Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. nóv. 1959 MORGVTSBLÁÐIÐ 19 Félagslíf Sunddeild KR Sundæfingar eru af fullum krapti í Sundhöllinni. Þjálfari er Helga Haraldsdóttir. Æfingatímar eru sem hér segir ákvöldin: Yngri félagar: Þriðjud. og fimmtud. kl. 7. Eldri félagar: Þriðjud. og fimmtud. kl. 7,30 og föstudaga kl. 7,45. Sundknattleikur: Mánudaga og miðvikudaga kl. 9,50. Nýir félagar komi á framan- greindum tíma. Stjórnin Körfuknattleiksdeild ÍR: Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn miðvikudag. 4. þ.m. i ÍR-húsinu við Túngötu kl. 8 e.h. Áríðandi að allir mæti stund- víslega. Stjórnin Knattspyrnufélagið Þróttur: Handknattleiksæfing hjá mfl. 1. og 2. fl. karla í Valsheimilinu í kvöld kl. 6,50—7.40. Mætið stundvíslega. Stjórnin Frá Farfuglum: „Hlöðuball“ halda Farfuglar, n.k. föstudag, 6. nóv. í Golfskál- anum á Öskjuhlíð. Nánar aug- lýst siðar. Nefndin I. O. G. T. ITngmennastúkan Hrönn nr. 9: Fundur í kvöld kl. 8. Dansað eftir fund. Spurningadans. Fjöl- mennið og takið með ykkur nýja félaga. Æ. T. St. Verðandi nr. 9: Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Ferðasaga: Þorsteinn J. Sig- urðsson. Æ. T. Samkomnr Bræðraborgarstígur 34. Samkomur verða þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20,30. Þá tala Leslie Randall. David Proctor og Sig- urður Þórðarson. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Fíladelfía: Biblíulestur hefur Birgir Ohlsson kl. 8,30, um efni er við- kemur öllum trúuðum. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Þriðjudag kl. 20,30. Hermenn, Helgunarsamkoma. Major Dohl- stion. Miðvikudag kl. 20,30 Fagn- aðarsamkoma fyrir S Major Hákon Dohlstion. — Allir vel- komnir. & SKiPAUTGCRB KIKISINS HEKLA austur um land í hringferð 7. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka'árdegis. SKÓSALAN JLauifaoeq / - jSi/tii /65<S4 BEZT 40 AUOLÝSA I MORGUmLAÐim 4 Ráðskona Einhleipur maður óskar eftir myndarlegri ráðskonu á aldrinum 25—35 ára. Upplýsingar í síma 35382 kl. 4—6. Vélfrœðingur (ingeniör) óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „Vél- fræðingur — 8342“, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m. Blokkþvingur væntanlegar næstu daga nminiiKiiiiJUHiii ^eBBmKnmmsusmmmmaauBKK&aammasmmmam&ummummt Grjótagötu 7, — Sími 24250 Bangsi auglýsir Nýkomnar sænskar vörur. Sérlega fallegir smá- barnagallapokar, náttpokar, náttföt og margt fleira Takmarkaðar byrgðir. Gjörið svo vel og lítið inn! Gengið inn frá Espimel. Átthagafélag Kjósverja Næsti skemmtifundur félagsins verður í Framsókn- arhúsinu n.k. föstudagskvöld, hefst kl. 8 stundvís- lega með sýningu á Revíunni „Rjúkandi ráð“. Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Framsóknarhúsið á miðvikudag eða hringi í síma 33667. Stjórnin SKEMMTIKVÖLD verður í Skátaheimilinu miðviku dag 4. nóvember kl. 9. Til skemmtunar: Danssýning Limbo Spurningaþáttur Dans. Þjóðdansafélag Reykjavíkur NÝTT LEIKHÚS Söngleikurinn Rjúkandi Ráð Sýningar í Framsóknarhúsinu föstudag, laugardag, sunnudag. Allar sýningarnar hefjast kl. 20. Aðgöngumiðasala daglega milli kl. 2 og 6 — Sími 22643. NÝTT LEIKHÚS. Kvenfélagið Hrönn heldur bazar í Grófinni 1 þriðjudag 3. nóv. kl. 2 e.h. Komið og gerið góð kaup. Basarnefndin Donsskóli Bigmor Hnnson Leikfélag Kópavogs Músagildran á laugardaginn kemur 7 .nóv. hefst nýtt námskeið fyrir Byrjendur og framhald Unglinga og fuilorðna. Skírteinin verða afgreidd á föstudaginn kl. 6—7 í Góðtemplarahúsinu. Upplýsingar og innritun í síma 13159 fram til föstu- dags. eftir Agatha Christie Sýning í kvöld kl. 8,30 • Mjög spennandi sakamálaleikur • Mjög spennandi sakamálaleikur • Hefur verið sýndur í 7 ár í London Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín fyrir sýn- ingu. Strætisvagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Kaffipantanir í miðasölunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.