Morgunblaðið - 03.11.1959, Síða 4
4
MORCVHfíLAÐlD
Þriðjudagur 3. nðv. 1959
I dag er 307 dagur ársins
Þrið'judagrur 3. nóvember.
Árdegisflæði kl. 6;37.
Siddegisflæði kl. 19:00.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læk.iavórður
L. R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 13—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1^4.
Næturvarzla vikuna 1. nóv til
6. nóv er í Vesturbæj arapóteki.
Sími 22-290.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. HeJgi-
daga kL 13—16 og kL 19—21.
Næturlæknir ; Hafnarfirði vik-
una 1. nóv. til 7. nóv. er Ólafur
Einarsson. Sími 50952.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Keflavíkurapótek er opíð alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
□ Mímir 59591147=7.
RMR Föstudag 6. 11. 20. —VS
— Mt. — Htb.
lE^Brúðkaup
27. okt. voru gefin samaui í
hjónaband hjá borgardómaran-
um í Reykjavík Steingerður
Þorsteinsdóttir Úlfsstöðum,
Borgarfirði og Þorsteinn Guð-
jónsson Pósthússtræti 5 Reykja-
vík. Heimili þeirra er £ Sigtún-
um, Akranesi.
Sunnudag. 23. okt voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
M. Guðjónssyni Akranesi, Lilja
Sigurgeirsdóttir, Hlíð og Ingólf-
ur Björnsson Drangshlíð. Heim-
ili þeirra verður að Drangshlíð-
ardal, Eyjafjöllum.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Hildur Vil-
hjálmssdóttir, Öldugötu 25 A og
stud. med. Sigurður Þórðarson,
Snorrabraut 36.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Jóhanna Stefánsdóttir,
skrifstofumær, frá Neskaupstað,
og Stefán Stefánsson, verkfræð-
ingur frá Fagraskógi, Eyjafjarð-
arsýslu.
Á sunnudaginn opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Hildigunnur
Gestsdóttir skrifstofust. Njarðar-
götu 37, og Bergur Adolfsson,
póstmaður, Túngötu 35.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Gísladóttir,
Grensásveg 2, Reykjavík og Vil-
hjálmur Þór Ólafsson, Stórhöíða,
Sandgerði.
^3 Flugvélar
Loftleiðir:
íldda er væntanleg frá New
York kl. 7,15 í fyrramálið. Fer
til Stafangurs, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 8.45.
Flugfélag fslands:
Millilandaflug: Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 16:10 í dag frá
Kaupmannahöfn Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8:30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er -áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestrnannaeyja og
Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Pan-American-flugvél kom til
Keflavíkiur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Norður-
landa. Flugvélin er væntanleg
aftur annað kvöld og fer þá til
New York.
■ U/lÍ'
Skipin
Eimskipafélag fslainðs h.f.: —
Dettifoss fór frá Hull 30. f.m.,
væntanlegur til Reykjavíkur á
hádegi í dag. Fjallfoss og Goða-
foss eru í New York. Gullfoss er
I Reykjavík. Lagarfœs er í
Amsterdam. Reykjafoss er í
Hamborg Selfoss er í Hamborg.
Tröllafoss fór fi-á Hamborg 31.
f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Gdynia 2. þ.m. til Rost-
ock, Fur og Gautaborgar.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
I Katla er í Ventspils. — Askja
. er í Reykjavík.
| Skipadeild SÍS; M.s Hvassafell
fór 29. f.m. frá Stettin áleiðis til
Reykjavíkur. Arnafell er í Ósk-
arshöfn. Jökulfell fór 30. f.m. frá
Patreksfirði áleiðis til New York.
Dísarfell er í Reykjavík. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Gydinia.
Hamrafell er ; Reykjavík.
BH Ymislegt
Kvenfélag Óháðasafnaðarins.
Félagskonur eru vinsmlega minnt
ar á bazarinn um miðjan nóv-
ember.
Kvenfélagskonur, Keflavík: —
Saumanámskeiðið hefst væntan-
lega í næstu viku.
Kvenfélag Háteigssóknar. —
Fundur í kvöld í Sjómanna-
skólanum kl. 8.30. — Upplestur.
Sýndar verða litskuggamyndir
frá Noregi. Kaffidrykkja.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Munið fundinn í' kvöld í kirkju-
kjallaranum kl. 8,30.
Félag austfirskra kvenna held-
ur sinn árlega bazar í Góðtempl-
arahúsinu miðvikudaginn 4. nóv.
Gerið góð kaup.
Ný snyrtivöruverzlun
í gær opnuðu tvær stúlkur nýja snyrtivöruverzlun á Laugavegt
35. Heitir hún „Dömutízkan". Þó munu þar ekki síður seldar
snyrtivörur fyrir karlmenn en kvenfólk, auk sokka og nærfatn-
aðar fyrir kvenfólk. Eigendurnir, Valdís Kristjónsdóttir og Mál-
friður Jónsdóttir, sjást hér á myndinni við afgreiðslu í nýju
búðinni, klæddar snyrtilegum sloppum.
