Morgunblaðið - 30.09.1959, Qupperneq 15
Miðvikudagur 30. sept. 1959
MORGXJTSBLAÐIÐ
15
I l\l AT OR kæliskápurinn
er eftirSæti hagsýnna húsmæðra
★
Þúsundir Kelvinator kæliskápa prýða nú eld-
hús hinna hagsýnu húsmæðra landsins.
Hin hamingjusama húsmóðir, sem á Kelvinator
kæliskáp getur aldrei nógsamlega hrósað hon-
um við vinkonu sína . . . En stolt og ánægð hús-
móðir er bezti meðmælandi Kelvinator kæli-
skápsins.
★
9,5 cub.fet. — Verð kr: 12.162. —
Væntanlegir. — Tökum á móti pöntunum.
Hversvegna er KELVINATOR kœliskápurinn í svo
miklum hávegum hafður hjjá öllum húsmœðrum >
Ekki er jboð vegna jbess oð hann sé seldur með afborgunum...
heldur vegna þess að:
<★} Kelvinator kæliskápurinn er rúmgóð og
örugg matvælageymsla.
<*) Kelvinator hefir stærra frystirúm en nokk-
ur annar kæliskápur af sömu stærð
<*> Kelvinator er ekki aðeins fallegur, heldur
er hann ódýrastur miðað við stærð og gæði.
<★} Kelvinator er fáanlegur í ýmsum stærðum
eftir þörf heimilisins.
<★} Og tekin er 5 ára full ábyrgð á frystikerfi.
Gerið yður Ijóst oð kæliskápur er
varanleg eign og Jbví ber oð vanda
val hans
uppfyllir ströngustu kröfur húsmóðurinnar, sem rúmgóð Og handhæg
matvælageymsla, prýði í eldhúsi, auðveldur og öruggur í notkun, með stærrjrfrystigeymslu
og haganlegri innréttingu en noldkur annar kæliskápur af sömu stærð.
'h G/örið svo vel
að líta inn
I