Morgunblaðið - 10.10.1959, Page 5

Morgunblaðið - 10.10.1959, Page 5
Laugrardaeur 10. okt. 1959 MORCVNTIT. AÐIB 5 BOMSUR KUL.DASTÍGVÉL GÚMMÍSTÍGVÉL SOKKAHLÍFAR STRIGASKÖR HOSUR Geysir hf. FataúeiKtin. Miðsföðvarkatlar og olrigeymar fyrirliggjandi. : m/f; íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja til 3ja herb. íbúðum. — Útb. frá kr. 200 þús. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð, sem mest sér, helzt í Vestuk bænum. Má vera í smíðum. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, með sér inngangi og sér hita, helzt í Hlíðunum eða Lækjunum. Höfum kaupanda að 150—170 ferm. íbúðarhæð, með bíl- skúr eða bílskúrsréttir.dum. Höfum fjölda <:aupenda að eins til 3ja herb. íbúðum, sem fengjust með 70 til 150 þús. kr. útborgun. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Skipti á góðu einbýlishúsi í Kópavogi, koma til greina. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. einbýlishúsi í Reykja- vík. Skipti á 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr, í Norðurmýri koma til greina. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, sem næst sjó, t. d. í Skerjafirði, á Seltjarnar- nesi, við Ægissíðu eða Sörla skjól. Aðeins vandað hús kemur til greina. Má vera í smíðum. Möguleikar á stað- greiðslu. Höfum kaupendur að ýmsum staerðum og gerðum íbúða og einbýlishúsum. — Skipá oft möguleg, t. d. á góðum bújörðum, viðsvegar um landið. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavigi 7. — Sími 19764 Hef kaupanda að 5 herb. ibúð Góð útborgun. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. Til leigu Stór og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíhúð á hitaveitusyæði. 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Austur- bær — 8988“. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí. — Vaktavinna. Upplýsingar á Laugarnesvegi 52, frá kl. 2—6 daglega. Segulband Amerískt segulbandstæki, — Wibcord — til sölu. — Verð 4.500,00 kr. Radio-verkstæðið HLJOMUR Skipholti 9. — Sími 10278. Reglusamur piltur óskar eftir stóru herbergi á leigu Helzt í Vesturbænum. Upplýs ingar í síma 18628, eftir kl. 3. Húseigendur Smíða eldhús- og svefnher- bergisskápa. — Vönduð vinna Upplýsingar i síma 35148. — Sófasett Til sölu er nýlegt sófasett vel með farið. — Upplýsingar í síma 23232. — Ný ibúð Til leigu nú þegar 5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla. ■— Tilboð sendist fyrir 12. þ.m. til Mbl., merkt: „8P87“. Nemandi í fósturskólanum viU sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsing- ar í síma 1-48-60, fyrir há- degi alla virka daga. ITHVIINE GL YCOL • FROSTLÖGUK FM ISltNlKVn L£t{>ARvJSt» MEÐ HVE&JVM &VÚSA tBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýtízku 3ja—4ra herb. hæð. Má vera 3. hæð eða rishæð, í bænum. íbúðin þarf að vera um 100 ferm., en má vera í smíðum. Útborgun að miklu eða öllu leytL Hötum kaupendut að 2ja og 3ja herb. íbúðar- hæðum, í bænum, helzt nýjum eða nýlegum. Höfum kaupanda að hæð og kjallara, í góðu steinhúsi, helzt á hitaveitu- svæði, t. d. 4ra—5 herb. hæð og 2ja—3ja herb. kjallaraíbúð. Góð útborgun. Höfum kaupanda að nýjum einbýlishúsum, 5—8 herb., í bænum. — Miklar út- borganir. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Íbúbir óskast Höfum kaupanda að tveimur íbúðum í sama húsL þurfa að vera 5 herb. og 3ja herb, Mikil útborgun fyrir hendi Þurfa ekki að vera lausar strax. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð eða góðu einbýlis húsi með bílskúr. Utborgun um 400 þúsund. Höfum kaup—.Ja að 5 herb. íbúð, þar a£ 3 svefnher- bergi, hvar sem er í bænum. Höfum ennfremur kaupendur að alls konar íbúðum og heil um húsum, í bænum eða nágrenni. Hafið samband við skrifstofu okkar, ef þér þurfið að selja. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarsuæti 8, sí:;m 19729 Herbergi óskast Vantar lítið herbergi, fyrir ró- legan, reglusaman mann. — Upplýsingar í síma 14005. JONAS s. jónasson Til sölu útskorin, norsk eikar borð stofuhúsgögn, 2 skápar, 12 stólar, 2 armstólar og borð, stækkanlegt fyrir 24. — Upp- lýsingar í sima 12480. Harmoníkka Óskast íyrir byrjanda (40 bassa). — Sími 13334. Smurt braud og snittur Sendum lieim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Betra einni viku of snemma en einum degi of seint FROSTLÖGUR FÆST k OLLUM BEHZlHSTODVUM I0LÍUVERZLUN ISLANDS’Kl Peysufataefni er komið. Vesturgötu 2. Ódýrar Harðviðshurðir járnaðar, -með körmum. Upp lýsingí. i síma 34620. Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. kl. 10—12 í dag og mánudag á Túngötu 24. — Röndótt Ullarefni Smáköflótt Ullarefni UJ JJof Laugaveg 4. Er flutt af Ægisgötu 10, á Holtsgötu 7, (kjallara). — Tek að mér að sauma kven- og barnafatnað. Björg S. Ólafsdóttir Simi 12657. Til sölu 2ja til 6 herb. íbúoir í miklu úrvali. — íbúðir í smíðum af öllum stærðum. — Ennfremur einbýUshús víðs vegar nm bæ.n.i og ná- grenni. IGNASALA • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræt 9B. - Sími 19540 og eftir kl. 7 sími 36191. Dodge '41 Stórglæsilegur í útlitL til greina koma góðir greiðsluskil málar. — BIFREIBASALAN ABSTOB Volkswagen '60 BIFREIBASALAN AÐSTOB Nú eru dragtirnar ódýrar. NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Drengjajakkar Drengjabuxur. Einnig karl mannajakkar, karlmannaföt. NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Konur Breyti höttum. — Ódýrir hatt ar til sölu. — Sunnuhvol, við Háteigsveg. — Sími 119'' Stúlka óskast til heimilisstarfa á fámennt sveitaheimili. Uppl. gefur Sigríður Einarsdóttir, í síma 3, Selfossi, frá «il. 1—6 virka daga. — Málari ósxar eftir vinnu Er vanur tíila-spra’ *-m. önn ur vinna kemur til greina. — Tilboð merkt: „Málari — 8865“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.