Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. nóv. 1959
MORCUNBLAÐJÐ
íbúbir til sölu
2ja herb. risíbúS á hitaveitu-
svæði, í Austurbænum.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð
unum.
Tvær 2ja herb. íbúðir á 1.
hæð í Smáíbúðarhverfi. Sér
inngangur fyrir hvora.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita
veitusvæði, í Vesturbænum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Skerjafirði. Mjög lítil útb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vog
unum. Sér hiti. BíLskúrsrétt
indi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
1 herb. í risi 1 fjölbýlisihúsi
í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í Vest
urbænum.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, í
Kópavogi. Sér hiti. Sér inn-
gangur.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í Álf-
heimum, tilbúin undir máln
ingu.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
unum. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúðarhæð í Sólheim-
um, tilbúin undir tréverk.
Sér hiti.
5 herb. íbúð í Kópavogi, með
bílskúr í kjallara. — Skipti
á 4ra—5 herb. íbúð í bæn-
um koma til greina.
5 herb. einbýlishús í Silfur-
túni ásamt stórum bílskúr.
< herb. einbýlishús mjög
vandað, í Kópavogi.
Hálft hús í Hlíðunum, 5 herb.
efri hæð, ásamt 4ra herb.
skemmtilegu risi með tvenn
um svölum.
Hús við Bergþórugötu, í hús-
inu eru tvær 2ja herb. íbúð
ir og 3ja herb. íbúð.
Hús í smíðum, í Kópavogi, —
ódýrt. Lítil útborgun.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 Sími 1-67-67.
íbúðir til sölu
5 herb. hæð í tvíbýlishúsi við
Melabraut á Seltjarnarnesi,
120 ferm. Allt sér. Selst fín
pússuð. Stór lóð. Bílskúrs-
réttindi.
5 herb. hæð í nýju húsi, við
Miðbraut á Seltjarnarnesi.
1. veðr. laus.
5 herb. hæð í nýju húsi á hita
veitusvæði í Vesturbænum.
4 herb. hæð, mjög vönduð, í
nýju húsi, við Heiðargerði.
110 ferm.
4 herb. kjallaraibúð í nýlegu
húsi við Tómasarhaga.
3 herb. íbúð, björt og vönduð
ásamt 1 herb. og eldihúsi í
risi í Vesturbænum.
2 herb. íbúð, ásamt risher-
bergi, við Snorrabraut.
4 herb. hæð, ásamt 2 risher-
bergjum við Hagamel. Hita
veita.
Liítið einbýlishús við Suður-
landsbraut.
Einbýlishús, 2 hæðir og kjall-
ari í smiðum, við Garðs-
enda, 90 ferm. Geta líka
orðið þrjár íbúðir.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
TIL SOLU
7 herb. íbúð á Melunum. —
Eignaskipti möguleg á
minni íbúð.
5 herb. íbúð í nýrri villubygg
ingu.
Efri hæð og ris í nýrri villu-
byggingu.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæði. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi. Fallegt útsýni.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
4ra herb. íbúð við Tjarnar-
stíg. Sér iiingangur. Lítil
útborgun.
2ja herb. ibúð á hitaveitu-
svæði.
Raðhús við Skeiðarvog.
Einbýlishús í Smáíbúðar-
hverfi. Eignaskipti mögu-
leg á litlu húsi í bænum.
Einbýlishús í Kópavogi og
margt fleira.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Til sölu
4ra herbergja rishæð í Hlíð-
unum.
4ra herbergja hæð með sér-
inngangi og sér hita á góð-
um stað. Lítil útborgun.
5 herbergja efri hæð með bíl-
skúr. Sér hiti.
Tvær 5 herbergja íbúðir í
sama húsi. Bílskúr, hita-
veita, sér inngangur.
3ja herbergja hæð og þrjú
herbergi í risi, sér inngang
ur, hitaveita, eignarlóð.
Tvær 4ra herbergja ibúðir í
nýju húsi. Hæð og kjallari
lítil útborgun. Laus strax.
Hæð í smiðum við miðbæinn.
