Morgunblaðið - 03.11.1959, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.11.1959, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. nóv. 1959 Henning Borch — sá efnilegasti. — Hann hefur unnið meist- aratitla í 9 löndum. — Fleiri stúlkur þyrftu og iðka íþrótt Aristotelesar og Platons „Tveir gó&ir" sýna í kvöld Á sunnud. komu hingað til lands ins tveir heimsþekktir badmin- tonleikarar frá Danmörku til þátttöku í sýningar- og keppnis- leikjum í boði Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavíkur. í>að eru þeir Jörgen Hammergaard Hansen og Henning Borch. Lexk- irnir fara fram í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg, á morgun, miðvikudag, kl. 8,30 e.h. og sunnudaginn 8. nóv. kl. 2 e. h. Jörgen Hammergaard er 28 ára Kaupmannahafnarbúi og hef ur verið í hópi allrabeztu bad- mintonleikara í Danmörku og í heiminum síðan 1952. Hann hef- ur tekið þátt í 25 landskeppnum fyrir Danmörku og verið fyrir- liði landsliðsins um nokkurt skeið. Hann er sérstaklega góður í tvíliðsleik (double) og tvennd- arkeppni (mixed double), og hef ur náð tiltölulega betri árangri í þeim greinum en í einliðaleik (single). Hann hefur keppt í 15 löndum og unnið meistaratitla í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Þýzkalandi, Englandi, Skotlandi, Bandaríkjunum, Indlandi og Malaja. Henning Borch er 20 ára gam- all og einnig Kaupmannahafnar- búi. Á síðasta keppnistímabili vann hann sig upp í efstu þrep danskrar badmintoníþróttar, og er hann almennt talinn efnileg- asti badmintonleikarinn, sem Danir eiga um þessar mundir. Hann er eldsnöggur og mikill keppnismaður, enda talinn einn af þremur beztu einliðaleikurum Dana, sem þó eiga nokkra af beztu bandmintonleikurum í heimi. Fyrsti leikur hans í lands- liðinu var í fyrra. EKKERT er nýtt undir sól- inni. Það gamla orðtak datt mér í hug er hugmyndin fæddist um grein um fim- leikaíþróttina. Þau „kerfi“ og nýjar hugmyndir sem hafa mótað þróun þessarar æva- fornu íþróttagreinar, eru svo mörg að blaðið allt mundí ekki nægja til þess að gera þeim, höfundum þeirra og áhrifum einhver viðhlítandi skil. Við verðum því að sleppa því í þetta sinn að minnsta kosti. Vt Gamlir hugsuðir En það eru ýmis atriði í þróun fimleikanna, sem koma mönnum vafalaust spánskt fyrir sjónir og flestum þykja kannski ótrúleg — þó sönn séu. Er þar fyrst til að taka að fim- leikarnir voru iðkaðir í grárri fornöld, 3—400 árum fyrir Krist. Og það næsta einkennilega má telja, að hugsuðurnir miklu, Platon og Aristoteles og vísinda- maðurinn Galenos, settu fram ný„tt æfingakerfi. Allt frá þeim tíma hefur fim- leikaíþróttin verið að þróast og breytast, ný kerfi komið fram. Stundum hefur svipur iþróttar- innar verið harðneskjulegur eða hermannlegur. Stundum hefur mýktin ráðið og þýðir ómar fag- urrar tónlistar verið undirstað- an. Þannig er kerfi kvenna nú mest tíðkað. i( Vinsældir Stundum hafa fimleikar verið vinsælasta grein íþrótta. Stund- og írúr staða, þess að kallast íþróttamað- ur. —■ Það störfuðu ótal flokkar ungra sem gamalla innan íþrótta- félaganna. Þetta fólk myndaði kjarna íþróttahreyfingarinnar, kjarna félaganna og ruddi því braut sem í dag er helzta verk- efni íþrótta hér — einstaklings- keppni í ýmsum greinum. ic Hinir gömlu góðu dagar Já, það var kátt í fimleikun- um í gamla daga — geta ótrú- lega margir miðaldra og eldri Reykvíkingar sagt í dag. Sýning- ar voru haldnar með þátttöku tuga fólks. Úrvalsflokkar fóru utan við mikinn og góðan orðstír. Slíkt er vitaskuld og sem betur fer, til enn — en tiltölulega miklu sjaldgæfara en áður. Já, við höfum gert okkar íþróttahreyfingu fátækari fyrir að vanrækja fimleikaíþróttina. Eg sagði óðan að það hafi verið sá skilningur ríjijandi að undir- staða þess að ’ vera kallaður íþróttamaður hafi verið að vera fimleikamaður. Fimleikarnir eru undirstaða alls. Erlendis þekkist ekki að menn sem aðrar greinar stunda, stundi ekki fimleika séi til styrktar, til að fá aukið jafn- vægi, þor, kraft og alhliða stæl- ingu. Þetta hafa ísl. Iþróttamenn vanrækt — því miður. Hér eru í íteykjavík nú að minnsta kosti 4 félög, sem leggja stund á fimleika. Við