Morgunblaðið - 22.10.1959, Side 10

Morgunblaðið - 22.10.1959, Side 10
10 MOKCTilVTH 4fílÐ Fimmtudagur 22. okt. 1959 TTtg.r H.f. Arvakur Reykjavlk. Framkvæmdastjóri: Sigfus Jónsscn. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarm Benediktsson. Sigurður Bjarnason frá V;"ur Matthias Johannessen. Lesbók: Arni Ola, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Knstmsson. Ritstjórn- Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22480. Ask: ittargald kr 35,00 á mánuði innaniands. 1 lausasölu kr. 2.00 eintakið. UTAN UR HEIMI LÆRDOMSRIXAR UMRÆÐUR OFT HEFUR VERIÐ munur á málflutningi flokkanna í útvarpi, en sjaldan meiri en í umræSumra í fyrrakvöid. Annars vegar voru gagnkvæmar ásakanir, nagg og nöldur V-stjórn arflokkanna, hinsvegar djörf og einbeitt málefnasókn Sjálfstæðis- manna. Ótti Framsóknar við Sjá’fstæð- ismenn var undirtónninn í hverju orði ræðumanna þcirra. Einn þeirra viðurkenndi berum orðum vaxandi gengi og áhnf Sjálfstæð- isflokksins. Hermann Jónasson eyddi mest- um tíma sínum í að reyna að bera blak af V-stjórninni. Honum tókst það eins og efni standa til. Sjálf- ur kvað hann upp pann dóm á úrslitastund, að ny verðbólgu- alda væri skollin yfir og að í stjórn hans væri ekki samstaða um nein úrræði. Harðari áfeliis- dóm hefur enginn forsætisráð- herra kveðið upp yfir sinni eig.in stjórn á hennar banadægri. I afsökunum Hermanns nú felst og hin þyngsta ásökun yfir sjálf- um honum. Hann lætur svo sem það hafi verið að kenna áhrifurn Sjálfstæðismanna og óheilindum kommúnista og Alþýðuflokks, að honum tókst svo illa til sem raun ber vitni. ★ Ea hver var það, sem fyrir daga V-stjórnarinnar sagði Sjálf- stæðismenn áhrifalausa í verka- lýðsfélögunum og fyrir rösku ári þóttist vera kominn vel á veg með að víkja Sjálfstæðismönnum alveg til hliðar í þjóðfélaginu? Enginn annar en Hermann Jón- asson sjálfur. Ásakanir hans nú gegn Sjálf- stæðismönnum fyrir verkfalls- undirróður og kauphækkanir voru aftur á móti nákvæm lýsing á aðförum hans sjálfs, þegar hann var að undirbúa samvinnu- siit Sjálfstæðismanna og Fram- sóknar með verkfallinu mikla 1955 í náinni samvinnu við kommúnista og nokkurn hluta Alþýðuflokksins. Það er gömul aðferð Framsóknar að kenna öðr- um um það sem hún sjálf iðkar. Áhugi Framsóknar fyrir því að halda kaupgjaldi niðri sást enn glögglega, þegar Framsóknar- broddarnir sendu Kristján Thor- lacius, deildarstjóra Eysteins Jónssonar á fund bæjarstjórnar Reykjavíkur haustið 1958 til að heimta tafarlausa samninga bæj arstjórnar við Dagsbrún um mun hærra kaup en forvígismenn Dagsbrúnar sömdu um örfáum dögum gíðar. Nú sagði Emil Jóns- son frá því, að Lúðvík Jósefsson og Hermann Jónasson hefðu kom- ið þeim samningum á með því að lofa, að kauphækkunin skyldi jafnskjótt leiða til verðlagshækk- unar, en hún gerði kauphækkun- ina þegar í stað þýðingarlausa. Árangurinn var þess vegna ein- ber hækkun verðbólgu, öilum til ógagns. ★ Hermanni Jónassyni tjáir ekki heldur að afsaka sig með óheil- indum og svikum kommúnista og Alþýðuflokks. Það var hann sem réði þetta fólk á stjórnarfleyið með sér. Og hvað er það, sem Hermann Jónasson nú býður upp á? Nýja V-stjórn, enn með Alþýðuflokkn- um, eins og Hermann lýsti hon- um, og kommúnistum, sem Fxam- sókn segir nú vera einráða í Al- þýðubandalaginu. Hverjum kemur til hugar, að þessir flokkar geti í sameiningu leyst nokkurn vanda? 