Sér hitaveita. Fagurt út-
sýni.
Höfurn ennfremur til sölu:
Einbýlishús, raðlhús, íbúðar-
hæðir, kjallara og ris á hita-
veitusvæðinu, í Kópavogi og
Seltjarnarnesi.
Höfum kaupendur að íbúð-
um og einbýlishúsum. Útborg
anir að mestu eða öllu leyti.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningum Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
TIL SÖLU
Einbýlishús í Smáíbúðar-
hverfi.
Einbýlishús á hitaveitusvæði
4ra herb. íbúð i Laugarnes-
hverfi.
3ja herb. íbúð í Skerjafirði.
5 herb. ibúð á hitaveitusvæði
í Vesturbænum.
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu
2ja herb. íbúð í kjallara við
Hringbraut.
í smiðum
4ra herb. fokheld jarðhæð í
Vesturbænum.
3ja og 4ra herb. íbúðir í sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
Fasteignasala
GUNNAR & VIGFÚS
Þingholtstræti 8.
Sími 2-48-32.
og heima 1-43-28.
Ibúðir til sölu
Ibúð, 1 stofa, eldlhús og bað
og fl. við Hátún. Útb. um
100 þús.
2ja herb. risíbúð með dyra-
síma og hitaveitu í Hlíðar-
hverfi. Laus nú þegar.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð
með sér inng. og sér hita-
veitu í Hlíðarhverfi.
3ja herb. íbúðarhæð, m.m. á
Melunum.
3ja herb. kjallaraíbúð með
tvöföldu gleri í gluggum.
Sér hitaveita og sér inng.,
í Hlíðarhverfi.
3ja herb. íbúð á 5. hæð með
sér hitaveitu og svölum í
nýlegu steinhúsi í austur-
bænum. Laus nú þegar.
3ja herb. íbúðarhæð í góðu
ástandi í steinhúsi við Nes-
veg. Laus nú þegar.
Sem ný 4ra herb. íbúðarhæð
með tvöföldu gleri í glugg
um og mikið innréttuð með
harðviði, í smáíbúðarhverfi
4ra herb. íbúðarhæð við Mið-
tún, laus nú þegar.
Nýjar og nýlegar 5 herb. í-
búðarhæðir í bænum.
6, 7 og 8 herb. íbúðir á hita-
veitusvæði.
Einbýlishús, 2ja, 3ja, 4ra í-
búða hús á hitaveitusvæði.
Nýtízku íbúðir í smiðum og
margt fleira.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h., sími
18546.
Kaupum blý
og aðra málma
á ha|>;stæðu verði.
Frá Golfskálanum
Tökum veizlur. Sendum út í
bæ heitan og kaldan veizlu-
mat, smurt brauð og snittur.
Ingibjörg Karlsdóttir
Steingrímur Karlsson.
Sími 14981 — 36066.
Okkur vantar
Hús og ibúðir
smáar og stórar til að selja. —
Höfum kaupendur að íbúðum
og húsum. Einnig að iðnfyrir-
tæki. —
Fasteignasalan
Garðastræti 17. — Sími 12831.
Árni Guðjónsson, hdl.
Viðgerðir
á rafkerti bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og v Tun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Simi 14775.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Bilageymsla
Tökum bíla í geymslu.
Bílavörubúðin
F J Ö Ð R I N
Sími 24180.
Þvottahúsið Lín hf.
Hraunteig 9.
Sækjum stykkjaþvottinn á
þriðjudögum. Hringið á mánu
dögum. — Sími 34442.
Dökkir saumlausir
sokkar
Lítið í gluggana á
Vesturgötu 17
Til sölu
4ra herb. íbúð á 1. hæð og
tvö herb. í risi við Haga-
mel. Sér hitaveita.
5 herb. hæð við Miðbraut. Sér
hiti. Bílskúrsréttindi.
Steinhús í Austurbænum með
tveimur 3ja herb. íbúðum.
Eignalóð.