heimsótt- um eitt þeirra, íþróttafélag Reykjavíkur á dögunum. Þá stóð yfir æfing karlaflokks, en félag- ið hefur einnig æfingar fyrir kvenfólk, sérstakan frúarflokk og drengjaflokk. Stunda nokkrir tugir fólks þessar æfingar hjá ÍR. — ic Karlaflokkurinn Karlaflokkurinn æfir eingöngu Birgir Guðjónsson núverandi form. deildarinnar við æfing- ar í hringjum. — áhaldafimleika. Kennir ung- verskur maður, Simonyi Gabor, en hann er góður fimleikamaður. Æfingarnar stunda 10—15 menn og æfa á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9,20—10.40. — Karlmennirnir voru að æfingum er ljósmyndarinn kom í heim- sókn. Fóru í æfingar 1 hringj- um, á tvíslá, á svifrá og á dýnu. Kenndi Gabor af mikilli ná- kvæmni. Kvennaflokkurinn Ung og lagleg stúlka, Nanna Úlfsdóttir, veitir kvennaflokkn- um tilsögn. Hún kennir og í sérstökum frúarflokki, sem hefur æfingar á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5,20. Nanna vill íó miklu fleiri stúlkur og fleiri frúr í flokka sína. Og er hér með þeirri ósk þessarar áhugasömu íþróttakennslukonu komið á íramfæri. ic Drengjaflokkur Drengjaflokki kenna þeir Valdimar Örnólfsson, hinn góð- Enska knattspyrnan 15. umferð ensku deildarkeppn- Innar fór fram í gær og urðu ur- slit leikjanna þessi: 1. deild: Arsenal — Bii'mingham 3:0 Blackburn — Manchester U. 1:1 Blackpool — Preston 0:2 Ifolton — Leeds 1:1 Everton — Leicester 6:1 Fulham — West. Ham 1:0 Lruton — Burnley 1:1 Mánchester City — Tottenham 1:2 N. Forest — Chelsea 3:1 gheffield W. — W. B. A. 2:0 Wolverhampton — Newcastle 2:0 Z. deild Aston Villa — Plymouth 2:0 Brighton — Scunthorpe 0:1 Bristol Rovers — Cardiff 1:1 Huddersfield — Sheffieid U. 0:1 Ipswich — Hull 2:0 L. Orient — Middlesborough 5:0 Lincoln — Derby 6:2 Portsmouth — Chariton 2:2 Stoke — Bristol City 1:3 Sunderland — Liverpool 1:1 Swansea — Rotherham 2:2 Skotland og Wales keppa 4. nóvember n.k. á Hampden-vell- inum og er skoska liðið þannig skipað: Bill Brown (Tottenham); Eric Caldow (Rangers); John Hewie (Charlton); Dave Mackay Frh. á bls. 23 sem iðkaðar voru mótuðust mjög af hermennsku og það var alls ekki hægt að tala um „alþýðleg- ar íþróttir" eða íþróttir fyrir al- menning, eins og við í dag skilj- um og notum það hugtak. Fyrst á tímum frönsku byltingarinnar er straumar frelsis og lýðræðis fóru um Evrópu, varð það til sem við í dag köllum fimleika- iþrótt. Iþrótt Islendinga Þessa íþrótt þekkja Islend- ingar einna bezt allra íþrótta. — Kannski má heldur segja, að Is- lendingar hafi þekkt þá íþrótt. Fyrr á árum voru fimleikar mjög almennt iðkaðir hér á landi. Fimleikar urðu íþrótt almenn- ings. Ungir sem gamlir, konur sem karlar iðkuðu fimleika, fundu þar hreyfingu við sitt hæfi. Hinir ötulu frumherjar á sviði íslenzkra íþrótta voru fyrst og fremst fimleikamenn. Að vera fimleikamaður var undir- kunni íþróttagarpur og Birgir Guðjónsson, form. fimleikadeild- ar ÍR. Þar æfa nú 10—15 strák- ar. Er mikið fjör í tímum þeirra og strákarnir hafa óskipta á- nægju af áhöldunum, stökkun- um og öllu því sem gerist. Það væn sannarlega ánægju- legt ef meira líf færðist í fim- leikaíþróttina almennt hér á landi, en verið hefur síðustu ár- in. Þá yrði ísl. íþróttahreyfing ríkari en ella. — A. St. Kortið sýnir leiðina, sem „Svend- borg“ fór frá Angmagssalik til Kaupmannahafnar. Krossarnir gefa til kynna tvær síðustu stað- arákvarðanirnar, sem skipið til- kynnti, áður en senditækin bil- uðu. Strikaði reiturinn sýnir hið 900 sjómílna langa svæði, þar sem leitin úr lofti átti að fara fram á sunnudaginn. Halldór Magnússon var um langt skeið einn bezti fimleika- maður landsins. Enn er hann í fremstu röð þó kominn sé yfir fertugt. — T. h. neðst sést þjálfarinn Simonyi Gabor. um hefur hún verið fordæmd og átt fáa iðkendur. Þannig gleymd- ist hún að mestu þegar Róma- veldi stóð sem hægst og í djúp gleymskunnar féll greinin alveg á miðöldunum. Þá réði kirkju- valdið öllu og kirkjan taldi á einum tíma, að líkaminn væri eitthvað óhreint, sem menn ættu sem minnst að- dýrka. Það varð til þess að íþróttir Heimsókn í œfinga- tíma fimleika- deildar Í.R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.