111 var þeirra fyrsta ganga en verri mundi hin síðari, ef svo hrapa- lega tækist til að til hennar yrði efnt. Imyndun Hermanns Jónassonar og fylgismanna hans um áhrifa- leysi kommúnista innan Alþýðu- bandalagsins voru frá upphafi draumórar. Allir vissu, að komm- únistar réðu þar öllu. Nú skiptast kommúnistar og for- sprakkar Framsóknar á slíkum kveðjum, að fáheyrðar eru í ís- lenzkum stjórnmálum. Engu að síður láta báðir svo sem velfarn- , MEÐAL aður þjóðarinnar sé undir því kominn, að þeir fái sameiginlega nóg fylgi til þess að geta mynd- að nýja V-stjórn. Sporin hræða . . Samvinna Hannesar Pálssonar og|^r> 1 Peim filgangi a* fa matt- Sigurðar Sigmundssbnar, sem nú • arvöldin til þess að gefa regn, Alifuglahópurinn tvístrast, skelfingu lostinn, þegir bóndinn kemur á harðahlaupum með „regn- eldflaugina“ sína, sem hann ætlar að fara að skjóta. Honum er tilkynnt gegnum síma, þegar ský- in nálgast — og þá getur riðið á að bregða nógu fljótt við ... frumstæðra þjóða hafa margs konar trúar- og helgisiðir löngum verið iðkað- er haldið áfram á skrifstofu saka- dómara, er ímynd alls V-sam starfsins. íslenzka þjóðin mun vissulega ekki kjósa slíkan ófarn- að yfir sig á ný. ‘"jþegar jörðina „þyrstir“. — :Hjá sumum kynflokkum Afríku er enn sérstakur , ,regn lgjafi“ — oft sjálfur höfðingi a ii. -oc n i i * - , , Iviðkomandi ættbálks — sem Alþyðuflokkurinn lætur viga- , lega. Hann hefði þó litlu til vegar ,ser um aÓ seiða fram regn, þegar að kallar, og notar til þess m. a. ýmsa töfrasteina og „heilög“ spjót. — Á Nýju- Gíneu er t. d. líkt eftir hljóði stormsins og stundum gerðar eftirlíkingar af regnskýjum. Sumir kynflokkar stökkva vatni á gamalt fólk '— og á nítjándu öld var það enn almennt iðkað í Frakklandi að komið, ef ekki hefði komið til leiðbeining og styrkur Sjálfstæð- isflokksins. Emil Jónsson verður sjálfur að játa, að enn sé verð- bólguvandinn óleystur. Það eitt hefur áunnizt að skapa hlé til þess, að þjóðinni gæfist færi á að velja sér nýja forystu sem vandanum er vaxin. Alþýðuflokkurinn sleppur ekki frá ábyrgð sinni á V-stjóminni. Forystumenn hans tóku þátt í henni og enn sakar Guðmundur I. Guðmundsson Hermann Jónas- son fyrir að hafa sagt af sér án samráðs við Alþýðuflokkinn. Al- þýðuflokkurinn hafði eklci mann- dóm til að hverfa úr stjórninni, þrátt fyrir aðvörun kjósenda 1958, og þeir gengu í fyrstu til þess samstarfs í blóra við fylgis- menn sína. Hið sama geta þeir enn gert. ★ Ræðumenn Sjálfstæðisflokks- ins töluðu allir vel. Allir þeir, sem áður hafa tekið þátt í siík- um umræðum, eru þekktir að á- gætum málfiutningi og hefur þeim þó saldan tekizt betur en nú. Nýliðarnir, fulltrúar