Morgunblaðið - 04.10.1959, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.10.1959, Qupperneq 23
Sunnudagur 4. okt. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 23 Hin forna Landakirkja Vestmannaeyinga endurvígð VESTMANNAEYJUM, 3. okt.: Biskupinn Herra Sigurbjörn Ein- arsson er væntanlegur hingað á morgun (sunnudag). Fer þá fram vígsluathöfn í hinni fornu kirkju Vestmannaeyinga, Landa- kirkju. Hafa miklar endurbætur farið fram á kirkjunni. Með herra biskupnum verður prófast- ur Kjalarnesprófastsdæmis Garð ar Þorsteinsson, en við hina kirkjulegu athöfn munu aðstoða sóknarprestarnir séra Halldór Kolbeins og séra Jóhann Hlíðar. 1 ráði er aC fyrrum prestur Vest- tnannaeyja, séra Sigurjón Þ. — Miskllð Framhald af bls. 1. — f þessu sambandi líkir blaðið utanríkisstefnu Kínverja við stefnu Hitlers, segir að þeir vilji seilast til áhrifa í öðrum löndum á sama hátt og Þjóðverjar á dög- um Hitlers. — Þá er frá því skýrt, að utanríkisráðherra Kína hafi neitað að taka á móti sendifull- trúa sambandslýðveldisins, eftir að Baghdash hélt ræðu sína, og hafi þá allir sendiráðsmenn hundsað boð um að taka þátt í hátíðahöldunum. ★ Þetta vlrðist ætla að hafa enn víðtækari afleiðingar, því að í Kairó-blöðunum er frá því skýrt, að stjórn sambandslýðveldisins hafi kallað heim alla stúdenta, er nám hafa stundað í Sovétrikjun- um og öðrum Austur-Evrópuríkj- um. Er hér um að ræða um 650 stúdenla. I siðari fréttum segir, að hald hafi verið lagt á símskeyti frá Kaíró þar sem sendifulltrúanum var boðið að hverfa heim. — Sauðnautstarfur Framh. af bls. 1. gripasafnið í Reykjavík sumarið 1955. Þá hélt sig dálitið sauðnauta hópur stutt frá skálanum okkar og sáum við þau af hlaðinu nær daglega þar sem þau voru á beit í fjallshlíðinni. Þau héldu sig mikið á sömu slóðum og þessi héldu hópinn þar til í júlí að þau færðu sig ofurlítið til og varð þá einn tarfurinn viðskila við hóp- inn og lenti í námunda við vinnu- skála sem voru innar í dalnutr.. Þegar tarfarnir fara einförum geta þeir verið mjög hættulegir. Viðureign tudda og danska kokksins Þarna í skálanum var danskur kokkur, sem datt það snjallræði í hug að taka mynd af tarfinum og fór á vettvang með myndavél og grænlenzkan sleðahund i bandi. Hann gekk beint að tarf- inum, sem óðara setti undir sig hausinn og þaut af stað til að ráðast á kokkinn, sem í dauðans ofboði sleppti hundinum, henti myndavélinni og hljóp heim að skálanum, en þangað slapp hann hálfdauður af hræðslu og mæði. Hann átti hundinum líf sitt að launa, þvi tarfurinn réðist nú á hann og tókst í þeirri viðureign að reka homið í kviðinn á seppa svo að garnirnar lágu úti. Hund- urinn gat samt skreiðst heim að skálanum. Þar var sárið þvegið Árnason prestur Hallgrímssókn- ar í Reykjavík, komi hingað og taki þátt í vigsluathöfninni. Var séra Sigurjón prestur hér um 20 ára skeið. Aður en vígsluathöfnin hefst munu sóknarprestarnir hér, á- samt sóknarnefndarmönnum og kirkju meðhjálparanum koma saman í barnaskólanum. Þaðan munu þeir ganga í prosessíu með biskupnum til kirkjunnar, og munu þeir bera kirkjugripi inn að altari kirkjunnar en biskup taka þar við þeim. Að lokinni sjálfri vígsluat- höfninni, hefur biskupinn óskað eftir því að fram fari altaris- ganga og barnaskírn. Að lokinni hinni kirkjulegu athöfn mun öllum kirkjugestum boðið til kaffjdrykkju í húsi KFUM og K. Munu þar ræður verða haldnar. Geta má þess að í kjölfar end- urvígslu Landakirkju mun sigla kirkjuvika. Á hverju kvöldi munu guðþjónustur fara fram í kirkjunni og þar verða flutt er- indi um kristileg efni, og munu fyrirlestrana halda prestlærðir menn og leikmenn. Landakirkja, sem nú er næst elzt allra kirkna hér á landi, var byggð á árunum 1774-80. Sóknarnefnd Landakirkju hef- ur unnið mikið starf og gott á undanförnum árum. Landa- kirkja er til hins mesta sóma fyrir Vestmannaeyinga, svo miklu hafa þeir varið til þess að gera sína fornfrægu kirkju sem bezt úr garði. Bj. Guðm. ★ í ráði var að biskup og fylgd arlið hans færi héðan frá Reykja vík flugleiðis á föstudaginn. En ekki var þá eða £ gær flugveður. Fór biskup með skipi frá Þor- lákshöfn. Aðalfundur Hafnarfirði — Stefnir, fél. ungra