt: „Fullorðn ir — 9280“. He bergi óskast með eða án húsgagna. — Má vera í Kleppsholti, Álfheim- unum eða Vogum. Tilboð send ist Mbl., fyrir laugardags- kvöld merkt: Rólegt — 9311. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, 5 tíma vinna á dag. Upplýsingar Hverfisgötu 69. Tvö herbergi til leigu nú þegar, fyrir barnlaust fólk, eldimarpláss kemur, einn ig til greina. Upplýsingar í sima 18147. — Svampdívanar komnir aftur. Þeir verða bezt- ir. Þurfa aldrei viðgerðar. — Laugaveg 68 (um portið). — Sími 14762. Húshjálp Óska eftir húshjálp nokkra tíma á dag, helzt eftir hádegi. Forstofuherbergi ásamt sér snyrtingu. Upplýsingar í sima 3-54-33. — íbúð óskast Tvö herb. og eldhús óskast til leigu í Laugarneshverfi. — Húshjálp gæti komið til greina. Upplýsingar í símum 34492 og 13492. Góð nótt lengir lifið Svamp dýnur í rúm. — Allar stærðir. — Laugaveg 68 (inni í portinu). — Sími 14762. ★ Tízkupils Nokkur tízkupils og meðfylgj andi blússur. Hagstætt verð. Verzlunin Óðinsgötu 12. ★ Herbergi óskast til leigu í Hafnarfirði, fyrir reglusaman pilt, helzt í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 50026. — Lngur, reglusamur piltur, sem hefur bílpróf og landspróf, ósk ar eftir atvinnu sem fyrst, helzt við keyrslu. Tilboð sendist til afgr. Mbl., fyrir n. k. fimmtudag, merkt: Reglusamur — 9312. Konu, í góðri atvinnu, vantar eins til tveggja herbergja ibúð strax, í Mið- eða Austurbæ. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 17500. Hjón utan af landi óska eftir l herb. og eldhúsi sem fyrst. Húshjálp eða barna gæzla kemur til greina. Tilboð merkt: Húsnæðislaus — 1933 9272“, sendist afgr. Mbl., fyr- ir 4. októfc \.k. V örubifreið Óska eftir vinnu. T. d. við flutninga. Hef nýja 8 tonna dieselbifreið. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „9274“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. Verzlnnin LUNDtJR Sundlaugavegi 12. * Rakarastofa Húsnæði, ca. 30 fermetrar, í Holtunum, til leigu .Till>oð merkt „Rakarastofa — 9279“ sendist Mbl. — Ung stúlka óskar eftir atvinnu Málakunnátta fyrir hendi. — Tilboð merkt: „Gott kaup — 9275“, sendist Mbl., sem fyrst. 3ja herbergja ibúð óskast 1. október. Árs fyrir- framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 18483. Hljóðfærakennsla Kenni á gítar, píanó og klari- nett. — Ingibjörg Þorbergs Sími: 10652. Einbýlishús ásamt eignarlóð, í nágrenni bæjarins, til sölu ódýrt, ef samið er strax. Vel staðsett fyrir hæhsnarækt. Tilboð send ist blaðinu fyrir 4. okt., merkt: Ódýrt einbýlishús — 9313. RÖSKUR sendisveinn óskast. — Vinnutími kl. 10—5. SMITH & NORLAND h.f. Hafnarhúsinu. Til sölu sokkaviðgerðarvél, prjónavél nr. 7, þýzk stálvél; vinna, efni og önnur hlunnindi geta fylgt. Upplýsingar í síma 259, Akra- nesi. — Stúlka óskast í bakaríið, ' órsgötu 15. Vinnu tími frá 1—6. Upplýsingar á staðnum og í síma 10689 eftir kl. 6. — Iðnaðarplass Til leigu er húsnæði, ca. 32 ferm., fyrir hreinlegan iðnað eða geymslur. Upplýsingar á Víðimel 61, eftir kl. 6,30 í kvöld. — Leiguskipti 3—4 herbergja íbúð í Reykja- .vík eða nágrenni, óskast í skiptum fyrir einbýlishús í Hveragerði. Tillooð merkt. — „Leiguskipti — 9470“, leggist inn á Mbl. Til sölu trillubátur, árabátur, karl- og kven-reiðhjól og miðstöðvar- blásari með mótor. — Sími 18086. — Hef ungar andir til sölu. — Upplýsingar í síma 50789. — Jarðýta til leigu GÍSLI og HÖRÐUR Sími 32528 og 24737. Óskum eftir húsnæði til viðgerða á jarðýtum. GÍSLI og HÖRÐUR Sími 32528 og 24737. Stúlka \ eða eldri kona, óskast í sveit, skammt frá Reykjavik. — Má hafa með sér 1—2 börn. — Tvennt í heimili. Upplýsingar í sima 23176 og 23981. Pianó til sölu. — Upplýsingar í síma 12529. — 2 stúlkur óskast við sælgætisgerðina á Vesturgötu 53. — Upplýsingar á staðnum. Keflvikingar 3 stúlkur óska eftir 2ja -íerb. íbúð á góðum stað eða tveim herbergjum með' aðgangi að eldihúsi, baði og síma. Uppl. í síma 3,- Keflavík. Einbýlishús óskast í Reykjavík eða nágrenni. Má vera ófullgert. Tiltxið, sem greini frá stað, verði, söluskil- málum og áhvílandi lánum og veðum, ásamt nákvæmri lýs- ingu á húsinu, sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag, merkt: — „Einbýlishús — 9473“. Pianókennsla Byrjaður að kenna. Fram- haldsnemendur tali við mig sem fyrst. Gunnar Sigurgeirsson Drápuhlíð 34. Simi 12626. Barnagallar Ódýru þýzku barnagallarnir komnir aftur. Ermfremur alls konar skólafatnaður á fc>örn og unglinga. Ath. Allt sérlega ódýrar, en góðar v órur. f Laugavegi 10. Sendisveinn Duglegur sendisveinn ósk ast strax. Verzl. O. ELLINGSEN h.f. Poplin doppótt og röndótt. Einnig kjóla-tr úr sel-ull. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Sími 12902. Gúmmiskór Allar stærðir. — Skóbiíðin Laugavegi 38. Hafnfirðingar Einhleyp kona óskar eftir HERBERGI og smávegis að- gangi að eldhúsi. — Hringið í síma 50243. Ráðskona Aldraður maður óskar eftir roskinni konu til að sjá um sig og heimilið. Upplýsingar é Rauðarárstig 30, eftir kl. 8 í kvöld. — Nýir kjólar Vetrarkjólar Skólakjólar Peysur NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Karlmahnaföt Unglingaföt, flestar stærðir. Tækifærisverð. — NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. íbúð óskast Vélstjóri, í fastri stöðu, óskar eftir íbúð. Reglusemi, góð umgengni. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 23897. Til sölu er húseignin Melteigur 12 í Kefla vík. — 'Jpplýsingar í síma 571, milli 'kl. 4 og 6 daglega. Hjón með 1 barn óska eftir lítilli ibúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 11660, allan daginn og 15410, eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.