Morgunblaðið - 10.10.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.10.1959, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. okt. 1959 I dag er 283. dagur ársins. Laugardagur 10. október. Árdegisflæði kl. 12:58. Síðdegisflæði kl. 24:16. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15035 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1-Á. Næturvarzla vikuna 3. októ- ber til 9. október er i Lauga- vegs-apóteki, sími 24047. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 3. okt. til 10. okt., er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Helgidagslægnir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Heigidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 595910127 — 1 Atkv. ESMessur A MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. l>orláksson. — Ferming og altarisganga. — Síð- degismessa kl. 5. Séra Jón Auð- uns. — Neskirkja. — Messar kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjór.usta kl. 10 árdegis. — Heimilisprest- urinn. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson. Bamaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Lárus Halldórsson. — Síðdegis- messa kl. 5 e.h. Altarisganga. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. — Jón Þorvarðsson. I.augarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarss. Langholtsprestakall: — Messa x Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. — Messa í Kópavogsskóla kl. 11. — Gunnar Áraason. — Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — i Þorsteinn Björasson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30 Ásmundur Eiríksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánssoíf. Grindavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. — Messa kl. 2. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Messa að Útskálum kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall: — Messa í Brautarholti kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Kálfatjörn: — Messa kl. 2. — Garðar Svavarsson. Fíladelfía, Keflavik. — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. + Afmæli + 55 ára er í dag 10. okt., Ottó E. Guðjónsson, sjóm., Mosgerði 18. IPJ Brúókaup Laugárdaginn 3. október ''oru gefin saman í hjónaband í Akra- nesskirkju, af sóknarprestinum séra Jóni M. Guðjónssyni, ung- frú Sigríður Jónsdóttir, Vestur- götu 71, Akranesi og Eysteinn Jónsson, bifreiðasmiður, Máva- hlíð 19, Rvík. — Heimili þeirra er að Skipasunöi 56, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjónaband af Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Hrönn Árnadóttir, Hólmgarði 17 og Kristinn B. Kristinsson, sama stað. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ung- frú Valgerður Magnúsdóttir og Guðmundur Kristinn Jónsson, trésmiður. — Heimili þeirra verð ur í Hveragerði. Gefin voru saman í hjónaband 7. þ.m. af séra Jóni Auðuns, ung- frú Helga Hedvig Johannessen og Frederiek S. Amold, Kefla- víkurflugvelli. í d.. verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Bergljót Sig- fúsdóttir (Sigfúsar Jónssonar, tré smíðameistara, Fjölni við Norð- urbraut, Hafnarfirði) og Leifur Blumenstein, byggingafræðingur (Kurts Blumenstein, húsgagna- smíðameistara, Tómasarhaga 45, Rvík). — Heimili þeirra er á Tómasarhaga 45. t dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, Valgerður Magnúsdóttir, Felli, Hveragerði og Guðmundur Jóns- son, húsasmiður, Hveragerði. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Ingólfi Ást- marssyni, ungfrú Hólmíríður Kristín Guðjónsdóttir, Flókagötu 27 og Böðvar Valtýsson, rafvéla- virkjanemi, Miðdalskoti, Laugar- dal. — Heimili ungu hjónanna verður að Flókagötu 27. jgg Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá London 7. þ. m., til Kaupmannahafnar. Fjallfoss væntanlegur til Rvíkur síðdegis £ dag. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss fer frá Rvik í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er á Akureyri. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss fer frá Hafnarfirði í dag til Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er í Rvik. Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell er í Rvík. — Dísarfell er á Húsavík. Litlafell kemur til Rvíkur £ dag frá Breiðafjarðarhöfnum. — Helga- fell fer í dag frá Ábo áleiðis til Oscarshamn. Hamrafell fór frá Rvík 1. þ.m. áleíðis til Batúm. Eimskipafélag Rvikur h.f.: — Katla fór frá Siglufirði s.l. mið- vikudagskvöld áleiðis til Rúss- lands með síld. — Askja er á leið til íslands frá Cuba. SkipaútgerS riaisins: — Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Flugvélar- Flugfélag íslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 16:40 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að Músagildran eftir AGATHA CHRISTIE Frumsýning í Kópavogsbíói laugardaginn 10. okt. 1959 kl. 8,30. Leikstjóri KLEMENZ JÓNSSON Aðgöngumiðasala föstud. kl. 5—8 og laugard. frá kl. 5 — Góð bílastæði — Strætisvagnar Kópavogs frá Reykjavík að bíóinu kl. 8. SIMÆDROTTIMIIMGIIV — Ævintýri eftir H. C. Andersen fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York lcl. 22:30. — Hekla er vænt anleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 9:45. — Saga er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrra- málið. Fer til Oslóar og Stafang- urs kl. 11:45. ®Ymislegt Sunnudagaskólinn á Bræðra- borgarstíg byrjar kl. 1 n. k. sunnudag. — Fjáreigendur, Reykjavík og nágrenni: — Breiðholtsgirðingin verður smöluð í dag. Félag Biskupstungnamanna í Reykjavík heldur bítzar á morg- un, í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti. Húsið verður opn- að kl. 2. Haustfermingarbörn. — Séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju mánudag 12. okt. kl. 6 síð degis. — Lárus Halldórsson. Félagsstörf Bræðrafélag Óháða safnaðar- ins. mm Áríðandi félagsfundur verður í Kirkjubæ, sunnudaginn kl. 2. — fHAheit&samskot Lamaða stúlkan, — frá Lilju krónur 100,00. Sólheimadrengurinn: — Skrif- stofa biskups kr. 100,00. Gamalt áheit frá þakklátri móður 200,00. Söfn ÐÆJARBÓKASAFN REYICJAVÍKUR Sírai 1-23-08. Aðaisafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: AlJa virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. IO-j-12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kd. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báöar safndeildiraar lokaðar á mánudögum. Lístasafr Einars Jónssonar —■ Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl. 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sama tíma. — Sími safnsins er 30790 Karl litli var snarhendur og batt sleðann sinn aftan í hann — og rann svo á eftir honum á talsverðri ferð. Og ferðin jókst meira og meira, og þeir fóru inn í næstu götu. Sá, sem ók stóra sleðanum, sneri sér við í sætinu og kinkaði kump- ánalega kolli til Karls, rétt eins og þeir væru gamlir kunningjar. í hvert skipti sem Karl ætlaði að losa litla sleð- ann sinn, kinkaði hinn kolli, og þá sat Karl kyrr. Þeir óku alla leið út fyrir bæjarhliðið. Þá tók að kingja niður snjó, svo að drengurinn sá varla handaskil, er þeir þutu áfram á fleygiferð. Þá flýtti hann sér að sleppa bandinu til þess að losna frá stóra sleðan- um — en það kom fyrir ekki. Litli sleðinn losnaði ekki, og þeir þutu áfram með flug- hraða. Hann hrópaði hátt á hjálp, en enginn heyrði til hans. Snjórinn rauk, og sleð- inn þaut áfram. Stundum tók hann loftköst eins og hann færi yfir girðingar og skurði. Karl Iitli varð skelfingu lost- inn. Hann ætlaði að fara að lesa Faðir vor, en þá mundi hann ekkert — ekkert nema margföldunartöfluna. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. priðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutlma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. • Gengið • Sölngengi: 1 Sterlingspund ........ kr. 4S.70 1 Bandaríkjadollar ________— 1*,32 1 Kanadadollar ------------— 16,82 100 Danskar króntxr ________— 236,30 100 Norskar krónur -------- — 228,50 100 Sænskar krónur —...... — 315,50 100 Finnsk mörk-------------— 5,10 1000 Franskir frankar --------— 33,06 100 Belgiskir frankar ----- — 32,90 100 Svissneskir frankar .. — 376,00 100 Gyllini --------------- — 432,40 100 Tékkneskar krónur---— 226.67 100 Vestur-þýzk mörk _______— 391,30 1000 Lírur ...-...........— 26.02 100 Austurriskir schillingar — 62,7b 100 Pesetar -------------- — 27.20 FERDBNAND lionur á kappleik % -V >r V\ -=l V > jQ.i’L'.rl víí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.