Sjálfstæðismanna, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi laugardag 10. otk. Venjuleg aðalfundarstörf. — Fundur Framh. af bls. 1. Eisenhower og Krúsjeff hafi kom izt að samkomulagi í grundvall- aratriðum um fund æðstu manna í viðræðum sínum í Camp David fyrir skömmu. Aðrir álíta, að fundurinn geti tæpast orðið eins fljótt og þá var gert ráð fyrir. T. d. muni það enn óútkljáð, hvort, og þá með hverj- um hætti, Vestur- og Austur- Þjóðverjar taki þátt í slíkum fundi. — Líklegasti fundarstað- ur er talinn vera Genf. Nýr — gullfallegur Svefnsófar til sölu í dag — sunnudag. Frá kr. 1900,00 sófinn Nýtízku áklæði, svampur og fjaðrir. — Vönduð vinna. — Einstakt tækifæri. — Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Ú tgerðarmenn Afgreicjsum í nýbyggingar við erlendar skipasmíða- stöðvar: " BERGEN-Diesel: Stærðir: 250 til 660 HK NORMO-Semi Diesel: — 140 til 280 HK MARNA-Diesel samstæður fyrir dælu, Ijós og loftþjöppu. Auk þess afgreiðum við frá A/S Hydravinsj, Hagavik, og A/S Norsk Motor, Bergen, allar gerðir og stærðir af hinum viðurkenndu tví-virku vökvaknúnu Línu- og netavindum hringnótavindum og togvindum og Bómuvindum. Allar upplýsingar: Vélaverksfœði Sig. Sveinbjörnsson M. Reykjavík. Höfum opnað verzlun að Kópavogsbraut 42 undir nafninu Verzlunin Cerði Höfum til sölu ýmiskonar vefnaðarvörur, snyrtivörur, skólavÖrur, matvörur, öl, sælgæti og túbaksvörur. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Verzlunin Gerði Kópavogsbraut 42. upp og görnunum troðið inn um gatið og siðan saumað saman. Seppi lifði það af Seint um sumarið komu námu- verkfræðingar úr Meistaravík til Akureyrar með skipi, sem var að flytja vistir til námufélagsins. Frétti ég þá að hundurinn hefði gróið sára sinna og liti út fyrir að hann mundi ná sér að fullu. Kristján sagði að þessi saga hæfði að fylgja þessari sauðnauts mynd sem við birtum hér. Tuddi er nú kominn aftur til heim- kynna sinna á Grænlandi þ.e.a.s. hausinn af honum prýðir nú bygg Unglinga vantar til blaðburðar víðsvegar um bæinn JHwgiinbliiMfe Sími 22480. ingar flugvallarstarfsmanna í Meistaravík. Hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 13. september s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gjörðu mér afmælisdaginn ógleym- anlegan, Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Brynjólfsdóttir, Mánagötu 14. VOPNFIRÐING AR! Innilegustu þakkir fyrir ánægjulegt kveðjusamsæti, sem þið hélduð okkar 13. sept. s.l., og góðar gjafir, sem okkur voru afhentar við það tækifæri. Guð blessi Vopnafjörð á ókomnum árum. N Guðbjörg Hjartardóttir, Jakob Einarsson, Aagot Vilhjálmsson, Árni Vilhjálmsson. Ceymslupláss við Miðbæinn. Útihús og ca. 40 ferm. pláss í kjallara til leigu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. EINAR SIGURÐSSON hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 og sími 11374. Röskur sendisveinn óskast strax til sendiferða fyrir hádegi. HARALD FAABERG H.F., Hafnarstræti 5, simi 1-11-50. Keflavík Frá Ballettskóla Irmy Toft. Kennsla hefst 6. október. Skirteini afhent sama dag í Tjarnarlundi milli kL 10,30—12. 1. vélstjöra vantar á m.s. Stefnir, Hafnarfirði. Upplýsingar hjá skipstjóra um borð í bátnum, í slipp í Hafnarfirði. — Faðir okkar ÞÖRÐUR JÓNSSON bókhaldari frá Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjud. 6. októ- ber kl. 1,30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum. Helga Þórðardóttir, Guðrún Þórðardóttir, Kristín Þórðardóttir, Sigurður Þórðarson, Ragnar Þórðarson, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar STEINUNNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Efri-Gegnishólum. Anna Tómasdóttir, Þuríður Tómasdóttir, Guðmundur Tómasson. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og útför GUÐRÚNAR GlSLADÓTTUR frá Grjótá. Halia Jónsdóttir, Eyjólfur Finnbogason. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför SKtTLA JÚLfUSSONAR Vesturgötu 66. Björg Sigurðardóttir og börn. 1 Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall föður okkar MAGNÚSAR BJARNASONAR Hagamel 6. Fyrir hönda vandamanna. Sólveig Magnúsdóttir, Valgcrður Magnúsdóttir. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.