Morgunblaðið - 30.09.1959, Síða 9

Morgunblaðið - 30.09.1959, Síða 9
Miðvikudagur 30. sept. 1959 Minjt/:rnvm. 4»ib 9 Frá Samvinnusparisjóðnum Frá og með 1. október næstkomandi breytist af- greiðslutími sparisjóðsins og verður framvegis: opið kl. 10—12,30 2—4 og 6-r-7 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12,30. SAMVINNUSPARISJÓÐURINN, Hafnarstræti 23, Reykjavík. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Til sýnis og sölu í dag: Volvo 444 ’55 ekinn 45 þúsund km. Austin 8 ’46 mjög vel með farinn. Volkswagen ’59 ekinn 5800 km. SEM NÍR Volkswagen mjög lítið keyrður, til sölu. Uppl. í síma 32573 í dag og næstu daga milli kl. 7 og 10. Höfum ávallt mikið úrval af alls konar bifreiðum. Tjamarg. 5, simi 11144 Stúlkur helzt vanar verksmiðjuvinnu, óskast nú þegar. Verksmiðjan IHinerva Bræðraborgarstíg 7. IV. hæð. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast á morgnanna frá 1. okt. Upplýsingar fyrir hádegi. Frá Unglinga- og Barna- skólum Kópavogs Börn fædd 1947, 1948 og 1949 sem flytjast milli skóla komi í skólana föstud. 2. okt. kl. 3 og hafi með sér prófskírteini. Laugardaginn 3. okt. komi nemendur: Kl. 11 f.h. börn fædd 1949. Kl. 1 e.h. börn fædd 1948. Kl. 2 e.h. börn fædd 194 7 . Sama dag komi nemendur unglingadeilda. Yngri deild kl. 9 og eldri deild kl. 10. ' SKÓLASTJÓRAR. Rafsuðuvír HANZKAR RAFSUflU EF I.MISÍIIIOOH t JIIHSÍH F Grjótagötu 7 — Sími 24250. BÍLLINN Simi 18-8-33 Til sölu og sýnis í dagt Chevrolet 1956, 2ja dyra Mjög vel með farinn. Lítið keyrður. — Volkswagen 1958 Mjög glæsilegur og vel með farinn, svartur. KaySer 1954 Góðir greiðsluskilmálar. BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. selur Opel Capitan ’54 Opel Caravan ’58 Mercury Station ’57 Chevrolet Station ’58 Ford einkabíll, sjálfskipt- ur. — Dodge sendiferðabifreið, IV2 tonns ’55 Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 Góða jeppa með stálhúsi ’47 — B 11 a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 Heilsuvernd Námskeið í vöðva- og tauga- slökun og öndunaræfingum, fyrir konur og karla, hefst í byrjun október. Upplýsingar í síma 12240, næstu kvöld, eft ir kl. 20. Vignir Andrésson íþróttakennari. Unglingsstúlka óskast til sendiferða. OFFSETPRENT h.f. Smiðjustíg 11. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar eða 1. október. Upplýsingar í síma 33402. Verkamenn óskast strax. ByggingaféS&gið Bru hf. Sími 16298. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Rannsóknarstofa Háskólans. við Barónsstíg. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast strax * í byggingarvinnu. Goði hf. Laugavegi 10 — Sími 22296. Rekstursfé Óska eftir að gerast meðeigandi í starfandi iðnaðar- eða verzlunarfyrirtæki. Get lagt fram mikið reksturs fé. Tilboð merkt: „Öryggi — 4412“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4/10 1959. Ránargata 17 Húseignin No. 17 við Ránargötu hér í bæ, er til sölu. í húsinu eru þrjár íbúðir, kjallari, hæð og ris. Húsið stendur á 370 ferm. eignarlóð. Eignin selst í einu lagi eða hver íbúð útaf fyrir sig. GUÐMUNDUR ASMUNDSSON, hrl. Sambandshúsinu — Sími 17080. Duglegur pilfur eða stúlka óskast til sendiferða frá 1. október n.k. Gott kaup. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Landssmíðjan Skrifsfofuhúsnœði í einu helzta viðskiptahverfi bæjarins er til leigu. Mætti nota sem læknastofur, endurskoðendaskrifstofur, lögfræði skrifstofur, eða fyrir Iéttan iðnað (saumastofu, pjóna- stofu). Alls 7 herb. á 2 hæðum. Þeir, sem hefðu áhuga leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „Mið- bær — 9472“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.