Leiðrétting. — f frétt um mæði
veiki við ísafjarðardjúp er birtist
í sunnudagsblaðinu, var það mis
hermt, að mæðiveiki hefði komið
upp í Gufudalssveit á sl. ári. Henn
ar hefur ekki orðið vart þar, eh
fé af tveimur bæjum í Gufudals
sveit var skorið niður í varúðar-
skyni. Leiðrétíist þetta hér með.
Leiðrétting: — Síðustu línurn
ar í greininni „Hinn tvíeini
messías“ í Mbl., 1. nóv. eru
brenglaðar. Réttar eru línurnar
þannig: — Virðist mál til komið,
að hann vakni af miðilssvefni og
hætti að tala í gegnum sjálfan
sig, ef það mætti verða til þess
að auðga andagift hans, o. s. frv.
Læknar fjarveiandi
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn tíma
Staðg.: Halldór Arinbjarnari
Bergsveinn Olafsson, fjarv. til 9. nóv.
Staðg.: Arni Guðmundsson, heimilis-
SMÆDROTTMIiMGIM
— Ævintýri eftir II• C. Andersen
læknir. Ulfar Þórðarson, augnlæknir.
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík.
f óákveðinn tíma. Staðgengill: Aro-
björn Ólafsson, sími 840.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Doktor Friðrik Einarsson verðiflf
fjarverandi til 1. nóvember.
Kristín Olafsdóttir fjarv. óákveðina
tíma. Staðg.: Hulda Sveins.
Páll Sigurðsson, læknir er fjarver-
andi óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi I>or-
steinsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstíml
kl. 2—3, nema laugardaga. Sími 15730.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júli.
Staðg.: Oddur Ámason, Hverfisg. 50.
sími 15730. heima sími 18176. Viðtala-
tími kl. 13,30 til 14,30. i
Valtýr Bjarnason óákveðiö. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUB
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl.
17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. l'i —
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
„Hægan, hægan“,
krákan. „Ég býst við, ég veit
— — ég held, að það sé
kannski hann Karl — en
hann hefur víst alveg gleymt
þér vegna kóngsdótturinnar".
„Á hann heima hjá kóngs-
dóttur?“ spurði Gréta.
„Það hefði ég nú haldið",
sagði krákan. „En mér geng-
ur svo illa að tala málið þitt.
Skilurðu ekki krákumál? —
Þá gengi mér betur að segja
frá því“.
„Nei, ég hef aldrei lært
það“, anzaði Gréta, „en
amma mín kunni það. Ég
vildi óska, að ég hefði lært
það“.
„Jæja, þai gerir ekki svo
mikið til“, sagði krákan, „ég
skal segja eins vel frá og ég
get — en sjálfsagt verður það
nú hálfgerð ómynd samt“. Og
svo hóf hún sögu sína.
„í þessu kóngsríki, þar sem
við erum núna, býr kóngs-
dóttir, sem er alveg afskap-
lega gáfuð. Hún hefur líka
lesið öll blöð, sem til eru í
heiminum, og gleymt þeim
aftur — svo vitur er hún. —
Fyrir nokkru sat hún í há-
sæti sínu — það segja nú
sumir, að sé ekki alltaf svo
skemmtilegt — og þá fór hún
að raula fyrir munni sér vísu.
Það var þessi: „Ég held ég
ætti að hafa mig til að gift-
ast“. — „Já, það ætti ég ein-
mitt að gera“, sagði hún við
sjálfa sig — og svo vildi hún
giftast. En hún vildi fá mann,
sem gæti svarað fyrir sig,
þegar talað væri við hann —
ekki mann, sem bara stæði
eins og glópur og gerði ekki
annað en vera fínn og virðu-
legur. Það fannst henni svo
leiðinlegt.
FERDIMAMD
Takmorkuð hjálpsemi
sagði
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlánu-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið alla virka tíaga ki 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 sams tíma. —
Sími safnsins er 30790
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjucL,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opíð á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit-
björgum er opið miðvikudaga og sunnu
daga kl. 1:30—3:30.
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 1— -3,
sunnudga kl. 1—4 siðd.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opiö til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—lt
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — — 16,32
1 KanadadoUar ........ — 17.23
100 Danskar krónur -------— 236,30
100 Norskar krónur ...... — 228,50
100 Sænskar krónur--------— 315,50
100 Finnsk mörk ----—---— 5,10
1000 Franskir frankar ..—-— 33.06
100 Belgískir frankar — 32,90
100 Svissneskir frankar .„>M. — 376,00
100 GyUini ............. — 432,40
100 Tékkneskar krónur---— 226,67
100 Vestur-þýzk mörk ........ — 391,30
1000 Lírur ........... — 26.0*
Í00 Austurrískir schillingar — 62,78
100 Pesetar — 27.20