Morgunblaðið - 10.10.1959, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.10.1959, Qupperneq 12
12 MORCrnVPT 41>IÐ Laugardagur 10. okt. 1959 Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðavðigerður óskast. Hátt kaup Uppl. hjá framkvæmdastjóranum, sími 600. Olíusamlag Keflavíkur Verkamenn í Byggingarvinnu Nokkrir verkamenn óskast til aðstoðar trésmiðum. Upplýsingar í síma 1-55-77, laugardag og sunnudag. Hannyrðir — kvöldnámskeið Get tekið nokkrar dömur í kvöldtíma. Ýmsar nýj- ungar fyrirliggjandi, t.d. efni I hnýttar vegg- og gólfábreiður (Rya-teppi) — Veisluborðar, ásamt fleiru. Einungis 1. flokks efni. Upplýsingar gefur SIGRtTN JÓNSDÓTTIR, Leifsgötu 22 milli kl. 4—6, laugard. og sunnudag. (Fyrirspumum ekki svarað í síma) Opel Caravan 459 Til sýnis og sölu í dag. Bíllinn er sem nýr. Ljósblár að lit. Bifreiðamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C — Sími 16289 og 23757 T I L S Ö L U Chevrolef 455 í mjög góðu ásigkomulagi fyrir aðeins 90 þús. kr. gegn staðgreiðslu. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 — Sími 11420 Lífeyrissjóður verzlunarmanna Lán verða veitt úr Lífeyrirsjóði verzlunarmanna í næsta mánuði. Lánin veitast gegn 1. veðrétti í fast- eign, en rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar að lífeyrissjóðnum. Umsóknir með upplýsingum um veð, sem fyrir hendi er, sendist stjóm sjóðsins í pósth. nr. 93, fyrir 25. þ.m. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel og endurnýi þær innan hins ákveðna tíma — Ath'. skrifstofa sjóðsins er flutt að Vestur- götu 2. STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS VERZLUNARMANNA ÚTBOÐ á umferðamerkjum Óskað er tilboðs í umferðamerki, sem gera á, sam- kvæmt reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra frá 24. marz 1959. Nánari útboðsskilmálar fást af- hentir í skrifstofu minni, gatnadeild, kl. 11—12 daglega. Reykjavík, 9. október 1959. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík Sendiráðsfulltrúi óskar eftir 6—8 herb. íbúð til leigu, helzt á sömu hæð en hæð og ris kæmi einnig til greina. Bilskúr þarf að fylgja. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Harðar Ólafssonar, Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673 PHILCO til sölu Nýr Philco-eldhúsvaskur, — ásamt blöndunartækjum. — Verð 5.000,00. Einnig nýtt gólf teppi 3V2X4VÍ! m., kr. 5.000,00. Uppl. í sima 10943, í kvöld. Samkouiur Hjálpræðisherinn Laugardaginn kl. 6: Barnasam koma; kl. 20,30Í Almenn sam- koma. Jóhannes Sigurðsson tal- ar Kl. 22,30: Útisamkoma á Lækj artorgi. Kl. 23: Miðnætursam- koma. — Allir velkomnir. Þríhjól Dönsku þríhjólin komin, 3 stærðir Ö R N 1 N N Spítalastíg 8 — Sími 1-46-61 Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. öll börn velkomin. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 .-.h. Drengir. Olíubrennari OLÍUBRENNARI og MIÐSTÖÐVARDÆLA óskast. Sími 32778 Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Frk. Agnethe Petersen framkvæmda- stjóri KFUK í Danmörku talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólar byrja á morg un í Fíladelfíu, Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Allir á sama tíma kl. 10,30. Öll börn velkomin. A L U M I N I U M prófílar og stengur eru framleiddar í hverskonar formum og stærðum, og í ýmsum málmblöndum. Vegna þess hve fjölbreytt úrvalið er geta aluminium prófílar komið í stað ýmissa annarra hluta við hverskonar framleiðslu. Aluminium er afar létt, og styrk- Ieikahlutfall þess er mjög hagstætt Málmurinn hvorki riðgar né tærist, og þarfnast einskis viðhalds. Umboðsmenn fyrir Kanadísku Aluminium Union samsteypuna. C» 11« KA? Keykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.