bænda víðs vegar um land, voru ekki síðri. Almenningur mun lengi minn- ast málflutnings séra Gunnars Gíslasonar, Jónasar á Skriðu- klaustri og Bjartmars á Sandi. Þar töluðu fulltrúar þeirra bænda, sem skilja að allir Is- lendingar, bændur og aðrir verða að standa saman. Þeir lýstu vax- andi andúð bænda á einangrunar- stefnu og hatursáróðri Framsókn- ar. Fólkið til sjávar og sveita skilur æ betur styrkinn við að sameinast í stærsta flokki þjóð- arinnar, sem er málsvari allra j stétta. Sjálfstæðisflokkurinn einn ! er svo samhentur, styrkur og1 mannmargur, að honum er treyst1 andi til að fara með stjórn lands- j ins á þeim örðugu og afleiðinga- ríku tímum sem nú eru fram- undan, þegar möguleikarnir til framfara og hagsældar eru þó meiri en nokkru sinni áður, ef rétt verður á haldið. : i „Regneldflaugin" þýtur a. stað og skilur eftir sig þétt reykský. — Slíkar eldflaugar geta náð yfir 1500 metra hæð á örfáum sekúndum. — neldflau dýfa dýrlingamyndum í vatn, með viðhöfn mikilli. Allt er þetta gert í sama tilgangi — að fá máttarvöldin til þess að veita regn. — ★ — ^ Aðferð sú, sem bændur á Norður-Ítalíu beita í sama skyni, er mun raunhæf- og í fullu samræmi við art Merkilegsr og vel heppnaflar tilrafinir á * Norður-ltalíu hinn nýja tíma. Þeir nota eld- flaugar. — Byrjað var á tii- raunum þessum fyrir um tíu árum í grennd við borgina Verona, en þar eru þesssr , regneldflaugar“ framleiddar. Það sannar bezt, hver ár- angurinn hefur orðið, að eld- flaugar ítalanna eru nú flutt- ar út til allmargra landa í Ev- rópu, Ameríku og Asíu. — Nýlega var t. d. sendur farm- ur af „regneldflaugum“ til Sovétríkjanna. Verða þær notaðar í suðurhéruðum Ge- orgíu til þess að verja vínber og grænmeti bændanna fyrir skemmdum af völdum hagl- élja. — En það eru fleiri en bændur einir, sem haft hafa gagn af eldflaugum þessum. Þær hafa sums staðar verið notaðar í vatnsaflstöðvum til þess að „flýta fyrir“ úrkomu, þegar þurrkar ganga og vatns skortur virðist yfirvofandi. — ★ — ^ Eitt meginverkefni „regn eldflauganna“ — og það, sem þær hafa reynzt hvað bezt við — er þó það, sem áð- ur er að vikið, að bægja frá hættunni af haglstormum. Bóndi í Somma Compagna- héraðinu nálægt Verona á N- ítalíu setur eina af hinum lang- skeftu eldflaugum sínum í hinn einfalda „skothólk“. Eldflaugunum er skotið upp í skýjaþykknið, þar sem þær springa. Haglið breytist í vatn, sem síðan fellur ef til vill til jarðar sem regn, er ekki sakar uppskeruna hið minnsta, þar sem haglið hefði aftur á móti getað valdið ó- bætanlegum skaða. Auk sprengiefnisins, inni- halda eldflaugamar viss efni, sem dreifast um loftið, þegar „skeytið11 springur um leið og það hefur náð fullri hæð. Það eru þessi efnasambönd, sem valda því, að raki skýjanna mettast og fellur til jarðar sem regn. — Einnig eru eld- flaugarnar oft látnar bera ýmis mælitæki, sem losna frá þeim í fallhlíf, rétt áður en þær springa. Tæki þessi nema „ástand“ það, sem ríkir í skyj- Framh. á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.