Einbýlishús
Einbýlishús í Vogahverfi, með
tveimur íbúðum; á 1. hæð
eru 5 herb. og eldhús í kjall
ara tvö herb. og eldhús og
miklar geymslur. Ris er
óinnréttað. — Grunnflötur
hússins er 120 ferm.
Einbýlishús í Skerjafirði, tvö
herb. og eldhús; búið að
steypa grunn undir stækk-
un á húsinu. Útborgun 15
þúsund.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
víðsvegar um bæinn og í
Kópavogi.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og frá 19—20,30, sími 34087.
7/7 sölu
3 herb. íbúð á 2. hæð og eitt
herb. í risi, við Lönguhlíð.
3 herb. íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi, 1 V estur bænum.
Endaibúð.
4 herb. íbúð á 3. hæð við
Ilvassaleiti. Tilbúin undir
tréverk.
4 herb. íbúð á 1. hæð við
Hvassaleiti. Endaíbúð. Selst
tilbúin undir málningu.
4 herb. fokheld íbúð á 1. hæð
á Seltjarnarnesi. Falleg
sjávarlóð.
6 herb. íbúðarhæð á fallegum
stað á Seltjarnarnesi. — Sér
inngangur. Fokh. með mið-
stöð.
Parhús á fallegum stað í
kópavogi. Kjallari og tvær
hæðir. Grunnstærð 70 ferm.
Hagstætt lán áhvílandi. 1.
veðréttur laus.
Málflutnings- og fasteigna-
stofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstr? ti 14, 2. hæð.
Símar 19478 og 22870.
Til sölu
Ný 2ja herb. íbúðarhæð við
Bræðraborgarstíg.
2ja herb. íbúðarhæð við Baid-
ursgötu. Væg útb.
Stór 2ja herb. risíbúð á Mel-
unum. Ræktuð og girt lóð.
Væg útborgun. 1. meðréttur
laus.
Lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraibúð við Ránargötu.
3ja herb. rishæð við Skipa-
sund. —
3ja herb. kjallaraíbúð við
Efstasund. Sér inngangur.
Sér hiti, sér lóð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, víð
Langhoitsveg, ásamt, 1
herb. í kjallara. Sér hiti.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Nesveg, ásamt 1 herb. og
eldhúsaðgangi í risi.
Nýleg 135 ferm. 5 herb. ris-
hæð, við Borgarholtsbraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Loka
stíg, ásamt 1 herb. í risi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Bragagötu.
Nýleg 4ra herb. rishæð við
Háteigsveg.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Njálsgötu, svalir. Sér hita-
veita. Tvöfalt gler í glugg-
um. —
Lítið niðurgrafin 4ra herb.
kjallaraibúð við Tómasar-
haga.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Álfheima.
Glæsilegt 130 ferm., 5 herb.
íbúða.ltæð við Háteigsveg.
Tvennar svalir.
Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við
Miðbraut.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum
Sér inngangur, sér hiti.
Nýlegur einbýlisendi ' Vogun
um, tvö herb. og eldhús á 1.
hæð. þrjú herb. á 2. hæð.
Geymslur og þvottahús i
kjallara. Bílskúrsréttindi
fylgja.
5 herb. íbúðarhæð við Miðbae
inn, sér inng., sér hiti. — 1.
veðréttur laus. Útborgun
kr. 150 þúsund.
Ibúðir í smíðum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191
Fasfeigna- og
lögfrœðistofan
hefur til sölu m. a.:
2ja herb. íbúð í risi á Melun-
um. Sanngjörn útborgun.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. íbúð við Njörva-
sund.
íbúðir við Holtagerði. Á neðri
hæð 2ja herb. íbúð, á efri
3ja herb.
íbúðir í smíðum við Hvassa-
leiti. 4ra herb. íbúðir á hæð
um og stór og skemmtileg
2ja herb. íbúð í kjallara.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. — Sími. 19729.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða-
bifreiða til lengri og skemnuri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716.
Ingimar Ingimarsson
Simi 34307.
Hatnarfjörður
Hefi jufnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
ofi möguleg.
Guðjon Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði
Sími 50960 og 5078S