Morgunblaðið - 10.10.1959, Síða 17
Laugardagur 10. okt. 1959
MORGVNBLAÐIÐ
17
Leifar af „Hönnu“
1 GÆRKVÖLDI sagði veðurstof-
an frá því, í veðurspá sinni, að
stormsveipur væri suð-suðvestur
af Vestmannaeyjum. Veður-
stofan skýrði Mbl. frá því í gær-
kvöldi, að þessi sveipur væri
leifar af fellibyl, sem fyrst varð
vart við fyrir einni viku suð-
austur af Bermunda. Hann hlaut
nafnið Hanna. — Fellibylurinn
er búinn að ferðast um heimshöf-
in síðan, því áður en hann náði
ströndum Bandaríkjanna, þá
sveigði hann frá. — Er leið sem
hann hefur farið, sunnan frá
Bermud og hingað norður líkust
spurningarmerki. Á hádegi í gær
var stormsveipurinn norður af
írlandi, en var í gærkvöldi um
600 km suðvestur af Vestmanna-
eyjum. Þar var loftvogin mjög
lág 995 millibarar.Ekki fer sveip-
ur þessi hér inn yfir landið, held-
ur sveigir frá því. En hann hefur
þau áhrif að lækka lægðina í
Grænlandshafi sem veldur hér
suðaustan áttinni og taldi veður
stofan að við það myndi herða
á suðaustan áttinni. í gærkvöldi
klukkan 9 var fárviðri á Stór-
höfða í Vestmannaeyjum. Búizt
var við stormi út af Reykjanesi
í nótt er leið. Hér í Reykjavík
átti einnig að herða veðurhæðina
nokkuð. Voru hér í Reykjavík 7
vindstig kl. 11 í gærkvöldi en
búizt við að veðurhæðin myndi í
nótt hafa komizt upp í 9 vindstig.
Kennsla
SAMXAL. 4 ENSKU
á eina sameiginlega hótelinu og
málaskólanum í Bretlandi
(Stjórnað af Oxfordmanni). Frá
£. 10 vikulega.
The Regency, Ramsgate, Engl.
Endurskoðun
Ungur maður með góða framhaldsmenntun og tals-
verða reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu
á endurskoðunarskrifstofu. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Áhugi 1904—8863“.
Station bifreið
Af sérstökum ástæðum er til sölu glæsileg ný 4ra
dyra station bifreið, Evrópísk. Lysthéifendur leggi
nöfn inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt:
„9369“.
16-17 ára piltur
óskast til innheimtu- og
aðstoðarstarfa á skrifstofu
Voga- og
Kleppsholtsbúar
Opnum í dag nýja blómabúð
á Langholtsvegi 128.
Blóm & Grœnmefi hf.
Kaupmenn, Kaupfélög, Skólafólk
Til að rýma fyrir nýjum birgðum, seljum við til 22. október n.k. meðan birgðir endast,
eftirtaldar vélar með 8—25% afslætti:
RHEINMETALL skrifstofuritvélar
með 24 cm. valsi
með 32 cm. valsi
með 38 cm. valsi
með 45 cm. valsi
með 62 cm. valsi
I D E A L skrifstofuritvélar
með 32 cm. valsi
áður nú
5497.— 5000.—
6165.— 5650.—
6410.— 5900.—
6592.— 6100.—
8278.— 7600.—
áður nú
5772.—
RHEINMETALL samlagningarvélar
áður
með rafmagni 7894.—
handknúnar 5341.—
5300.—
nú
7260.—
4950.—
A S T R A samlagningavélar rafknúnar (handknúar ef
rafmagn fer) áður nu
9071.— 8350.—
C O M B I N A ferðaritvélar 3344.— 3000.—
RHEINMETHALL ferða- og skólaritvélar
2426.— 2185.—
S E C U R A búðarkassar 2620.— 1900.—
Allmr þessar vélar, að undanteknum búðar kössunum eru af nýjustu gerð (model).
Borgarfell hf.
KLAPPAIíSTlG 2 6, SlMI 11372
Spil - Spil
N ý k o m i ð
Davíð S. Jónsson & Co. h*.
Sendisveinn
óskast strax Vz eða allan daginn
Uppl. veittar í skrifstofunni
Sementsverksmiðja Ríkisins
Hafnarhvoli — Reykjavík
Moskwifch '58
mjög lítið ekinn.
Útborgun ásamt eftirstöðvum
eftir samkomulagi.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40 — Sími 11420
5r*
Til loftræstingar
„THURM“
loftblásarar
SKRtJFUVIFTUR
300—600 mm í þvermál
dæla allt að 11000 ten.m.
lofts á klst.
PBÍSTIBLASARAR
Dæla allt að 15600 ten.m.
lofts á klst. þrýstiorka allt
að 180 mm WS.
SMIÐJUBLÁSARAR
Dæla allt að 400 ten.m. lofts
á klst. þrýstiorka allt að
125 mm WS.
VEB ELEKTROMOTORENWERKE THURM
T H U R M/S AC H S E N
Umboðsmenn. K. Þorsteinsson & Co., Tryggvag. 10
Reykjavik — Sími: 1-93-40