Morgunblaðið - 30.09.1959, Side 19

Morgunblaðið - 30.09.1959, Side 19
Miðvikudagur 30. sept. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 19 — Ályktanir V. /. • '9 'siq JB •qurej.j sérstaka áherzlu á nauðsyn þess, að löggjöf um skatt- og útsvars- greiðslur fyrirtækja verði tek- ið til gagngerðrar endurskoðun- ar. Haga verður skattlagningu þannig, að fjármagnsmyndun geti átt sér stað, í því skyni, að treysta grundvöll heilbrigðs at- vinnulífs í landinu. Öllum atvinnufyrirtsekjum, í hvaða formi sem þau eru rekin, einkafyrirtækjum, samvinnufyr- irtækjum og fyrirtækjum ríkis- og bæjarfélaga, sem hliðstæðan rekstur hafa með höndum, sé gert að greiða beina skatta eftir sömu reglum, svo að réttur sam- anburður fáist á rekstrarhæfni þeirra. Fundurinn mótmælir því, að veltuútsvör verði framvegis not- uð sem tekjustofn bæjar- og sveitarfélaga og krefst þess, að þau verði afnumin, enda er sýni- legt, að verði ekki bráðlega breyt ing á, mun þessi skattlagning hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir allt atvinnulíf í landinu. Framkvæmd skattaálagningar verði samræmd og gerð einfald- ari og öruggari en nú er, og innheimta verði framkvæmd af einni stofnun. ALLSHERJARNEFND Opinber fyrirtæki Aðalfundur V. í. 1959 lítur svo á, að ríki og bæjarfélögum beri að hætta rekstri atvinnufyrir- tækja, þar sem einkarekstur er hagkvæmari og hin opinberu fyr irtæki þrífast aðeins vegna for- réttinda, sem þau njóta, svo sem um greiðslu opinberra gjalda, lántökur o. fl. Reynslan hefur sýnt ótvírætt, að opinber rekstur atvinnufyrirtækja er almenniijgi stórum óhagstæðari en rekstur einkafyyrirtækja í frjálsri sam- keppni. Einokun Aðalfundur V. í. 1959 telur, að þjóðinni stafi stóraukin hætta af einokunarsamsteypum og hring- um og beinir því til ráðamanna þjóðarinnar, að við slíku séu sett ar ákveðnar skorður, svo sem gert hefur verið hjá öðrum þjóð- um. Jafnframt sé að því stefnt, að heilbrigð verkaskipting verði milli verzlunar, framleiðslu og siglinga á grundvelli frjálsrar samkeppni. Lög um bókhald Aðalfundur V. í. 1959 vill mæl- ast til þess við ríkisstjórninar, að hún skipi nefnd með aðild V. í. til þess að endúrskoða gildandi lög um bókhald, þar eð þau eru að mörgu leyti orðin úrelt. | Sími 19636 s op/ð f kvöld ! í Hljómsveitin 5 1 FULLU FJÖRI leikur. \ s s \ s s s s I s s s i v Opið frá kl. 9—11.30. Komið ) tímanlega. Forðist þrengsli. s Ókeypis aðgangur. £ Silfurtunglið. simi 1961L s s Vetrargarðurinn Sími 16710. Silfurtunglið DANSLEIKUR í kvöld. Hin vinsæla hljómsveit 5 í fullu fjöri. ásamt söngvaranum Sigurði Jhonnie Ath. Aðgangur aðeins 30 kr. Silfurtunglið, sím 19611. Dansskóli Hermanns Ragnars, Reykjavík. í dag er síðasti innrit- unardagur. Símar 33222 og 11326. Skírteini verða af- greidd í Skátaheimilinu v/ Snorrabraut laugar- daginn 3. október og mánudaginn 4. október frá kl. 2—6 e.h. Kennsla hefst mánu- daginn 5 . október. Upplýsingarit fæst ókeypis í næstu bókabúð. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Kennsla hefst mánudag- inn 5. okt. í Edduhús- inu Lindargötu 9A. Upplýsingar og inn- ritun í síma 19050 frá kl. 1—5 og í síma 12486 eftir kl. 7 á kvöldin. Hljdmleikar F. í. H. 1959 í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 1. okt. kl. 23,30. • HLJÓMSVEITIR SÖNGVARAR K.K. SEXTETTINN BJÖRN R EINARSSON ARNI ELFAR NEO KVARTETTINN GUÐJÓN PÁLSSON ELLÝ VILHJÁLMS ÓÐINN VALDIMARSSON RAGNAR BJARNSAON HAUKUR MORTHENS I ERLING ÁGtJSTSSON (Vestmannaeyjar) FIMM 1 FULLU FJÖRi DlANA MAGNCSDÓTTIR SIGURÐUR JHONNY G. I. KVINTETTINN ENGILBERT JENSEN ( (Keflavík) EINAR jCLtUSSON DIXIELAND 1959 TRlÓ JÓNS PÁLS KYNNIR: BALDUR GEORGS. Hljómleikar þessir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfærahúsinu og í Aust- urbæjarbíói. Dansleikur í kvöld kL 9. SKIFFLE JOE norski cowboysöngvarinn „Plútó“ kvintettinn leik- ur vinsælustu dægur- lögin. Söngvarar: Skiffle Joe Stefán Jónsson og Berti Möller. Dansstjóri : HELGI EYSTEINSSON Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Rúts Hannessonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985 LÆKKAÐ VERÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.